Morgunblaðið - 04.10.2016, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 2016
Teiknimyndin Storks (Storkar) skil-
aði mestum miðasölutekjum af þeim
kvikmyndum sem sýndar voru um
helgina í bíóhúsum landsins. Alls
hafa ríflega níu þúsund manns séð
myndina frá frumsýningu, sem hef-
ur skilað rétt rúmum 8,8 milljónum
íslenskra króna í kassann.
Sú mynd á topp tíu listanum sem
flestir hafa séð er Eiðurinn með
rúmlega 32 þúsund áhorfendur sem
hefur skilað tæplega 52 milljónum
ísl. kr. Næstaðsóknarmesta myndin
er teiknimyndin Secret Life of Pets
(Leynilíf gæludýra) sem rúmlega 31
þúsund manns hafa séð.
Alls rata fjórar nýjar myndir á topp
tíu listann þessa vikuna, en þær eru,
auk Storka, vestrinn The Magnifi-
cent Seven, ævintýramyndin Heimili
fröken Peregrine fyrir sérkennileg
börn og hasarmyndin Deepwater
Horizon með Mark Wahlberg og
Kurt Russell í aðalhlutverkum.
Bíóaðsókn helgarinnar
Storks (Storkar) Ný Ný
Bridget Jones´s Baby 1 2
The Magnificent Seven Ný Ný
Eiðurinn 2 4
Miss Peregrine's Home for Peculiar Children Ný Ný
Deepwater Horizon Ný Ný
Sully 3 3
Secret Life of Pets (Leynilíf gæludýra) 5 9
War Dogs 7 5
Don't Breathe 4 3
Bíólistinn 30. september –2. október 2016
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Storkar fljúga beint í mark
Klandur Storkurinn Júníor þarf að
bjarga málum í Storkum.
Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í
glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í
ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjón-
varpsstöð. Hlutirnir ganga vel og heldur hún
ágætu sambandi við fyrrverandi.
Laugarásbíó 17.20, 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 17.20, 20.00
Borgarbíó Akureyri 20.00
Bridget Jones’s Baby 12
Þegar Finnur hjartaskurðlæknir
áttar sig á að dóttir hans er
komin í neyslu og kynnir þekktan
dópsala fyrir fjölskyldunni sem
nýja kærastann, koma fram
brestir í einkalífinu.
IMDb 9,1/10
Laugarásbíó 18.00, 21.00,
22.30
Smárabíó 17.35, 20.10, 22.35
Háskólabíó 18.10, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.40
Eiðurinn 12
Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíu-
fyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48
tímunum áður en sprenging varð um borð með þeim afleið-
ingum að 11 manns létu lífið.
Metacritic 66/100
IMDb 7,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40
Deepwater Horizon 12
Sully 12
Flugvél, með Sullenberger
við stýrið, missti afl, eftir að
hafa fengið fugla í hreyflana,
árið 2009. Án hreyfla og á
fullri ferð niður, þá náði Sul-
lenberger með ótrúlegum
hætti að framkvæma neyð-
arlendingu á Hudson ánni
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 75/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 18.50,
21.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Skiptrace 12
Rannsóknarlögreglumaður
frá Hong Kong vinnur með
bandarískum fjárhættuspil-
ara í baráttu við alræmdan
kínverskan glæpamann.
Metacritic 50/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 22.20
War dogs 16
Saga tveggja ungra manna
sem fengu samning um til
að vopnvæða bandamenn
Bandaríkjana í Afghanistan.
Metacritic 57/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Don’t Breathe 16
Metacritic 71/100
IMDb 7,7/10
Smárabíó 22.45
Mechanic:
Resurrection 16
Metacritic 38/100
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
Heimili fröken
Peregrine fyrir
sérkennileg börn 12
Metacritic 53/100
IMDb 7,4/10
Smárabíó 17.20, 20.00,
22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.40,
22.20
Suicide Squad 12
Metacritic 40/100
IMDb 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.20
Storkar
Metacritic 55/100
IMDb 7,3/10
Laugarásbíó 17.20
Sambíóin Álfabakka 18.00,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.50
Sambíóin Akureyri 18.00
Sambíóin Keflavík 18.00
The Magnificent
Seven
Smábænum Rose Creek er
stjórnað með harðri hendi af
iðnjöfrinum Bartholomew
Bogue. Íbúar bæjarins leita
náðar og aðstoðar úr ólíkleg-
ustu átt og ráða til sín mis-
litan hóp útlaga, fjárglæfra-
manna og annara
misindismanna.
Metacritic 54/100
IMDb 7,2/10
Laugarásbíó 19.20, 22.00
Sambíóin Keflavík 22.20
Smárabíó 16.25, 17.10,
19.30, 20.00, 22.30, 22.50
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.20
Leynilíf Gæludýra Hundurinn Max hefur lítið til
að kvarta undan. Hann lifir
góðu dekurlífi með eigand-
anum sínum Katie, í fínni
íbúð.
Metacritic 61/100
IMDb 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 18.00
Sambíóin Keflavík 18.00
Smárabíó 15.30
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Tilboðsverð kr. 159.615,-
Með fylgir Vitamix sleif, drykkjarmál
og svunta
Fullt verð kr. 199.518,-
Vitamix Pro 750 á sér
engann jafningja.
Nýtt útlit og nýir
valmöguleikar.
5 prógrömm og
hraðastillir sjá til þess
að blandan verður
ávallt fullkomin og
fersk!
Galdurinn við
ferskt hráefni
Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is
Dreifingardeild
Morgunblaðsins leitar
að fólki 13 ára og eldra,
til að bera út blöð.
Allar nánari upplýsingar í síma
569 1440 eða dreifing@mbl.is
Aukavinna fyrir árrisula
Skoðaðu laus hverfi á www.mbl.is/laushverfi