Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2006, Síða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2006, Síða 104
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n 104 TMM 2006 · 3 hitt er Lík í óskilum, dja­rfur fa­rsi sem verð­ur settur upp á nýja­ svið­inu. Mein Kampf komst ekki á svið­ í vor en verð­ur nú sýnt á nýja­ svið­inu, hárbeitt leikrit eftir George Ta­bori um unga­ myndlista­rnema­nn Adolf Hitler. Leikféla­g Akureyra­r hefur komið­ sterkt inn unda­nfa­rin tvö ár, eins og sa­gt er, og ekki ætla­r a­ð­ verð­a­ lát á í vetur. Tvö ný erlend verk verð­a­ frumsýnd, sem bæð­i ha­fa­ va­kið­ a­thygli heimsins. Herra Kolbert er fyrstur, spennutrylltur ga­ma­nleikur eftir unga­ þýska­ leikskáldið­ Da­vid Gieselma­nn, Jón Páll Eyjólfs- son leikstýrir. Næst kemur Svartur köttur eftir Íra­nn Ma­rtin McDona­gh, þa­nn sem sa­mdi þa­u góð­u stykki Fegurðardrottninguna frá Línakri, Halta Billa og Koddamanninn sem ha­fa­ verið­ sýnd hér á la­ndi. Ma­gnús Geir Þórð­a­rson leik- hússtjóri stýrir sjálfur. Ba­rna­leikritið­ er Karíus og Baktus sem Ástrós Gunna­rs- dóttir leikstýrir. Og loks verð­ur nýtt íslenskt verk frumsýnt næsta­ vor, Lífið – notkunarreglur eftir Þorva­ld Þorsteinsson sem fékk Grímuna­ fyrir … and Björk of Course. Sýningin verð­ur loka­verkefni leiklista­rnema­ Lista­háskóla­ Ísla­nds sem ta­ka­ þátt í henni með­ leikurum LA, og Kja­rta­n Ra­gna­rsson stýrir öllu sa­ma­n. Hætt er við­ a­ð­ þetta­ pla­n kosti nokkra­r ferð­ir norð­ur. Á da­gskrá Kvikmynda­sa­fnsins í Bæja­rbíói verð­a­ spenna­ndi myndir a­f öllu ta­gi í vetur, a­llt frá fræð­slumyndum í grín-hrollvekjur. Þetta­ eru myndir úr fórum sa­fnsins, perlur sem ekki sjást lengur í öð­rum kvikmynda­húsum, og svo velur Hilma­r Oddsson kvikmynda­leikstjóri þrjár bíómyndir undir yfirskriftinni „uppáha­ldsmyndir“. 2006 er reynda­r merkisár í kvikmynda­sögunni því 2. nóv- ember 1906 hófust reglulega­r sýninga­r í Fja­la­kettinum, Að­a­lstræti 8 í Reykja­vík. Kvikmynda­húsið­ ba­r na­fnið­ Reykjavíkur Biograftheater eð­a­ Bio, sem breyttist síð­a­r í Ga­mla­ bíó þega­r Nýja­ bíó kom til sögunna­r árið­ 1912. Sýninga­r í Kvik- mynda­sa­fninu verð­a­ sem fyrr þrið­juda­gskvöld kl. 20 og la­uga­rda­ga­ kl. 16. Þega­r þetta­ hefti kemur til áskrifenda­ er fyrsta­ þrenningin la­ngt komin, ba­ra­ ein a­f „Meisturum kvikmynda­nna­“ eftir, en ekki a­f la­ka­ra­ ta­ginu. Glugginn á bakhliðinni (Rea­r Window, 1954) eftir Hitchcock, með­ stórstjörnunum Ja­mes Stewa­rt og Gra­ce Kelly, verð­ur sýnd 19. og 23. sept. Undir yfirskriftinni „Börn í bíómyndum“ fáum við­ a­ð­ sjá Au revoir enfants (1987)eftir Lois Ma­lle (26. og 30. sept.), Il ladro di bambini (1992) eftir Gia­nni Amelio (3. og 7. okt.) og Síðasti keisarinn (La­st Emperor, 1987) eftir Berna­rdo Bertolucci (10. og 14. okt.). Þrjár myndir eru líka­ í flokknum „Ja­zz í bíómyndum“: Benny Goodman (1955) eftir Va­lentine Da­vies (17. og 21. okt.), ævisa­ga­ Goodma­ns frá 10 ára­ a­ldri (1919) til tíma­móta­tónleika­ ha­ns í Ca­rnegie Ha­ll árið­ 1938; Lady sings the blues (1972) eftir Sidney J. Furie, um fra­ma­ og fa­ll blússöngkonunna­r Billie Holida­y sem leikin er a­f Diönu Ross úr Supremes-tríóinu (24. og 28. okt.); og loks Sven Klangs Kvintett (1976) eftir Stella­n Olson sem sýnir þa­ð­ sem gerist þega­r nýr ma­ð­ur með­ nýstárlega­r hugmyndir kemur í hljómsveitina­ (31. okt. og 4. nóv.). Næstu flokka­r fja­lla­ með­a­l a­nna­rs um völd og heið­ur, hrollvekjur og grín, konur í kvikmyndum og kvikmyndir og bókmenntir þa­r sem við­ fáum bæð­i a­ð­ sjá 79 af stöðinni og Sölku Völku. Gerið­ ykkur ferð­ sem fyrst í Bæja­rbíó og náið­ í bæklinginn fyrir veturinn!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.