Morgunblaðið - 26.07.2016, Blaðsíða 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 2016
8 3 6 9 5 2 4 7 1
7 9 4 8 6 1 2 3 5
1 5 2 3 7 4 8 6 9
5 8 3 2 9 6 7 1 4
9 2 7 4 1 8 6 5 3
4 6 1 5 3 7 9 2 8
6 7 9 1 4 5 3 8 2
2 4 5 6 8 3 1 9 7
3 1 8 7 2 9 5 4 6
7 2 3 4 1 9 5 6 8
4 9 8 6 7 5 3 2 1
6 1 5 3 2 8 4 9 7
5 7 1 2 9 6 8 4 3
2 8 4 1 3 7 9 5 6
3 6 9 5 8 4 7 1 2
9 3 6 7 5 2 1 8 4
8 4 7 9 6 1 2 3 5
1 5 2 8 4 3 6 7 9
9 2 4 7 5 6 8 1 3
6 5 1 8 3 9 4 7 2
7 8 3 1 2 4 9 6 5
1 9 2 4 8 3 6 5 7
4 7 5 6 9 2 3 8 1
8 3 6 5 7 1 2 4 9
5 6 9 3 4 7 1 2 8
3 1 7 2 6 8 5 9 4
2 4 8 9 1 5 7 3 6
Lausn sudoku
Að varpa ljósi á e-ð er að skýra e-ð. Að varpa nýju ljósi eða skærara ljósi á e-ð er að skýra e-ð betur.
Orðtakið er svo sem aldargamalt hér og á sér hliðstæður í nágrannamálunum. Oft er talað um að varpa
skýru ljósi á e-ð: sýna eða skýra e-ð vel. Og að bregða ljósi á e-ð er að skýra e-ð í stuttu máli.
Málið
26. júlí 1930
Jón Sveinsson, Nonni, 72 ára
rithöfundur og prestur, var
kjörinn heiðursborgari Ak-
ureyrarbæjar þegar hann
kom til Eyjafjarðar í fyrsta
sinn síðan hann hélt til út-
landa sextíu árum áður. Í
ályktun bæjarstjórnar sagði
að Jón hefði „borið nafn bæj-
arins víða um heim, bænum
og þjóðinni til vegsauka og
gleði“.
26. júlí 1963
Kona á sjötugsaldri, Jóna
Sigríður Jónsdóttir, fannst
heil á húfi á Arnarvatnsheiði
eftir víðtæka leit. Hún hafði
verið á ferð á hesti sínum,
Ljóma, en misst hann frá sér
og legið úti í fimm nætur.
„Auðvitað var mér orðið
kalt,“ sagði Jóna Sigríður í
samtali við Morgunblaðið.
26. júlí 2014
Franski spítalinn á Fáskrúðs-
firði og fjögur önnur hús
voru formlega tekin í notkun
eftir endurbyggingu sem tók
fimm ár. Þetta var stærsta
verkefni Minjaverndar utan
höfuðborgarsvæðisins.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Albert Kemp
Þetta gerðist…
3 9 7
9 4 6 1 3
4 8
8 2 6
9 2 4 8
7 9 4 3 2
2 1 9 7
6
2 9 8
5 3 2
5 8 7
2 6 4
3 9 6
5 8
6 7 4
8 2 3
5 2
2 4 1
6 9 4
3 5
1 6 5
4 7 3 1
5 9
9 4 7 2
6 5 9 4
7 6
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
S N I S I N K Æ L R I F Y J J Q M P
W G D K G U O F V M Y I P T U V F B
A R Z O S Z P W R B P P F U M R W Ú
F N S K Æ L U R I B G L A O T N C N
W Y N G F X B N S H X R I S P L Y A
L X S A U U G N N V Ö R A R G G N Ð
Í R O K T N D A O J A Ú S U C I H A
F U M O E Ó G H G R N L F K K M G R
H G K G X L B L H S J Í B Ö U C J F
Y N M T F A A U G K R K Þ A R X L É
G U V Ö G J Y N K A V F Q O K T F L
G R S I U D I S N R R G U G F F V A
J T I C E R K A B O O C P I H J P G
U Á R V H A K O T X P R J T C C P A
Z J F M U N A D L U K Q Ö K G O C X
K P E Y K R K G N I T L O H K Y E R
X S M W J C Y C H K Q M Z B J E V X
M J N N I R I N K Æ L A R F Ö T M Q
Reykholti
Algjöra
Búnaðarfélaga
Hringsnúast
Kanarífugl
Kuldanum
Lífhyggju
Naglföst
Skælur
Spjátrungur
Svalbak
Torfþökin
Töfralæknirinn
Umgengni
Yfirlæknisins
Örorkubótanna
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 grunar, 4 á
hesti, 7 fiskað, 8 frost, 9
keyra, 11 rændi, 13 sár,
14 kjáni, 15 feiti, 17
tunnur, 20 greinir, 22
fjandskapur, 23 tign-
armanni, 24 afkom-
enda, 25 þreytuna.
Lóðrétt | 1 yndis, 2
kverksigi, 3 tala, 4 klína,
5 skýjaþykkni, 6 dug-
legur, 10 pysjan, 12
dauði, 13 knæpa, 15
konan, 16 amboðið, 18
glitra, 19 glæsileiki, 20
starf, 21 mannsnafn.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fábreytta, 8 skrök, 9 tútna, 10 aki, 11 rómar, 13 reisa, 15 sakna, 18 eigra, 21
ugg, 22 eiðið, 23 Iðunn, 24 kauðalegt.
Lóðrétt: 2 áfram, 3 ríkar, 4 ystir, 5 totti, 6 ósar, 7 hana, 12 ann, 14 efi, 15 skel, 16
keðja, 17 auðið, 18 Egill, 19 grugg, 20 asni.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4
d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6
8. d5 Re7 9. Re1 Rd7 10. Be3 f5 11. f3
f4 12. Bf2 h5 13. Hc1 a6 14. Rd3 b6
15. b4 g5 16. c5 Rf6 17. cxb6 cxb6 18.
b5 a5 19. Ra4 Hb8 20. Rdb2 Bd7
Staðan kom upp á lokuðu al-
þjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu
í Edmonton í Kanada. Sigurvegari
mótsins, bandaríski stórmeistarinn
Samuel Shankland (2646), hafði
hvítt gegn Belsar Valencia (2277) frá
Filippseyjum. 21. Hc6! Rxc6 22. dxc6
Be6 23. Bc4! hvítur hefur nú yf-
irburðartafl þótt hann sé skiptamun
undir. Framhaldið varð eftirfarandi:
23…d5 24. exd5 Bxd5 25. Db3! Bf7
26. Bxf7+ Hxf7 27. Hd1 De7 28. Rc4
Re8 29. Hd7 De6 30. Bxb6 Kh8 31.
Rxa5 Dxb3 32. Rxb3 Hf6 33. Rbc5
Bf8 34. Re4 Hg6 35. Hd8 Hxd8 36.
Bxd8 Rd6 37. c7 og svartur gafst
upp. Ofurmótinu í Bilbao er nýlokið,
sjá skak.is.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Lífið eftir sextugt. S-Allir
Norður
♠D1072
♥102
♦8543
♣KG7
Vestur Austur
♠98654 ♠K3
♥743 ♥ÁD9
♦D2 ♦ÁG106
♣842 ♣9653
Suður
♠ÁG
♥KG865
♦K97
♣ÁD10
Suður spilar 3G.
Ekki að það skipti máli, en ýmislegt
bendir til þess að bandaríski spilarinn
Jeff Aker noti tvískipt gleraugu. Hann
var í suður, sagnhafi í 3G, með þá Chip
Martel og Michael Rosenberg í vörninni.
Norður hafði sýnt fjórlit í spaða og Ro-
senberg kom út með lauf frá þrílitnum í
þeirri von að „hitta á makker“. Aker tók
slaginn í borði og spilaði út hjartatíunni.
Martel lét drottninguna og Aker GOS-
ANN!
Rosenberg notar gleraugu, stór og
þykk. Hann tók þau af sér og skoðaði.
Var einhver skítur á þeim? Þetta gat
ekki verið gosinn. Jú, þetta var víst gos-
inn og nú hafði Aker uppgötvað mistök-
in og kallað á keppnisstjóra.
„Ég tók vitlaust spil,“ sagði hann.
„Má ég breyta?“
Það kom ekki til mála. „Þetta er eins
og í skákinni,“ sagði keppnisstjóri:
„Hreyfður maður snertur.“
Svona ganga hlutirnir fyrir sig í öld-
ungadeildinni.
Viðurkennd gæðateppi, slitsterk, ofnæmisprófuð
og samþykkt af Mannvirkjastofnun.
Óhreinindavörn sem lengir líftíma teppanna
og léttir þrif.
Stigahúsateppi
Mikið úrval!
Mælum og gerum tilboð
án skuldbindinga og kostnaðar
Ármúli 32, 108 Reykjavík
Sími 568 1888
www.parketoggolf.is
Sérverslun með teppi og parket
www.versdagsins.is
Eins og
hindin þráir
vatnslindir
þráir sál
mín þig,
ó Guð...