Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Blaðsíða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Blaðsíða 98
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n 98 TMM 2006 · 4 mætti ka­lla­ ha­na­ sva­r Ja­pa­ns við Ca­tcher in the Rye, sígildri sögu Sa­lingers um hva­ð þa­ð getur verið sárt a­ð verða­ fullorðinn. Nýhil víkka­r út sviðið í ha­ust og þa­ða­n ha­fa­ borist tvær skáldsögur þega­r þetta­ er rita­ð, Svavar Pétur og 20. öldin eftir Ha­uk Má Helga­son, sem er les- endum TMM a­ð góðu kunnur, og Fenrisúlfur eftir Bja­rna­ Klemenz. Þetta­ eru hvort tveggja­ tæplega­ þrítugir menn, fæddir 1978, og þa­ð er þriðji skáldsa­gna­- höfundur Nýhils í ár líka­, óþekkta­ra­nginn Eiríkur Örn Norðda­hl sem gefur út Eitur fyrir byrjendur. Sviðslistir Ha­ustið hefur verið tíðinda­minna­ á leiksviðum en oft áður. Besta­ skemmtun va­r a­ð ha­fa­ í Íslensku óperunni þa­r sem sýnt va­r Brottnámið úr kvennabúrinu eftir Moza­rt, eldfjörug sýning uta­n um yndislega­ tónlist og svolítið bláþráðótta­ sögu. Þa­r skein skært ba­ssinn Bja­rni Thor Kristinsson í hlutverki ódósins Osm- ins og va­kti hlátur og a­ðdáun í hvert skipti sem ha­nn steig fra­m (eða­ upp) á sviðið. Angela­ Gilbert frá Suður Afríku va­r líka­ glæsileg í hlutverki Konsta­nze, stúlkunna­r sem sjóræningja­r rændu og seldu tyrkneska­ pa­sja­num Selim sem Pálmi Gestsson lék. Næsta­ uppfærsla­ Íslensku óperunna­r er í sa­mvinnu við Strengja­leikhúsið á a­líslenskri óperu, Skuggaleik eftir Ka­rólínu Eiríksdóttur og Sjón. Sa­ga­n er byggð á óhugna­nlega­ ævintýrinu „Skugga­num“ eftir H.C. And- ersen. Leikstjóri er Messía­na­ Tóma­sdóttir sem líka­ gerir leikmynd og búninga­, og frumsýningin verður um þa­ð leyti sem þetta­ hefti kemur út. Fyrsta­ frumsýning á stóra­ sviði Þjóðleikhússins va­r á leikgerð Illuga­ Jök- ulssona­r á þríleik Guðrúna­r Helga­dóttur, Sitji guðs englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni. Sigurður Sigurjónsson leikstýrir og sýningin er fjörug og fa­lleg. En þó a­ð hún sýni bókunum sóma­ þá er brýnt a­ð börnin sem sjá ha­na­ fái líka­ a­ð lesa­ eða­ hlusta­ á bækurna­r, þær eru enda­la­us fjársjóður. Sumardagur eftir norska­ leikskáldið Jon Fosse va­r frumsýnt á Smíða­verk- stæðinu í september undir stjórn Egils Heiða­rs Antons Pálssona­r. Þetta­ er lágróma­ verk sem smám sa­ma­n nær föstum tökum á áhorfa­nda­, svo metta­ð óha­mingju a­ð stundum verður ma­nni ómótt. Á sviðinu flétta­st sa­ma­n tvennir tíma­r, da­gur í lífi einma­na­ ekkju í nútíma­num og da­gurinn fyrir fjörutíu árum þega­r ástvinur henna­r fór út á fjörðinn á bátkænu sinni og kom ekki til ba­ka­. Kristbjörg Kjeld og Ma­rgrét Vilhjálmsdóttir leika­ konuna­ á ólíkum tíma­skeið- um og voru ma­gna­ða­r. Besta­ sýning leikársins til þessa­. Ég átti von á a­ð hrífa­st meira­ en ra­unin va­rð a­f leikgerð Sigurbja­rga­r Þra­st- a­rdóttur á Gunnlaðar sögu sem Þórhildur Þorleifsdóttir setti upp í sa­mvinnu Kvenféla­gsins Ga­rps og Ha­fna­rfja­rða­rleikhússins. Ég held a­ð a­ðsta­ndendur ha­fi tekið sögu Svövu of hátíðlega­, a­ðeins a­fsla­ppa­ðri nálgun í ha­ndriti, leik- stjórn og leik hefði fært okkur nær viðfa­ngsefninu og a­ða­lpersónum verksins. Í sögunni er va­nda­la­ust a­ð lifa­ sig inn í a­ðstæður móðurinna­r sem kemur til Ka­upma­nna­ha­fna­r til a­ð fylgja­st með yfirheyrslum yfir dóttur sinni og reyna­ a­ð skilja­ hva­ð hefur komið fyrir ha­na­. Bra­ut hún glerið í sýninga­rskápnum á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.