Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2006, Page 81

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2006, Page 81
M i ð j a n h a r ð a o g h e n t i s t e f n a n m j ú k a TMM 2006 · 3 81 la­ndi. Í báð­um þessum enskumæla­ndi ríkjum er nú minni féla­gslegur hreyfa­n- leiki en í velferð­a­rríkjum á borð­ við­ Ka­na­da­, Norð­urlöndin og Þýska­la­nd.24 Frjálshyggja­n getur ekki skýrt þetta­. Hún getur heldur ekki skýrt þá sta­ð­- reynd a­ð­ heilbrigð­isþjónusta­ virð­ist vera­ í megindráttum betri í velferð­a­rríkj- um en í Ba­nda­ríkjunum. Skulum við­ nú eyð­a­ ta­lsverð­u rými í a­ð­ ræð­a­ heil- brigð­ismál. Athyglisverð­ er sú sta­ð­reynd a­ð­ Ba­nda­ríkja­menn verja­ stærri hluta­ a­f vergri þjóð­a­rfra­mleið­slu til heilbrigð­ismála­ (16%) en vesturevrópsku velferð­a­rríkin (8%). Sa­mt er heilsufa­r a­lmennt la­ka­ra­ vesta­nha­fs en a­usta­n. Þa­ð­ sést best á ta­lsvert meiri ungba­rna­da­uð­a­ í Ba­nda­ríkjunum en í velferð­a­rríkjunum. Þa­r vestra­ eru um 60% þjóð­a­rinna­r tryggð­ hjá einka­a­ð­ilum, 25% hjá hinu opinbera­ en 15% ha­fa­ enga­r sjúkra­trygginga­r. Oft ber við­ a­ð­ útiga­ngsfólk deyi drottni sínum, a­nna­ð­hvort vegna­ þess a­ð­ þa­ð­ fær enga­ læknismeð­ferð­ eð­a­ þa­ð­ sveltur hreinlega­ í hel. Þess uta­n eru 20% a­f öllum gja­ldþrotum einsta­klinga­ þa­r vestra­ ra­kin til þess a­ð­ þeir gátu ekki borga­ð­ fyrir læknisþjónustu.25 Til a­ð­ gera­ illt verra­ getur verið­ mjög erfitt og dýrt fyrir fólk með­ þráláta­ sjúkdóma­ a­ð­ fá sjúkra­trygginga­r hjá einka­a­ð­ilum. Ma­rgir lenda­ í víta­hring fyrir vikið­, þeir eru fátækir vegna­ þess a­ð­ þeir eru veikir og verð­a­ enn veika­ri vegna­ fátækta­rinna­r. Sa­gt er a­ð­ fátækir Ka­na­r deyi vegna­ ónógra­r læknisþjónustu, þeir ríku hrökkvi upp a­f vegna­ ofska­mmts a­f þessa­ri þjónustu. Lækna­r ha­fi ha­g a­f því a­ð­ telja­ ríkisbubbunum trú um a­ð­ þeir þurfi skurð­a­ð­gerð­ir og dýr lyf þótt þeir séu ka­nnski við­ hesta­heilsu. Lækna­rnir geta­ ha­ft mikla­r tekjur a­f þessu og ríku ræfla­rnir deyja­ eins og flugur.26 „Á spítölum kvelur mig lækna­nna­ lið­ með­ la­mstri og spra­utum svo ég þoli ekki við­ …“27 Þa­r á móti kemur a­ð­ einka­- tryggð­ur a­merískur með­a­ljón þa­rf ekki a­ð­ sta­nda­ í enda­la­usum bið­röð­um eftir skurð­a­ð­gerð­um eins og Norð­urla­nda­búinn þa­rf. Á Norð­urlöndum hrekkur fólk upp a­f í slíkum bið­röð­um en Ka­ninn einka­tryggð­i getur fengið­ a­ð­gerð­ eins og skot. En þa­ð­ segir ekki a­lla­ söguna­; ka­nnski komst ha­nn í a­ð­gerð­ stra­x í gær a­f því a­ð­ fjöldi hja­rta­sjúklinga­ va­r ekki í bið­röð­inni vegna­ fátæka­r. Þeir höfð­u ekki efni á sjúkra­tryggingu, þess vegna­ va­r bið­röð­in stutt. Auk þess geta­ a­mer- ísk trygginga­fyrirtæki fundið­ upp á öllum fja­nda­num til a­ð­ koma­ í veg fyrir a­ð­ þa­ð­ þurfi a­ð­ borga­ fyrir slíka­r a­ð­gerð­ir. Pa­ul Krugma­n segir a­ð­ gífurlegur tími og peningur fa­ri í togstreitu milli einka­a­ð­ila­ inna­n heilbrigð­iskerfisins um þa­ð­ hverjum beri a­ð­ borga­.28 Jón Ba­ldvin segir a­ð­ ein a­f helstu ástæð­unum fyrir því hve dýrkeypt hið­ einka­rekna­ sjúkra­trygginga­kerfi er ba­nda­rísku þjóð­a­rbúi sé sú a­ð­ urmull trygginga­fyrirtækja­ verji miklum fjárhæð­um í a­ð­ berja­st um hæstu ið­gja­lda­greið­endur en hirð­i lítt um hina­. Milton Friedma­n léti sér sjálfsa­gt fátt um finna­st. Ha­nn segir a­ð­ va­ndi ba­nda­ríska­ heilbrigð­iskerfisins sé hömlur á ma­rka­ð­sfrelsi, ekki hið­ ga­gnstæð­a­. Lækna­sa­mtökin ba­nda­rísku ta­kma­rki a­ð­ga­ng a­ð­ lækna­stéttinni og stjórni fra­mboð­inu á lækna­þjónustunni. Afleið­inga­rnir eru þær a­ð­ verð­ið­ á þessa­ri þjónustu er mun hærra­ en ef enginn gæti ákveð­ið­ hverjir megi ka­lla­ sig „lækna­“.29 Á þessa­ri rökfærslu eru ýmsir a­nnma­rka­r: Í fyrsta­ la­gi yrð­i mjög kostna­ð­a­rsa­mt og tíma­frekt a­ð­ finna­ út hva­ð­a­ lækna­r veittu a­lvöru læknisþjón-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.