Tímarit Máls og menningar - 01.09.2006, Page 34
D a n i e l Wi l l a r d F i s k e
34 TMM 2006 · 3
Fiske in Iceland. Þáverandi bókavörður Fiskesafns, P. M. Mitchell, sá um þá
útgáfu. Nýlega hefur svo Kristín Bragadóttir bókavörður tekið saman yfirlit
um ævistarf Fiske sem birtist í Ritmennt. Ársriti Landsbókasafns Íslands –
Háskólabókasafns, 9. bindi (2004).
Bréfið sem hér fer á eftir er skrifað upp eins og það leggur sig. Það er átta
blaðsíður í frumriti og hefur bréfritari merkt blöðin 1–8. Á fyrstu blaðsíðu er
utanmálsgrein sem ekki er auðsæilegt hvar ber að setja inn í meginmál og er
hún því sett aftanmáls í útgáfunni. Bréfritari bætir við heimilisfangi sínu á
vinstri spássíu blaðsíðu 6: „My address is Astor Library, New York“ (en þar
vann hann um tíma). Hluti af kveðjunni er skrifaður á vinstri spássíu blaðsíðu
8 til að spara pláss. Á eftir útgáfunni er prentuð íslensk þýðing á bréfinu.
Þórunn Sigurðardóttir
Astor Library, New York
May 7th 1855
My dear Gísli Brynjúlfsson,
I have delayed writing to you for so long a time in the hope that I might
sometime be able to write you in Icelandic and thus prove incontestably
the progress that I had made in your tongue. But however much I study,
and all my leisure is devoted to it, I find that as yet I dare not trust my
Icelandic to your critical eyes and so, I must, ex necessitate, use my ac-
customed English.
My enthusiasm for your country and its literature grows with my
knowledge of them and, if I live, much of my future shall be given to
Minnismerkið um Daniel Willard Fiske í Grímsey eftir Gunnar Árnason