Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2015, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2015, Blaðsíða 22
Helgarblað 20.–23. nóvember 201522 Umræða n Um Jón Oddsson frá Ingjaldssandi vestra F yrir tveimur, þremur árum bjó ég til einu sinni sem oftar kvöldprógramm með frá­ sögnum sem ég flutti á Sögu­ loftinu í Landnáms setrinu í Borgarnesi, þeim góða stað sem Kjartan Ragnarsson og Sigríður Mar­ grét reka. Þessi sögustund hét „Ís­ lenskar hetjur“ og innan um margs kyns vangaveltur um íslenskan hetjuskap, mismikinn og að fornu og nýju, rifjaði ég upp atriði úr nokkrum ævisögum sem ég hef lesið en eru flestum gleymdar nú. Ein var um Jón nokkurn Oddsson sem ólst upp vestur á Ingjaldssandi, og löngu síðar tengdist nokkuð barnæsku míns sjálfs, og það þótt hann væri upprunninn á annarri öld en ég, og eiginlega fornöld þegar að er gáð. Saga Jóns er algerlega stórmerkileg, hún var færð í letur af Guðmundi G. Hagalín og heitir „Í vesturvíking“ (en svo var kallað á víkingaöld að herja á Bretlandseyjar, enda þær vestar en Skandinavía). Og sögu Jóns er vert að rifja upp núna, og reyndar hvenær sem er. Landleið frá Dýrafirði Ingjaldssandur er afskekkt sveit við Önundarfjörð, en þangað er helst farið landleið frá Dýrafirði utan­ verðum. Þegar Jón Oddsson, sem fæddist 1887, var í æsku voru engin merki þar um slóðir frekar en víð­ ast hvar annars staðar á Íslandi um framfarir eða þann nútíma með vél­ væðingu, rafmagni og slíku sem við síðar kynntumst; búskaparhættir og líf fólks allt minnti heldur á hvernig hér hafði flest verið frá því land byggðist. Frá Sæbóli, þar sem hann bjó, var róið undir árum á hrognkelsi og steinbít – merki um nýja tíma sáust kannski helst þegar franskar skútur tjölduðu sjóndeildarhringinn. Til íslenskra barna eins og Jóns og Gísla bróður hans komu farkennarar vetrar part og þannig urðu menn læsir. Á unglingsárum Jóns fóru að koma íslensk þilskip og vélbátar, og svo sáust jafnvel enskir togarar, og þótti ungum mönnum það alltignar­ legt. 1907 þegar Jón var tvítugur brugðu foreldrar hans búi og fluttu til Ísafjarðar og þar fór hann að vinna sem verkamaður við bryggjusmíðar. Hann hafði kynnst sjómennsku og langaði á togara; þá höfðu Ís­ lendingar eignast tvo slíka: Jón for­ seta og Marz. En það var slegist um plássin á þá báða og ungur maður með engin sambönd átti hverfandi möguleika á að komast í þau skips­ rúm, þó svo hann leitaði eftir því. Svo kom breskur togari með veikan háseta En í nóvember 1907, þegar Jón var Íslensk hetjusaga „ Jón var mikil­ menni, það fann maður strax sem barn í návist þessa roskna manns. Í anddyrinu hjá honum voru tignar­ leg togaralíkneski í gler­ kössum. Sögustund í Landnámssetrinu í Borgarnesi „Þessi sögustund hét „Íslenskar hetjur“ og innan um margskyns vangaveltur um íslenskan hetjuskap, mismikinn og að fornu og nýju, rifjaði ég upp atriði úr nokkrum ævisögum sem ég hef lesið en eru flestum gleymdar nú.“ MynD Sigtryggur Ari Hull „Árið 1927 stofnaði hann eigið útgerðarfyrirtæki í Hull, Oddsson & co. og eftir nokkur ár var hann farinn að gera út marga stóra og nýtískulega togara.“ Einar Kárason rithöfundur skrifar Þér að segja Atvinna í boði á einum skemmtilegasta vinnustað landsins DV óskar eftir góðu og jákvæðu símasölufólki Umsóknir sendist á magnushelgi@dv.is → Söluhæfileikar eru mjög mikilvægir → Ófeimin/n að tala við fólk í gegnum síma → Reynsla af svipuðum störfum er kostur Laun eru árangurstengd. Góð laun í boði fyrir góðan og duglegan sölumann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.