Morgunblaðið - 26.07.2016, Page 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 2016
Tvær nýjar kvikmyndir verma
toppsætin á aðsóknarlistum bíóhús-
anna þessa helgina en það eru
myndirnar Star Trek Beyond og The
Ghostbusters. Vísindaskáldsög-
urnar tvær eru byggðar á gömlum
grunni en sý fyrrnefnda er einmitt
sú þrettánda í Star Trek-röðinni en
sú fyrsta kom út árið 1979. Stór-
leikarar á borð við Chris Pine,
Zachary Quinto, Zoe Saldana og
Simon Pegg fara þar með aðal-
hlutverk.
The Ghostbusters býr ekki heldur
yfir neinum aukvisum en það eru
þær Melissa McCarthy, Kristen Wi-
ig, Kate McKinnon og Leslie Jones
sem láta þar ljós sitt skína. Ice Age
5 færist niður um eitt sæti á listan-
um frá því um síðustu helgi og er
sæti fyrir ofan Now You See Me 2
sem var einmitt í fyrsta sæti á síð-
asta aðsóknarlista. Teiknimyndin
Leitin að Dóru ætlar að verða lífseig
en þetta er sjötta vikan í röð sem
hún er á topp tíu listanum.
Bíóaðsókn helgarinnar
Geimmynd Simon Pegg er einkar
flottur í hlutverki sínu sem Scotty.
Star Trek Beyond Ný Ný
The Ghostbusters (2016) Ný Ný
Ice Age 5 (2016) 2 2
Now You See Me 2 1 2
The Legend of Tarzan 3 3
Finding Dory 4 6
The BFG 7 4
The Infiltrator 5 2
Mike and Dave NeedWedding Dates 6 3
Me Before You 10 5
Bíólistinn 22.–24. júlí 2016
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Trekkarar
á toppinn
Fyrsti hluti ferðar geimskipsins USS Enterprise
í fimm ára verkefni, skilar áhöfninni inn á
ókannað svæði. Þar er skipið nánast eyðilagt
og áhöfnin verður strand á fjarlægri plánetu.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 71/100
IMDb 9/10
Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.20, 17.30, 17.30,
20.00, 20.00, 22.30, 22.30, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30, 19.00, 20.00, 22.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.10, 22.20, 22.40
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00, 22.30
Smárabíó 20.00, 22.10, 22.40
Star Trek Beyond 12
Þrestir
Bíó Paradís 20.00
Hrútar 12
Bíó Paradís 18.00
Glæný mynd um Ghostbus-
ters draugabanana sem hef-
ur verið að fá frábæra dóma
frá gagnrýnendum!
Metacritic 60/100
IMDb 5,3/10
Laugarásbíó 17.00, 20.00,
22.10
Sambíóin Keflavík 17.30,
20.00
Smárabíó 17.00, 17.45, 19.30, 20.00, 22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.10
Ghostbusters 12
Ísöld: Ævintýrið
mikla Metacritic 44/100
IMDb 6,1/10
Laugarásbíó 15.50, 17.50
Sambíóin Álfabakka 13.00,
14.00, 15.20, 16.10, 17.40
Smárabíó 15.30, 17.45,
17.50
Háskólabíó 17.30, 18.00
Borgarbíó Akureyri 17.50
The Infiltrator 16
Metacritic 66/100
IMDb 7,8/10
Laugarásbíó 17.00, 20.00,
22.35
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 22.10
Now You See Me 2 12
Metacritic 47/100
IMDb 7/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.40
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 22.30
Sambíóin Keflavík 22.30
The BFG 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 65/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 12.30,
15.00, 17.30, 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 15.10
Sambíóin Akureyri 17.30
The Legend of
Tarzan 12
Metacritic 43/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 18.20,
20.50, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 20.00
Mike and Dave need
Wedding Dates 12
Foreldrar bræðranna Mike
og Dave hafa fengið nóg af
partístandi þeirra. Nú skulu
þeir finna almennilegar
dömur fyrir brúðkaup systur
þeirra í Hawaii.
Metacritic 50/100
IMDb 6.7/10
Laugarásbíó 22.25
Smárabíó 15.30, 17.45,
20.10, 22.45
Borgarbíó Akureyri 20.00
Leitin að Dóru Metacritic 75/100
IMDb 9/10
Sambíóin Álfabakka 14.00,
15.30, 20.00
Sambíóin Kringlunni 15.00,
15.20, 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40
Independence Day:
Resurgence 12
Metacritic 46/100
IMDb 7,4/10
Smárabíó 20.10, 22.25
Háskólabíó 20.00
Me Before You 12
Louisa Clark býr í litlu þorpi í
Englandi. Dag einn býðst
henni að annast ungan
mann sem lamaðist eftir
mótorhjólaslys og það á eftir
að breyta lífi þeirra beggja.
Metacritic 51/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
TMNT: Out of the
Shadows 12
Metacritic 40/100
IMDb 6,4/10
Sambíóin Álfabakka 13.00
The Nice Guys 16
Metacritic 70/100
IMDb 7,9/10
Háskólabíó 20.30
Angry Birds Á ósnortinni eyju úti á hafi
hafast við ófleygir fuglar.
Lífið leikur við fuglana þar til
grænir grísir flytja á eyjuna.
Metacritic 49/100
IMDb 6,6/10
Smárabíó 15.30
Central
Intelligence 12
Metacritic 48/100
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 20.00
The Witch 16
Metacritic 83/100
IMDb 6,8/10
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 20.00
Arabian Nights: Vol.
2: Desolate one 16
Metacritic 80/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 17.30
The assassin 12
Hin fagra og leyndardóms-
fulla Yinniang starfar sem
launmorðingi í Kína á tímum
Tang-keisaraveldisins á ní-
undu öld.
Metacritic 80/100
IMDb 6,4/100
Bíó Paradís 18.00
Hross í oss
Bíó Paradís 20.00
101 Reykjavík
Reykjavík bætir smæðina
upp með villtu næturlífi.
Metacritic 68/100
IMDb 6.9/10
Bíó Paradís 22.00
Sigur Rós – Heima
Bíó Paradís 18.00
Suffragette
Metacritic 67/100
IMDb 6,9/10
Bíó Paradís 20.00
Macbeth
Metacritic 71/100
IMDb 6,8/10
Bíó Paradís 22.15
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is
Góð þjónusta
byrjar með
flottum fatnaði.