Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.12.2015, Síða 58

Fréttatíminn - 04.12.2015, Síða 58
Merkt í Faxafeni býður upp á merkingarþjónustu, prent, bróderingu og lasermerkingu. Ekki er þörf á lágmarksfjölda vara, nóg er að koma með einn hlut sem þarf að merkja. Hjá Merkt er hægt að finna persónulegar gjafir fyrir alla fjölskylduna. M erkt er verslun sem getur merkt mjög margt. Hér koma viðskiptavinir til að gera hlutinn eða fatnaðinn sér- stakan,“ segir Guðmunda Óskars- dóttir hjá Merkt. „Um leið og þú setur nafn, logo eða þína hönnun á hlut er hann orðinn mjög sérstakur bæði fyrir gefandann og þiggjand- ann.“ Merkt býður upp á hágæða- þjónustu sem er sérsniðin að þörf- um viðskiptavinanna. Ekki er þörf á lágmarksfjölda vara, hægt er að merkja einn hlut ef þess er óskað. Jólagjafir fyrir alla fjölskylduna „Meðal nýjunga hjá okkur er að merkja snuð, sem hefur vantað hér á landi,“ segir Guðmunda. Hjá Merkt er að finna jólagjafir fyrir alla fjöl- skylduna. „Ef þú vilt gefa eitthvað sérstakt, þá kemur þú til okkar.“ Guðmunda lýsir starfseminni og stemningunni hjá Merkt eins og á verkstæði jólasveinsins. „Fram- leiðsluhjólin snúast hratt, hér er allt á fullu. Gjafirnar sem nýtast ár eft- ir ár eru langvinsælastar, svo sem merkt handklæði og bollar, enginn er of gamall eða of ungur til að fá slíkar gjafir.“ Auk þess njóta púsl, lasermerkt vínglös, svuntur og nafnabindi mikilla vinsælda. „Svo slá gríngjafirnar alltaf í gegn, til dæmis nærbuxur með texta,“ segir Guðmunda. Hannaðu gjöfina heima í stofu Á vefnum merkt.is er hægt að hanna merkingar á hluti eða fatnað. „Þannig er hægt að velja persónu- lega jólagjöf heima í rólegheitunum. Best er að senda pantanir inn fyrir 15. desember til að vera öruggur um að varan þín verði tilbúin fyrir jól. Við erum til skrafs og ráðagerða frá kl. 11-18 virka daga,“ segir Guð- munda. Unnið í samstarfi við Merkt ehf. Hjá Merkt, Faxafeni 12, er hægt að láta merkja ýmsa hluti og fatnað. Ef þú vilt gefa eitthvað sérstakt, þá fæst jólagjöfin hjá Merkt. Frábær jólastemning í Skeifunni Nú er jólaundirbúningur landsmanna kominn á fullt. Flestir þurfa að mörgu að huga; skreytingum, jólamatnum og ekki síst öllum gjöfunum. Í Skeifunni er að finna frábært úrval af verslunum og þjónustuaðilum og á litlu svæði má finna flest það sem hugurinn girnist. Í Skeifunni eru verslanir sem selja hús- gögn, gjafavöru, barnaföt, tískufatnað, raftæki, búnað fyrir útivistarfólk og bækur svo eitthvað sé nefnt. Að auki er þar gott úrval veitingastaða, kaffihús, vínbúð og matvöruverslanir. Útibú frá verkstæði jólasveinsins Fákafeni 9 / 108 Reykjavík / S: 551-5100 STAFRÆN FRAMKÖLLUN Með allt fyrir jólasveina Faxafen 11 Opnunartími: Mán - Fös 11:30-20:00 Lau 11:30-15:00 Sun (lokað) Salatbarinn / S: +354 588-0222 58 jól í Skeifunni Helgin 4.-6. desember 2015 Suðurlandsbraut 48 (bláu húsin í Faxafeni) - Sími 553 3450 - www.spilavinir.is - sendum um allt land! kl. 13:00Upplestur 20% Full búð af spilum fyrir allan aldur -við aðstoðum þig við að velja spilin. Sendumum allt landspilavinir.is Gefðu spil -.jólagjöf sem gleður!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.