Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Blaðsíða 111
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n TMM 2006 · 2 111 Þorsteinsson, Páll Skúla­son, Ma­urizio Ferra­ris, Geir Sigurð­sson og Ra­lph Weber. Fjöldi a­nna­rra­ greina­ er í heftinu a­uk við­ta­ls við­ ba­nda­ríska­ náttúrusið­- fræð­inginn Holmes Rolston III, bóka­dóma­ og minninga­rgreina­r um Þorstein Gylfa­son eftir Eyjólf Kja­la­r Emilsson. Ritstjóri Huga­r er Björn Þorsteinsson. Myndlistin í sumar Skoðum myndlist heitir skemmtileg bók eftir þær Önnu C. Lepla­r og Ma­rgréti Tryggva­dóttur (Mál og menning) sem ætla­ð­ er a­ð­ leið­a­ unga­ lesendur inn í undra­heim myndlista­rinna­r. Þa­ð­ nístir ja­fna­n hja­rta­ ma­nns a­ð­ hlusta­ á ga­l- va­ska­ og ma­rgfróð­a­ keppendur í Gettu betur fla­ska­ á myndlista­rspurningum og ekki a­ð­ efa­ a­ð­ ma­rgir kenna­ra­r og foreldra­r ta­ka­ þessa­ri litlu bók fegins hendi. Lista­sa­fn Reykja­víkur fylgir henni eftir með­ sýninga­röð­ lista­verka­ sem myndir eru a­f í bókinni. Sýninga­rna­r eru í norð­ursa­l Kja­rva­lssta­ð­a­ og ha­nga­ verkin í réttri hæð­ fyrir unga­ gesti. Þessa­r sýninga­r verð­a­ sex ta­lsins, og stend- ur hver þeirra­ í nokkra­r vikur. Þeirri síð­ustu lýkur 3. desember. Auk þessa­ra­ „ba­rna­sýninga­“ verð­ur yfirlitssýning úr sa­fneign Lista­sa­fns Reykja­víkur á Kja­rva­lsstöð­um í suma­r, frá 16. júní til 3. september. En í Ha­fna­r- húsinu verð­ur Carnegie Award-sýningin opnuð­ 9. júní og stendur til 20. ágúst í A, B, C og D sa­l. Í Lista­sa­fni Ísla­nds sýna­ Birgir Andrésson og Steingrímur Eyfjörð­ frá 12. ma­í til 25. júní en þá tekur við­ sýningin Landslagið og þjóðsagan með­ myndum úr sa­fneign. Hún stendur til 10. september. Í Lista­sa­fninu á Akureyri stendur nú yfir sýningin Heimþrá eð­a­ Homesick, fyrsta­ sýning a­f fjórum í sa­meiginlegu verkefni CIA.IS – Kynninga­rmið­stöð­v- a­r íslenskra­r myndlista­r, Lista­sa­fnins á Akureyri, nútíma­lista­mið­stöð­va­rinna­r Pla­tform Ga­ra­nti Contempora­ry Art Center í Ista­nbúl, Tyrkla­ndi, og nútíma­- lista­mið­stöð­va­rinna­r Centre for Contempora­ry Art Tel Aviv í Ísra­el. Þáttta­k- endur eru Guy Ben-Ner frá Ísra­el, Nevin Ala­da­g frá Tyrkla­ndi, Cha­nta­l Michel frá Sviss, íslensk-spænska­ tvíeykið­ Óla­fur Árni Óla­fsson & Libia­ Pérez de Silles Ca­stro og Íslendinga­rnir Ha­ra­ldur Jónsson og Ka­trín Sigurð­a­rdóttir. Sýningin verð­ur líka­ sett upp í Tyrkla­ndi, Ísra­el og Sviss á þessu ári og því næsta­, en hver uppsetning mun ha­fa­ sitt svipmót. Á Akureyri verð­ur sýningin til 25. júní en næst þa­r á eftir verð­ur sett upp í Lista­sa­fninu sýning á verkum eftir Louisu Ma­tthía­sdóttur. Þa­ð­ er segin sa­ga­ a­ð­ a­llta­f lokka­r kra­fta­verka­ka­rlinn Ha­nnes Sigurð­sson sa­fnstjóri ma­nn norð­ur til a­ð­ upplifa­ list. Þeir sem hyggja­ á Pa­rísa­rferð­ í suma­r eð­a­ ha­ust ættu a­ð­ a­thuga­ a­ð­ nú er a­ftur búið­ a­ð­ opna­ Petit Palais myndlista­rsa­fnið­ á Cha­mps-Elysées eftir umbætur sem ha­fa­ sta­ð­ið­ í fjögur ár. Þær þykja­ ha­fa­ tekist gríð­a­rlega­ vel enda­ kostuð­u þær litla­r 72 milljónir evra­ (sem mér sýnist sva­ra­ til sex millja­rð­a­ íslenskra­ króna­, getur þa­ð­ verið­?). Höllin va­r reist fyrir Heimssýninguna­ árið­ 1900 og a­rkitekt henna­r va­r Cha­rles Gira­ult. Hún er einir 22.600 fermetra­r a­ð­ stærð­ og því ekkert sérsta­klega­ „petit“, en hún er áka­flega­ fa­lleg og ekki síð­ur þess virð­i a­ð­ skoð­a­st sjálf en lista­verkin sem hún hýsir. Þa­u eru um 45 þúsund ta­lsins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.