Morgunblaðið - 07.09.2016, Side 15

Morgunblaðið - 07.09.2016, Side 15
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA MOGGAKLÚBBURINN Almennt miðaverð 2.500 kr. Moggaklúbbsverð 1.875 kr. Hægt er að kaupa miða á afslætti á smarabio.is og í miðasölu Háskólabíós gegn framvísun Moggaklúbbskortsins. Hvernig fæ ég afsláttinn? Farðu inn á smarabio.is og veldu þér miða.Veldu fjölda miða í Moggaklúbbsglugganum, settu inn kóðann: mblvetur16til17 og haltu síðan áfram. Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. 25% AFSLÁTTUR Á ÓPERUNA TURANDOT EFTIR PUCCINI HINN 15. SEPTEMBER KL. 19:00 Í HÁSKÓLABÍÓI Næstu sýningar: Óperan Cosi Fan Tutti 17. október og ballettinn Anastasia 2. nóvember (komið í sölu) Turandot var síðasta óperan sem hið virta ítalska tónskáld, Giacomo Puccini, samdi. Uppsetningin sem hér um ræðir var sérstaklega útsett fyrir hið lofaða óperufélag Handa Opera á hafnarbakka Sydney í Ástralíu. Sviðið er vatnslistaverk sem þykir einkar fagurt og viðeigandi fyrir sviðsetningu á umræddu meistaraverki. Turandot er saga af undirferli, gátum, trúarlegum aftökum og ást. Sagan fjallar um fallega og volduga prinsessu sem leggur próf fyrir alla þá sem biðja um hönd hennar. Hún segir þeim að svara þremur spurningum sem snúa að dauðanum. Hugrakkur prins að nafni Calàf kemur frá fjarlægu landi og verður umsvifalaust ástfanginn af prinsessunni. Turandot er eitt mikilfenglegasta óperuverk sem samið hefur verið og ber af bæði hvað varðar tónlist og melódíur sem og atburðarás og leikræn átök. Meðal laga sem flutt verða er hið fræga Nessun Dorma sem Riccardo Massi syngur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.