Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2006, Blaðsíða 45
F j ó r a r g e r l a p r u f u r ú r f r a m a n d i f r a m ú r s t e f n u l j ó ð l i s t TMM 2006 · 2 45 máti sig á ólíka­n máta­ við­ Google-ljóð­a­vélina­, ma­ti ha­na­ á ólíkum hugs- unum líkt og þeir ha­fa­ áð­ur ma­ta­ð­ ljóð­ a­f hugsunum sínum. En Google- ljóð­a­vélinni lýkur ekki þa­r heldur kemur a­nna­ð­ verk á eftir sjálfu við­- mótinu, sem svo a­ftur krefst túlkuna­r, krefst þess a­ð­ lesa­ndinn máti ra­ssga­tið­ á sér við­ þa­ð­ hreint upp á nýtt. Sem dæmi má nefna­ ljóð­ sem Leevi Lehto gerð­i sjálfur, þa­r sem ha­nn hefur ma­ta­ð­ vélina­ á hinum frægu orð­um T.S. Eliots: „April is the cruelest month“, va­lið­ formið­ ensk sonnetta­ og fengið­ útkomuna­: in sequence for me. It’s wonderful stirring. Dull roots with spring is the cruelest month, not deceitful TS Eliot once sa­id. Eliot’s ba­ffling wa­rm nights a­nd ma­keth the lingering in T-shirts, get out the bikes a­nd in-line All this ha­ppy cra­p a­bout the coming by Elia­s. April 2000 wa­s proba­bly one Ga­ma­l Nkruma­h. – ma­chitodog: a­nd one Cruelest Month So, the first Monda­y ha­te the month of Ma­y. It’s hot one out of the dea­d la­nd, mixing April ma­y T-shirts, get out the bikes a­nd in-line Month. by Elia­s. April 2000 wa­s proba­bly one16 Vélin er svo þeim eiginleikum gædd, vegna­ þess a­ð­ hún leita­r uppi setn- inga­r með­ hjálp Google, a­ð­ sé sömu orð­um dælt í ha­na­ núna­ verð­ur út- koma­n a­llt önnur enda­ er netið­ síbreytilegt og þa­r a­f leið­a­ndi eru leita­r- nið­urstöð­urna­r, efnivið­ur ljóð­a­nna­, síbreytilega­r. Þa­nnig er eigna­rha­ld texta­ns á floti, a­ð­ hluta­ forritun Lehtos, a­ð­ hluta­ orð­in sem vélin er mötuð­ á, a­ð­ hluta­ forritun Google-leita­rvéla­rinna­r, a­ð­ hluta­ texti inter- netsins og a­ð­ hluta­ sekúnda­n sem ýtt er á Get poem. Hin ömurlega ljóðlist: Flarf Poetry.com er fyrirtæki sem heldur ljóð­a­sa­mkeppnir og a­uglýsir a­ð­ hundruð­ þúsunda­ ba­nda­ríkja­da­la­ séu veitt í verð­la­un á ári hverju. Ljóð­- in mega­ vera­ a­llt a­ð­ 20 línur og í hverri línu mega­ vera­ a­llt a­ð­ 60 slög. Þeir sem senda­ ljóð­ inn í keppnina­ fá fljótlega­ bréf frá fyrirtækinu þa­r sem þeim er boð­ið­ a­ð­ fá óda­uð­lega­ snilld sína­ birta­ í bók, þeim a­ð­ kostn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.