Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.12.2015, Page 91

Fréttatíminn - 04.12.2015, Page 91
Undanfarna daga hefur mér liðið mjög skringilega. Ég hef átt erfitt með að sofna og þegar ég loksins sofna þá sef ég illa. Ég svitna í tíma og ótíma og er mjög oft óglatt yfir daginn. Tilfinningar mínar eru líka í miklu ójafnvægi og það þarf ekkert til þess að ég bresti í grát. Og ekkert kjökur. Heldur græt ég hástöfum. Ég á mjög erfitt með að ná mér niður og fjölskylda mín á erfitt með að sefa þessar tilfinningar mínar. Ég vil ekkert tala við annað fólk. Forðast það eiginlega mjög mikið. Konan mín hefur gert allt til þess að bæta þetta ástand en því miður dug- ar það ekki til. Hún er samt mjög skilningsrík og stundum grátum við saman. Það eina sem hefur varpað einhverri ljóstýru á þessa líðan mína undanfarna daga er dagskrá norrænu stöðvanna í fjölvarpinu. Samt er það stundum einum of yfir- þyrmandi. Ástandið er bara mjög vont. Það eru ekki allir sem skilja mig í þess- um aðstæðum og það er erfitt að út- skýra þetta. Fólk getur ekki sett sig í þessi spor ef það hefur ekki fengið að njóta þess sama og ég undanfarn- ar vikur. Ég er samt bjartsýnn. Ég verð að halda í vonina, það er það eina sem ég hef. Það sem heldur í mér lífinu er það að Saga Norén mun snúa aftur. Brúin er ekki hætt. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 The X Factor UK 15:05 Spilakvöld 15:55 The X Factor UK 16:50 60 mínútur 17:40 Eyjan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Kaleo 20:35 Humans 21:25 Réttur Fjórtán ára stúlka finnst látin á Stóra sviði Þjóðleik- hússins. Í kjölfarið hefst lög- reglurannsókn sem teygir anga sína víða þar sem samfélagsmein á borð við hefndarklám, einelti á netinu, eiturlyfjaneyslu og týndar unglingsstúlkur koma við sögu. Við gerð þáttanna var lögð rík áhersla á að leita ráðgjafar fag- fólki úr ýmsum starfsstéttum til að þættirnir endurspegluðu íslenskan veruleika á raunsæjan hátt. 22:25 Homeland Við höldum áfram að fylgjast Með Carrie Mathieson nú fyrrverandi starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar. Líf hennar er alltaf jafn stormasamt og flókið en nú vinnur hún fyrir einkafyrirtæki í Berlín og verkefni hennar eru erfiðari en nokkru sinni fyrr. 23:15 60 mínútur 00:00 Proof 00:45 The Knick 01:35 The Leftovers 02:20 Murder in the First 03:05 Bless Me, Ultima 04:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:10 Southampton - Liverpool 09:50 Valencia - Barcelona 11:30 Real Madrid - Getafe 13:10 Kiel - Vezprém b. 14:40 Barcelona - Kielce 16:10 New Orleans - Cleveland 18:00 Hellas Verona - Empoli 19:40 NBA Home Video - 2005 Spurs 20:50 NFL Gameday 21:20 NE. Patriots - P. Eagles b. 00:20 Sampdoria - Sassuolo 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:40 Watford - Norwich 10:20 PL Classic: Tottenham - Man. Utd. 10:50 Swansea - Leicester 12:30 Arsenal - Sunderland 14:10 Stoke - Man. City 15:50 Newcastle - Liverpool b. 18:00 Manstu 18:35 Man. Utd. - West Ham 20:15 Newcastle - Liverpool 21:55 WBA - Tottenham 23:35 Southampton - Aston Villa 6. desember sjónvarp 91Helgin 4.-6. desember 2015  Í sjónvarpinu Brúin á rúv Brú yfir boðaföllin Ómissandi á jólunum Sérvalin blanda af bestu kaffiuppskerum ársins. kaffitar.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.