Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.12.2015, Síða 66

Fréttatíminn - 04.12.2015, Síða 66
Helgin 4.-6. desember 201566 tíska & útlit Heillandi hefð að klæða sig upp á um jólin  Jólaföt KlassísK og þægileg JólatísKa í ár Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson er búsettur í Danmörku þar sem hann starfar fyrir Elite módelskrifstofuna sem „model scout,“ en í því starfi felst meðal annars að finna efnilegar fyrirsætur. Helgi hefur svo sannarlega næmt auga, en fyrir- sætur sem hann hefur uppgötvað hafa meðal annars gengið tískupallana fyrir Chanel, Burberry, Gucci og Louis Vuitton. Fréttatíminn fékk Helga til að fara aðeins yfir jólatískuna í ár, sem verður klassísk og þægileg að hans mati. Auk þess rifjaði Helgi upp skemmtilegar minningar sem tengjast jólafötum. H elgi segir hugmyndina um jólatísku vera heillandi. „Hefðin að maður eigi að vera í nýjum fötum, annars fari mað- ur í jólaköttinn, finnst mér skemmti- leg og einnig þessi kósý hlið, þá á ég við jólapeysurnar, jólalitina og hlýju kósý flíkurnar.“ Sjálfur kaupir Helgi sér samt ekki nýtt jóladress frá toppi til táar fyrir hver jól. „Ég finn mér kannski eina nýja skyrtu eða fínan jakka.“ Jólatískan hefur meira tilfinningalegt gildi hjá Helga. „Mér þykir ótrúlega vænt um að klæða mig upp á aðfangadag vegna hefðar- innar held ég.“ Innpakkaður í hlý föt yfir há- tíðirnar Aðspurður um ómissandi flík yfir jólin koma mjúkar flíkur upp í hug- ann hjá Helga. „Það er allavega meira og minna það sem ég klæðist yfir hátíðirnar. Góð prjónuð peysa, lopapeysa jafnvel, stór góð dúnúlpa, stór og feitur trefill og mjúkir sokk- ar.“ Helgi ólst upp á Seyðisfirði og eyðir jólunum yfirleitt þar í faðmi fjölskyldu og vina. „Ég reyni að vera mikið úti í vetrarparadísinni á Seyðisfirði, fara út með hundana eða bara rölta með vinunum, það finnst mér best. Ég þarf því að vera algjörlega pakkaður inn í góðar flíkur og hef aldeilis sankað að mér slíkum í gegn- um tíðina.“ Þar sem kósýheitin einkenna klæðaval Helga segist hann sjaldan klæða sig mikið upp á, hann gerir þó sitt besta á aðfangadag. „Ég er sjaldan rosa fínn því miður, ég hef alltaf verið frekar feiminn við það. En mér finnst það mjög gaman þegar það passar. Jólin eru algjörlega tíminn til þess og hef ég alltaf klætt mig fínt á jól- unum. Blazer, skyrta, bindi eða slaufa hafa orðið fyrir valinu síðustu ár, en í ár ætla ég aðeins að breyta til samt.“ Í of stóru vesti með gel í toppnum Þegar Helgi lítur til baka rifjast upp fyrir honum ein jólin þar sem hann hafði sterkar hugmyndir um jólafötin. „Ég var svona 10 eða 11 ára og tennurnar á mér voru allar á vitlausum stað. Ég var með gleraugu, en ég nota ekki gleraugu í dag, ég sann- færði bara augnlækni um að ég þyrfti þau því mig langaði að prófa. Ég valdi mér svo stórt dökkgrátt vesti og var í hvítum bol innanundir. Litli horaði ég endaði því í risa vesti með gel í toppnum beint uppí loftið og með gleraugu sem ég þurfti ekki. Hjálpi mér,“ segir Helgi og hlær. Hann hvetur fólk til að eyða ekki óþarfa orku um jólin í hluti sem skipta ekki máli. „Þetta er algjör klisja og væmið, en af biturri reynslu þá kemur þetta alveg frá hjartanu. Einbeitum okkur að því að njóta.“ Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is Helgi Ómarsson, ljós- myndari, heillast af hefð- inni sem fylgir jólatísk- unni.. „Mér þykir ótrúlega vænt um að klæða mig upp á á aðfangadag, hefðarinnar vegna.“ Mynd/ Helgi Ómars. Litli horaði ég endaði því í risa vesti með gel í toppnum og með gleraugu sem ég þurfti ekki. Hjálpi mér. Hvað mun einkenna jóla- tískuna í ár? Hjá stelpunum er það algjörlega klassíkin. Rauður varalitur, naglalakk í stíl og fínn kjóll. Ætli straumar haustsins muni ekki hafa áhrif á jóla- flíkina ár. Blúndur, munstur- gleðin, útvíðu háu buxurnar eða jafnvel flippuðu nátt- fatasettin sem sáust mikið í götutískunni þetta árið. Sem betur fer er nóg um að velja og trendin, ef maður kýs að fylgja þeim, nógu mörg til að geta gert skemmti- lega breytingu frá svarta örygginu. Klassíkin verði einn- ig í fyrirrúmi hjá strákunum. Rúllukragarnir eru hvað mest áberandi núna og hafa verið upp á síðkastið og eru ekkert á leiðinni út. Það gæti auð- veldlega komið í staðinn fyrir skyrturnar góðu til dæmis. Einnig er litagleðin alltaf að verða meira og meira áber- andi, ásamt víðari buxum, jafnvel mjög víðum. Annars eru vel aðsniðin jakkaföt al- gjör klassík, það væri tilvalið að bjóta það upp með litríkri, jafnvel munstraðari skyrtu eða fínum rúllukragabol. Helgi Ómarsson ljósmyndari og bloggari á TRENDNET KJÓLL VERÐ 9.990 KR PÓSTSENDUM FRÍTT HVERT Á LAND SEM ER Fákafeni 9 | Sími 581-1552 | www.curvy.is JÓLAKJÓLAR STÆRÐIR 14-28 Skoðaðu úrvalið í netverslun www.curvy.is eða komdu við í verslun okkar að Fákafen 9 Afgreiðslutímar í verslun okkar að Fákafeni 9 11-18 alla virka daga 11-16 á laugardögum Tösku-og hanskabúðin við Hlemm www.th.is Full búð af nýjum vörum Verð: 18.300 kr. 20% afsláttur af öllum vörum til 17. júní Túnika kr. 3000 Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í ittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega 20% afsláttur af öllum vörum til 17. jú í Túnika kr. 3000 Bláu sin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12- 8 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í ittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið án.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Töku nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Loksins komnar aftur *leggings háar í mittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vörur daglega f l tt f ll til . j í únika kr. l húsin F xafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 2-18 ∙ laug. 11-16 Fráb r verð, s art vörur, góð þjónusta i *l i r í itti . . Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 5 8 4 9 ∙ pið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 1-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónu t i r ft r *le i s áar í itti r. . Tök u p ýj r vörur daglega Bláu húsin Faxafeni · S. 5 8 4 9 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 1-16 Frábær verð, smart vörur, gó þjónusta i r ft r *le i s áar í itti r. . Tökum u p nýjar v rur daglega 20% afslát ur af öllum vörum til 17. júní Túnika kr. 30 Bláu húsin F x f ni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12- 8 ∙ laug. 11- 6 Frábær verð, smart vöru , góð þjónusta Loksins komnar aftur *leg ings háar í ittinu kr. 5500. Tökum upp nýjar vöru dagle a Bláu húsin Fax feni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12- 8 ∙ laug. 11- 6 Frábær verð, smart vöru , góð þjónusta Loksins komnar aftur *leg ings háar í mitt nu kr. 5 0 . Tökum pp nýjar vö r gl a Bláu húsin Fax feni · S. 5 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12- 8 ∙ laug. 11- 6 Frábær verð, smart vöru , góð þjónus a Loksins komnar aftu *leg ings háar í mitt nu r. 5 0 . Tökum p nýjar vö ur dagle a Samkeppnishæf verð og gæði - Reykjavík, London, Amsterdam, París 3 sláttur af öllum vöru föstudag, laugardag, sunnud g og ánudag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.