Morgunblaðið - 07.09.2016, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.09.2016, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2016 » Fjölmenni var á for-sýningu á kvikmynd- inni Eiðurinn í Smára- bíói í gærkvöldi. Í aðalhlutverki er Baltas- ar Kormákur sem einn- ig leikstýrði. Meðal ann- arra leikara eru Gísli Örn Garðarsson, Ingvar E. Sigurðsson og Hera Hilmarsdóttir sem flaug sérstaklega til landsins til að vera viðstödd for- sýninguna. Myndin fjallar um skurðlækninn Finn sem ákveður að gera hvað sem það kost- ar til að forða dóttur sinni úr fíkniefnaneyslu. Kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíói í gærkvöldi Saman Leikstjórinn og aðalleikarinn Baltasar Kormákur mætti ásamt eiginkonu sinni Lilju Pálma og sonunum Pálma Kormáki og Stormi Jóni Kormáki. Ánægðar Helga Arnardóttir og Guðný Helga Herbertsdóttir. Mæðgur Hera Hilmarsdóttir leikkona og Þórey Sigþórsdóttir. Alsælir Hjörtur Grétarsson, Felix Bergsson og Guðmundur Felixsson. Stór hópur Einar Ólafur Spade, Þórunn Erna Clausen, Bjarney Sigur- jónsdóttir, Halldóra Gísladóttir, Nína Dögg Filipusdóttir, Filipus Gunnar Árnason og Gísli Örn Garðarsson sem fer með stórt hlutverk í Eiðnum. Kát Björn Bragi og Hildur Vala Baldursdóttir. Morgunblaðið/Ófeigur AUKIN ÞJÓNUSTA VIÐ EIGENDUR SKODA • Bílson er sérhæft og vottað þjónustuverkstæði sem uppfyllir allar ströngustu kröfur Skoda. • Fullkomin forgreiningarstöð þar sem greina má flest allt um ástand bílsins og gæði. • Bílson hefur gæðavottun Bílgreinasambandsins með gæðaúttekt frá BSI á Íslandi auk starfsleyfis til endurskoðunar frá Samgöngustofu. Við leitumst við að vera samstíga því besta í Evrópu. Komið, sjáið og sannfærist. Kletthálsi 9 • Sími 568 1090 - V E R K S T Æ Ð I Ð - Kletthálsi 9 • 110 Reykjavík • Sími 568 1090 • bilson@bilson.is • bilson.is WAR DOGS 8, 10:25 NÍU LÍF 6 HELL OR HIGH WATER 5:50, 8, 10:10 LEYNILÍF GÆLUDÝRA 2D ÍSL.TAL 6 JASON BOURNE 10:10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.