Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.2016, Qupperneq 19

Ægir - 01.12.2016, Qupperneq 19
19 um í umhverfi hennar og reynt að átta sig á samverkan helstu straumakerfa. Reglubundin umhverfisvöktun hefur verið yf- ir íslenska landgrunninu, en koma þarf á slíkum mælingum víðar á útbreiðslusvæði loðn- unnar (utan landgrunnsins). Heilt yfir hafa alltof litlar grunnrannsóknir verið stund- aðar á loðnu og vistkerfi henn- ar, en í gegnum tíðina hefur nánast allur kraftur rannsókna farið í leit og stofnmat. Ástæður þessarar takmörkunar er eink- um skortur á rannsóknafé, en fjárveitingar til Hafrannsókna- stofnunar undanfarin ár hafa vart dugað til beinna stofnmæl- inga helstu nytjastofna. Það umframfjármagn sem stundum hefur fengist til loðnurann- sókna hefur verið ætlað til stofnmælinga og leitar. Því hafa nauðsynlegar grunnrannsóknir eins og hér hefur verið lýst setið á hakanum. Ef full alvara er að baki yfirlýsingum um sjálfbæra nýtingu með vistfræðilegri nálgun þá þarf að hugsa lengra en fram að næsta stofnmati og það þarf að setja fjármagn í grunnrannsóknir. Tilvísanir 1) Hjálmar Vilhjálmsson 1994. 2) Hjálmar Vilhjálmsson 2007; Carscadden et al 2013. 3) Hjálmar Vilhjálmsson 1994; Viðar Engilbertsson 2014. 4) Bjarni Sæmundsson 1926. 5) Hjálmar Vilhjálmsson 1994. 6) Hjálmar Vilhjálmsson 2007. Heimildir Bjarni Sæmundsson 1926. Fiskarnir (Pis- ces Islandiae). Bókav. Sigfúsar Ey- mundssonar, Reykjavík, 583 James E. Carscadden, Harald Gjøsæter, Hjálmar Vilhjálmsson 2013. A compar- ison of recent changes in distribution of capelin (Mallotus villosus) in the Barents Sea, around Iceland and in the Northwest Atlantic. Progress in Oceanography 114: 64–83. Hjálmar Vilhjálmsson 1994. The Icelan- dic capelin stock. Capelin Mallotus villosus (Muller) in the Iceland, Green- land, Jan Mayen area. Rit Fiskideildar, 13(1) 281 Hjálmar Vilhjálmsson 2002. Capelin (Mallotus villosus) in the Iceland-East Greenland-Jan Mayen ecosystem. ICES Journal of Marine Science 59: 870-883. Hjálmar Vilhjálmsson 2007. Impact of changes in natural conditions on ocean resources. Law, science and ocean management 11: 225-269. Edward Hanna, Trausti Jónsson, Jón Ólafsson, Héðinn Valdimarsson 2006. Icelandic coastal sea surface tempe- rature records constructed: putting the pulse on air-sea-climate interac- tions in the northern North Atlantic. Part I: comparison with HadISST1 open-ocean surface temperatures and preliminary analysis of long-term patterns and anomalies of SSTs aro- und Iceland. Journal of Climate, 19: 5652–5667. Viðar Engilbertsson 2014. Energy Dyna- mics and Recruitment of Icelandic Ca- pelin Viðar Engilbertsson. Thesis sub- mitted in partial fulfillment of a Mag- ister Scientiarum degree in Biology. Faculty of Life and Environmental Sci- ences School of Engineering and Nat- ural Sciences University of Iceland. 47 Mynd 5. Helstu hafstraumar við Ísland. Heimild: Hjálmar Vilhjálmsson 2002. Mynd 6. Hitabreytingar norður af Íslandi árin 1883-2010, sýndar sem frávik frá meðaltali áætlaðs meðalhita í yfirborðslögum við Grímsey byggt á veðurathugunum (fyrri ár) og beinum mælingum (síðari ár). Heimild: Héðinn Valdimarsson, óbirt gögn + Hanna et al 2006.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.