Morgunblaðið - 26.10.2016, Blaðsíða 39
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á
EÐA Í SÍMA
MOGGAKLÚBBURINN
Almennt miðaverð 2.500 kr.
Moggaklúbbsverð 1.875 kr.
Hægt er að kaupa miða á afslætti
á smarabio.is og í miðasölu Háskólabíós
gegn framvísun Moggaklúbbskortsins.
Hvernig fæ ég afsláttinn?
Farðu inn á smarabio.is og veldu þér miða.Veldu fjölda miða
í Moggaklúbbsglugganum, settu inn kóðann: mblvetur16til17
og haltu síðan áfram.
Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða.
Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að
skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.
25% AFSLÁTTUR Á HINN HRÍFANDI OG ÁHRIFAMIKLA
BALLETT ANASTASIA EFTIR KENNETH MACMILLAN
Í BEINNI ÚTSENDINGU Í HÁSKÓLABÍÓI 2. NÓVEMBER KL. 19:15
Næstu sýningar: Jól með André Rieu 19. nóvember og 3. desember og Hnotubrjóturinn 8. og 15. desember (komið í sölu)
Anastasia er áhrifamikill og hrífandi ballett í fullri lengd eftir Kenneth MacMillan.
Ballettinn er byggður á sögunni um rússnesku hertogaynjunaAnastasiu Nikolaevna.
Vönduð sviðsmynd og fallegir búningar fá áhorfendur til að sjá bæði í hjarta
rússnesku krúnunnar og í vægðarlaust hugarhvel hinna sálsjúku.
Hin unga hertogaynja, Anastasia, horfir á fjölskyldu sína, Romanov ættina, þjást þegar henni er
steypt úr valdastóli í Rússlandi sem nú einkennist af stríði og byltingu. Árin líða og sjúklingur
á geðveikrahæli einu, Anna Anderson, berst við slæmar martraðir úr fortíð sinni. Mörkin milli
þess sanna og þess ósanna verða sífellt óljósari en fullvissa hennar um sitt sanna nafn hjálpar
henni að lifa af í ógnvekjandi veruleika sínum. Ballettinn er í þremur pörtum en áhorfendur
fá sjálfir að gera það upp við sig hvort sögusagnir Önnu Anderson séu sannar eður ei.