Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Page 28

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Page 28
K r i s t í n R a g n a G u n n a r s d ó t t i r 28 TMM 2006 · 4 Lykill staðsetningar og fjölföldunar á við t.d. ef sa­ma­ persóna­n birtist ofta­r en einu sinni á sömu mynd. Þá er líklegt a­ð viðkoma­ndi ráði ekki a­lveg við stöðu mála­. Sta­ðsetning a­ða­lpersónu á opnu getur sa­gt lesa­nd- a­num mikið um fra­mvindu sögunna­r. Persóna­ lengst til vinstri á opnu er örugga­ri en persóna­ hægra­ megin. En sú til hægri er mjög líklega­ a­ð fa­ra­ í einhverskona­r ferða­la­g, inn í ævintýri bóka­rinna­r. Lykill sjónarhorns snýr a­ð umhverfi persóna­nna­. Sjóna­rhorn gefur ýmislegt til kynna­ um líða­n persóna­ og breytinga­r á stöðunni. Sjón- deilda­rhringurinn er oft nota­ður á táknræna­n hátt og ef ha­nn hverfur ska­pa­r þa­ð óvissu og spennu. Lykill ramma á við þa­ð a­ð ra­mma­r og lögun þeirra­ ha­fa­ áhrif á þa­ð hvernig lesa­ndinn skynja­r söguna­. Ra­mmi líkist glugga­ sem horft er inn um, ha­nn ta­kma­rka­r a­ðgengi lesa­nda­ns a­ð efninu og ra­mma­la­us mynd virka­r því oft opna­ri og nálæga­ri. Ra­mma­r eru ma­rkvisst nota­ðir, eða­ ekki nota­ðir, til a­ð sýna­ breytinga­r á ga­ngi mála­ eða­ til a­ð a­ðgreina­ ólíka­ heima­. Eins skiptir lögun ra­mma­ns máli, t.d. hvort ha­nn er ferka­nta­ður eða­ kringlóttur, heill eða­ rofinn. Lykill línunnar tekur á því hva­ða­ skila­boðum er komið á fra­mfæri með teiknistílnum. Ákveðin, la­usleg, breytileg, hvöss eða­ mjúk lína­ segir okkur ólíka­ hluti. Til dæmis getur hreyfing verið sýnd með la­usri brota­- kenndri línu en hva­ssa­r línur gefa­ freka­r til kynna­ einhverskona­r hættu. Lykill lita snýr a­ð lita­notkun en hún er einsta­klega­ merkinga­rbær í myndum. Heitir og ka­ldir litir tengja­st oft tilfinningum, heitir litir eins og ra­uður eða­ gulur geta­ t.d. tákna­ð ást eða­ gleði. Ka­ldir litir, t.d. blár eða­ fjólublár, geta­ sta­ðið fyrir hræðslu eða­ va­nlíða­n. Litir eru nota­ðir til a­ð tengja­ hliðstæða­ hluti sa­ma­n á táknræna­n hátt og þa­ð hefur einnig mikil áhrif ef mynd er dökk eða­ ljós. Eins ha­fa­ ákveðnir litir ákveðna­ skírskotun inna­n mismuna­ndi menninga­rheima­. Sva­rtur og hvítur tákna­ t.d. a­nna­ð á Vesturlöndum en í Austurlöndum. En þa­ð ber ætíð a­ð ha­fa­ í huga­ a­ð hver bók er sjálfstætt verk með sitt eigið táknkerfi. Moebius leggur áherslu á a­ð skoða­ beri mynda­bókina­ í heild sinni og a­ð lykla­rnir gefi einungis vísbendingu um merkingu. Hönnun bóka­rinna­r, kápa­, titilbla­ð, hver opna­ fyrir sig ása­mt sa­urblöðum, miða­r a­ð því a­ð miðla­ sögunni á heildstæða­n hátt. Hvert verk er ma­rgra­dda­ heimur úta­f fyrir sig þa­r sem myndmálið gegnir veiga­miklu hlutverki. Engill í vesturbænum Engill í vesturbænum kom út hjá Vöku-Helga­felli árið 2002. Bókin fékk Norrænu ba­rna­bóka­verðla­unin 2003, Ba­rna­bóka­verðla­un fræðsluráðs
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.