Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.2016, Blaðsíða 39

Ægir - 01.12.2016, Blaðsíða 39
39 Starfsfólk Naust Marine óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Naust Marine ⁞ Miðhella 4 ⁞ 221 Hafnarfjörður ⁞ s. 414 8080 www.naust.is Mynd: Helgi Kristjánsson Nú í byrjun desember útskrifað- ist annar árgangur úr gæða- stjórnunarnámi frá Fisktækni- skóla Íslands. Það var glæsileg- ur hópur 10 einstaklinga sem tók við prófskírteinum sínum í Kvikunni í Grindavík. Nemend- ur komu alls staðar af landinu, svo sem frá Akranesi, Snæfells- nesi, Ólafsfirði, Fáskrúðsfirði og Grindavík. Þörfum fiskvinnslunnar mætt Námið er sniðið að þörfum fisk- vinnslunnar. Gæðastjóri hefur umsjón með uppbyggingu, rekstri og þróun gæðakerfis og ber ábyrgð á að gæðakerfið sé samofið starfsemi fyrirtækisins. Námið skiptist í tvær annir og byrjaði í janúar 2016. Á vor- önninni fór kennslan að mestu fram í Fisktækniskólanum í Grindavík, fyrirtækjum í ná- grenninu og á rannsóknastof- unni SÝNI. Á önninni var tölu- vert um heimsóknir í fyrirtæki og verkefnavinna. Kennt var í lotum á tveggja vikna fresti, tvo og hálfan dag í lotu. Á vorönn öðluðust nemendur þekkingu á starfi gæðastjóra sem þeir unnu síðan áfram með á haustönn- inni til að ná tiltekinni færni. Á haustönn héldu nemend- ur áfram að vinna með það sem þeir lærðu á vorönninni. Þá var mikið stuðst við ferilbækur með skilgreindum verkþáttum og verkefnum sem unnin voru hjá fyrirtækinu SÝNI í Reykjavík. Nám í gæðastjórnun gefur nemendum góða möguleika á að bæta enn frekar við sig þekkingu og þar með aukna möguleika á vinnumarkaði. Inn- ritun fyrir vorönn er þegar hafin hjá Fisktækniskóla Íslands en hámarksfjöldi verður takmark- aður við 16 einstaklinga. Gæðastjórnendur útskrif- ast hjá Fisktækniskólanum Gæðastjórnendahópurinn á útskriftardegi ásamt Nönnu Báru Maríasdóttir, sviðsstjóra hjá Fisktækniskólan- um í Grindavík. N á m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.