Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.12.2015, Síða 62

Fréttatíminn - 04.12.2015, Síða 62
Sniðugar jólagjafir fyrir alla fjölskylduna Gleraugnaverslunin Eyesland á fimmtu hæðinni í Glæsibæ býður upp á fjölbreytt úrval umgjarða af ýmsu tagi. Þar má einnig finna eitthvað sniðugt í jólapakkann fyrir alla. V ið hjá Eyesland, gleraugna-verslun höfum upp á ýmis-legt að bjóða sem gæti verið hin fullkomna jólagjöf fyrir fólk á öllum aldri,“ segir Edda Friðfinns- dóttir, sölufulltrúi hjá Eyesland. Í versluninni má finna fjölbreytt úr- val af alls konar gleraugum. „Sólgler- augun eru alltaf vinsæl og svo voru veiðigleraugu með lespunkti fyrir veiðimanninn mjög vinsæl gjöf um síðustu jól,“ segir Edda. Auk þess eru Red-Bull skíðagleraugun tilvalin fyrir snjóbretta- og skíðafólkið. „Svo eigum við vinnulampa með stækk- unargleri fyrir mömmu, pabba, ömmu eða afa, ýmis konar stækk- unargler sem fara vel í vasa eða um hálsinn, augnhvílu sem getur hjálp- að þeim sem þjást af augnþurrki eða eru með annars konar augnvanda- mál til dæmis hvarmabólgu og ýmis- legt annað smálegt sem tilvalið er að skella með í jólapakkann.“ Starfs- fólk Eyesland tekur ávallt vel á móti öllum þeim sem koma í verslunina á fimmtu hæð í Glæsibæ. Unnið í samstarfi við Eyesland Falleg hálsfesti með stækkun handa mömmu eða ömmu. Gyllt/silfur. 13.726 kr. Helga Kristinsdóttir, Maríanna Jónsdóttir, Anna Birgitta Bóasdóttir, Sjöfn Óskarsdóttir, Edda Friðfinnsdóttir og Erla Snorradóttir taka vel á móti fólki í gleraugna- og jólagjafaleit í Eyesland á 5. hæð í Glæsibæ. Mynd/Hari. Red-Bull skíðagler- augu fyrir bretta- og skíðafólkið. 14.950 kr. Sólgleraugu frá RedBull. Verð frá 24.800 kr. Ray Ban sólgleraugu. Verð frá 19.900 kr. Vinnuljós með stækkun. 20% afsláttur til jóla. 21.699 kr. Deraugu fyrir golfarann. 1.900 kr. Gleraugnaklútar með jólamynd- um, 3 í pakka. 790 kr. Veiðigleraugu með styrk +1,50 og +2,50 fyrir veiðimanninn. Verð 11.880 kr. Mikið úrval af flottum sólgleraugum. Verð frá 7.399 kr. 62 jól í Glæsibæ Helgin 4.-6. desember 2015
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.