Morgunblaðið - 04.10.2016, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.10.2016, Blaðsíða 35
Mögulegt er að velja úr nánast óendanlegu úrvali ferskra kaffibauna og nota í sjálfvirkar JURA kaffivélar. Þannig getur þú haft kaffibollann þinn nákvæmlega eins og þú vilt hafa hann. Kaffivélarnar eru sérhannaðar til þess að ná því besta út úr hverri blöndu og ristun bauna. Ferskar kaffibaunir eru malaðar í hvern bolla, malað kaffið pressað í uppáhellaranum og hellt upp á við fullkomnar aðstæður. Kaffi sameinað með heitri mjólk og flauelsmjúkri, léttri mjólkurfroðu framkallar bæði klassíska sem og nýja, spennandi drykki. Unaðslegur kaffidrykkur skilar sér í bollann. Ljúffeng upplifun, allt með því að ýta á einn hnapp. Dásamlegt kaffi – nýmalað, engin hylki. Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 588 0200, eirvik.is Líttu við hjá Eirvík og við bjóðum þér í kaffi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.