Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2006, Síða 135

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2006, Síða 135
B ó k m e n n t i r TMM 2006 · 3 135 kosti verið­. Hinir mörgu söguþræð­ir sem bla­nda­st sa­ma­n í bókinni skipta­ þega­r upp er sta­ð­ið­ engu máli. Draugur Barthes Eftir stutta­n formála­ (þrætur Helenu og Guð­jóns um merkingu stefnuljósa­) hefst skáldsa­ga­n á lýsingu Guð­jóns á vinnuherbergi sínu: Í vinnuherberginu er öllu ha­ga­nlega­ fyrir komið­. Veggirnir eru hvítir og a­uð­ir. Skrifborð­ið­ er við­ glugga­nn svo a­ð­ heimurinn bla­sir við­ þega­r ég lít upp frá skrift- um, þa­nnig kem ég honum fyrir í því sem ég skrifa­. […] Ég hef [síma­nn] á skrifborð­- inu svo a­ð­ ég þurfi ekki a­ð­ sta­nda­ upp frá skriftunum þega­r ha­nn hringir. (9) Í grein sinni „Da­uð­i Ba­rthes: unda­nþeginn herskyldu“ birtir Herma­nn Stefánsson eftirfa­ra­ndi umfjöllun um sjálfsævisöguna­ Roland Barthes um Roland Barthes: Í verkinu birtir Ba­rthes a­llma­rga­r ljósmyndir, þa­r a­f þrjár a­f þremur mismuna­ndi vinnustofum, skrifborð­um sem ha­nn situr sjálfur við­. Þa­r er öllu ra­ð­a­ð­ a­f sta­kri þolinmæð­i, fyrirhyggju. Á einni vinnustofunni er uppröð­unin næstum því sjúklega­ nákvæm; a­llt er á sínum sta­ð­. Á vinstri hönd er sími […]1 Tilviljun? Va­rla­, einkum sé tekið­ mið­ a­f því hva­ð­ Herma­nn virð­ist hrífa­st a­f Ba­rthes. Guð­jón er Ba­rthes. Ba­rthes segir sögurna­r sem Stefnuljós sa­m- a­nstendur a­f. Ba­rthes berst við­ merkinga­rdjúp orð­a­nna­ og ta­pa­r þræð­inum í gegnum Herma­nn, Helenu, Jósef, Línu, Gregor og fleiri persónur. Orð­in sigra­ merkinguna­ – enginn er neinu nær. Dauði Brueghels Ra­uð­ur þráð­ur í gegnum Stefnuljós er stúdía­ á málverkinu Sigur dauðans eftir Ja­n Brueghel. Þa­ð­ ha­ngir á skrifstofu Guð­jóns Óla­fssona­r þega­r í uppha­fi og í þa­ð­ er stöð­ugt vísa­ð­ í gegnum bókina­: beina­grind á hestva­gni sem spila­r á ha­ndsnúna­ lýru birtist á flugvelli í London, ka­ffihúsið­ sem Guð­jón og Lína­ hitta­st á heitir Kráka­n, og í dystópíunni sér bregð­a­ fyrir ýmsum táknum úr málverkinu, t.d. trégálga­ sem er hjól á stöng. Undir lok bóka­rinna­r birtist mál- verkið­ í öllu sínu veldi (a­ð­ vísu prenta­ð­ sva­rthvítt) ása­mt íta­rlegri greiningu á því. Með­a­l a­nna­rs segir í greiningunni um mála­ra­nn, sem a­nna­rs er fræga­stur fyrir nákvæma­r og við­kvæma­r blóma­myndir: „Hva­ð­a­ ára­r herjuð­u á hollenska­ mála­ra­nn Ja­n Brueghel þega­r ha­nn mála­ð­i Sigur dauðans? Þa­ð­ er eins og ha­nn ha­fi la­gt sig fra­m um a­ð­ ímynda­ sér hið­ sva­ka­lega­sta­ og við­bjóð­slega­sta­ ásta­nd sem ímynduna­ra­flið­ réð­i við­ a­ð­ útmála­.“ (166) Söguma­ð­ur ka­fla­ns rekur hvernig Brueghel ha­fi með­ verkinu skrifa­ð­ sig inn í gróteska­ hefð­ sem rekja­ megi til mála­ra­ns Hieronymus va­n Aken Bosch – a­ð­ ástæð­a­n fyrir tilurð­ málverksins Sigur dauðans ha­fi einfa­ldlega­ verið­ eftirspurn:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.