Morgunblaðið - 26.10.2016, Síða 32
32 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 2016
2 5 9 4 1 6 3 7 8
4 1 6 3 7 8 2 9 5
8 7 3 9 5 2 6 4 1
6 3 1 7 9 5 8 2 4
7 9 4 8 2 1 5 6 3
5 8 2 6 4 3 7 1 9
9 2 7 5 8 4 1 3 6
1 6 8 2 3 9 4 5 7
3 4 5 1 6 7 9 8 2
7 3 2 9 5 4 1 8 6
9 4 6 7 1 8 2 3 5
5 8 1 2 3 6 7 9 4
3 2 8 4 7 5 9 6 1
6 5 9 8 2 1 3 4 7
4 1 7 6 9 3 8 5 2
8 6 3 1 4 7 5 2 9
2 7 5 3 6 9 4 1 8
1 9 4 5 8 2 6 7 3
2 6 7 4 3 8 9 1 5
3 1 9 5 6 7 2 4 8
4 5 8 9 1 2 6 3 7
1 2 6 3 7 5 4 8 9
8 3 4 6 2 9 5 7 1
9 7 5 1 8 4 3 6 2
5 8 3 2 4 1 7 9 6
7 4 2 8 9 6 1 5 3
6 9 1 7 5 3 8 2 4
Lausn sudoku
Nýfæddum taka strax að berast gjafir sem þeir sjá lítið gagn í nema ef vera skyldi hringlur. Þetta eru fæð-
ingargjafir, ekki sængurgjafir. Sængurgjafir fær móðirin, á sængina, þ.e. í rúmið, þar eð hún liggur á
sæng: liggur í rúminu eftir barnsburð, eftir að hafa lagst á sæng: tekið léttasótt.
Málið
26. október 1961
Eldgos hófst í Öskju í
Dyngjufjöllum. Eldsúlurnar
voru mörg hundruð metra
háar. „Þetta er það stórkost-
legasta sem ég hef séð,“ hafði
Morgunblaðið eftir sjón-
arvotti. Gosið stóð fram í des-
ember.
26. október 1986
Hallgrímskirkja í Reykjavík
var vígð. Hún hafði verið í
smíðum í 41 ár. Við vígsluna
gengu um tvö þúsund kirkju-
gestir til altaris, fleiri en
nokkru sinni áður hér á landi.
26. október 1995
Tuttugu manns fórust þegar
snjóflóð féll úr Skollahvilft á
byggðina á Flateyri við Ön-
undarfjörð kl. 4.07 að nóttu.
Strax eftir að flóðið féll tókst
að bjarga sex mönnum á lífi
og fjórum um hádegi. Hundr-
uð manna tóku þátt í leit og
björgun, en erfitt var að kom-
ast á staðinn vegna veðurs.
„Mannskæðustu nátt-
úruhamfarir á landinu í
manna minnum,“ sagði Tím-
inn.
26. október 2014
Styrkur brennisteinstvíildis
(SO2) á Höfn í Hornafirði var
um 14.000 míkrógrömm á
rúmmetra sem var langhæsta
gildi sem mælst hafði á Ís-
landi. Mengunin var vegna
eldgossins í Holuhrauni.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
2 5 4 6 7
9
2 1
6 3
7 2 1 5 3
2 1 9
9 7
4 5
3 4
7 3 5 6
9 8 2
5 3
2 8 7 6
6 2 1
2
8 6
5 6 9
1 5 7
2 8 5
9 5 2
4 9 1
2
9 1
5 6
5 3 2 9 6
8
6 9 1 3 4
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
X E U H V A L A S K O Ð U N I N D P
U N F Ö S A Ð R E G T I R T L U S S
G H S A T V I N N U M A Ð U R K X N
V C U X S U L T A R F I T P Y C J S
W R Z E W I G N A G R Ú K S I F X H
V I Ð S J Á L A A C A C D F M B V Ö
M O V R V A R A M A Ð U R I N N O F
U H R I G E L U J K R I K W Z Y Z Ð
N A I R Ð A F Á G N F Q M H E K T I
N P D J J J H N X Q Q S Y H X Y H N
Ö A T S A G E L I R Æ F Ð E M C U G
M F T G E S P J Z Y S L U T T Ö M J
A S T U Ð N I N G S M A N N A N L A
R T F D Ó M S T Ö R F K J A T V Q Æ
A M L D X C V X C K G T R V I V T T
G X J A H Q S O V K I E N O R B C T
O M Y B M N X N Ý L E G R A R Y K N
T D V W G W D A Y T G P I B R M Q W
Atvinnumaður
Dómstörf
Fiskúrgangi
Gáfaðri
Hvalaskoðunin
Höfðingjaætt
Kirkjulegir
Meðfærilegasta
Möttuls
Nýlegrar
Ritgerðasöfn
Stuðningsmanna
Sultarfit
Togaramönnum
Varamaðurinn
Viðsjála
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 skraut, 4 fé-
lítil, 7 samþykkir, 8 svip-
aðar, 9 umfram, 11
þyngdareining,
13 kæsa, 14 kvíslin, 15
fjöllesin, 17 haka, 20
gubba, 22 ófagurt, 23
hestum,
24 magrar, 25 ræktuð
lönd.
Lóðrétt | 1 vopn, 2 að
baki, 3 hjara, 4 menn, 5
refsa, 6 versna, 10
mergð, 12 ró,
13 rösk, 15 styggir, 16
dinglar, 18 læsir, 19
bölvaðar, 20 borðandi,
21 fiska.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 handhægur, 8 skalf, 9 illur, 10 inn, 11 asinn, 13 nenna, 15 safns, 18 kaggi, 21
tál, 22 litla, 23 ókunn, 24 skippunds.
Lóðrétt: 2 ataði, 3 dofin, 4 ærinn, 5 ullin, 6 æska, 7 gróa, 12 nón, 14 efa, 15 selt,
16 fátæk, 17 stapp, 18 klóku, 19 grund, 20 iðna.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 c5 4. Bd3 d5 5.
b3 cxd4 6. exd4 Bd6 7. 0-0 0-0 8. Ba3
b6 9. Bxd6 Dxd6 10. De2 Rc6 11. c3 Bb7
12. Rbd2 Hac8 13. Hac1 Hc7 14. Hc2
Hfc8 15. Hfc1 Df4 16. g3 Dh6 17. h4 Dh5
18. De3 Re7 19. Re5 Rf5 20. Df4 Dh6 21.
Dxh6 Rxh6 22. f3 Re8 23. f4 Rd6 24.
Kf2 f6 25. Ref3 Re4+ 26. Bxe4 dxe4 27.
Re1 Rg4+ 28. Ke2 e5 29. dxe5 fxe5 30.
Rg2 e3 31. Rxe3 Rxe3 32. Kxe3 exf4+
33. Kxf4 He8 34. h5 Hf7+ 35. Kg5 He5+
36. Kh4
Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu
móti sem lauk fyrir skömmu í Osló í
Noregi. Alexander Moiseenko (2.648)
hafði svart gegn norska kollega sínum í
stórmeistarastétt, Rune Djurhuus
(2.413). 36. … g5+! 37. hxg6 hvítur
hefði einnig tapað eftir 37. Kh3 He2!
38. Rf1 Bc8+. 37. … hxg6 38. g4 g5+
39. Kh5 Hh7+ 40. Kg6 Hg7+ 41. Kf6
Hge7! 42. Kg6 H7e6+ 43. Kh5 Kg7 og
hvítur gafst upp.
Svartur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sólargyðjan. S-Allir
Norður
♠K8
♥5
♦1096542
♣K954
Vestur Austur
♠ÁG10952 ♠–
♥109 ♥KG8762
♦ÁK3 ♦DG8
♣DG ♣8732
Suður
♠D7643
♥ÁD43
♦7
♣Á106
Suður spilar 2♠.
Eins og Friðjón Þórhallsson segir
sjálfur: „Allar hendur eru komnar af sól-
argyðjunni, sem er heilög án und-
antekninga.“ Friðjón var í norður og
makker hans, Eiríkur Hjaltason, opnaði í
fyrstu hendi á 1♠. Vestur passaði flærð-
arlega og Friðjón leit til himins eftir inn-
blæstri.
„Tveir spaðar.“ Pass og pass til vest-
urs, sem vissi ekki hvort hann átti að
hlæja eða gráta. Hann ákvað að gera
hvorugt, sagði líka pass og spilaði út
♦Á og kóng. Eiríkur trompaði, svínaði
♥D, tók tvo efstu í laufi og stakk aftur
tígul. Spilaði ♥Á og hjarta og vestur
varð að sætta sig við þrjá slagi á tromp-
ið sitt góða: 140 í NS.
En sólargyðjan er réttlát. Á hinu
borðinu svaraði norður á kröfugrandi
og breytti 2♥ í 2♠, sem vestur doblaði.
Slíkt dobl er tvírætt: annaðhvort létt út-
tekt eða bullandi sekt. Austur var ekki í
vafa og sagði pass: 670 í NS.
Lukkutröllin eru tákn hamingju og lukku.
Skeifunni 8 | Kringlunni | Glerártorgi | Sími 588 0640
Lukkutröllin komin
Unnin úr keramik og ull
Lukkutröll
Hönnuð af Thomas Dam
Verð frá 4.290.-
NÝTT
www.versdagsins.is
En öllum
þeim sem
tóku við
honum gaf
hann rétt til
að verða
Guðs börn...