Tímarit Máls og menningar - 01.09.2006, Side 92
S t e fá n S n æ va r r
92 TMM 2006 · 3
45 Fræðimaðurinn Geoffrey Garrett segir ástæðuna fyrir þessu hafa verið betri
infrastrúktúr í Austur-Asíu en í Suður-Ameríku. Skilji ég hann rétt þá er
infrastrúktur, ekki markaðsfrelsi, óháða breytan í dæminu. Garrett (2004):
„Globalizations Missing Middle“, Foreign Affairs, nóvember/desember.
46 Akosh Kapur (1998) „Poor but Prosperous“, Atlantic Monthly, september (net-
útgáfa).
47 Um Bhútan, sjá m.a. Noreena Hertz (2001): The Silent Takeover. Global Capital
ism and the Death of Democracy. London: Arrow.
48 Auðvelt er að finna upplýsingar um meðalævi Kúbumanna og ástandið í heil-
brigðis- og skólamálum. Aðalheimild mín um lifnað Kastrós er bók eftir
spænska rithöfundinn Fernando Arrabal sem ég las í norskri þýðingu fyrir
margt löngu. Arrabal (1984): Brev til Fidel år 1984 (þýðing úr spænsku). Ósló:
Aventura forlag.
49 Nancy Birdsall, Dani Roderik og Arvind Subramanian (2005): „How to help
poor Countries“, Foreign Affairs, júlí/ágústhefti.
50 Maria Reinertsen (2005): „Drømmen om 0.3 prosent“, Morgenbladet, 11–17 nov-
ember.
51 Christoffer Ringnes Klyve (2994): „Å telle de fattige“, Verdensmagasinet X, nr. 3.
52 Abelhauser bendir á að meira sé um faglært verkafólk í Þýskalandi en BNA. Það
er ein af helstu ástæðunum fyrir meira atvinnuleysi í fyrrnefnda landinu. Það
er erfiðara að finna ný störf við hæfi þýskra handverksmanna en amerískra far-
andverkamanna. Hátt verð á vinnuafli er að mati þýska hagsagnfræðingsins ekki
aðalástæðan fyrir stóratvinnuleysinu þýska. En mér er spurn: Getur handverks-
maður ekki sópað gólf ef ekkert betra býðst?
53 Viðtal við Abelhauser í Der Spiegel, nr. 51, 2005, bls. 86–89. Þeir síðastnefndu
framleiða ekki mikið af gæðavarningi enda eru bandarískar bílar yfirleitt hvorki
traustir né endingargóðir. Fyrir tuttugu árum var grein í Der Spiegel um banda-
rískt efnahagslíf og var þar staðhæft að tiltölulega fáir handverksmenn hafi flust
til Bandaríkjanna. Flestir innflytjenda hafi verið ófaglærðir verkamenn og þetta
hái bandarísku efnahagslífi enn, árið 1985. Færiböndin hafi verið neyðarúrræði
til að leysa þann vanda sem skapaðist af skorti á faglærðu verkafólki.
54 Einn frægasti talsmaður kenningarinnar um neikvætt frelsi var Bretinn Isaiah
Berlin (1994) „Tvö hugtök um frelsi“ (þýðing úr ensku), í Einar Logi Vignisson
og Ólafur Páll Jónsson: Heimspeki á tuttugustu öld. Heimskringla: Reykjavík, bls.
157–168.
55 Norman (1987): Free and Equal. A Philosophical Examination of Political Values.
Oxford: Oxford University Press, bls. 131–154.
56 Sama rit, Bls. 35–55.
57 Taylor (1996): „What is Wrong With Negative Liberty?“, Philosophical Papers 2.
Cambridge: Cambridge University Press, bls. 211–230.
58 Athugið að hugmyndin um frjálsan markað byggir á því að á slíkum markaði séu
engar ytri þvinganir.
59 Stefán Snævarr (2004): „Kommúnasisminn. Voru kommúnismi og nasismi af
sama sauðahúsi?“, í Ástarspekt. Greinar um heimspeki. Reykjavík: Hið íslenzka
bókmenntafélag, bls. 161–168.