Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Page 42

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Page 42
A n n a Þ o r b j ö r g I n g ó l f s d ó t t i r 42 TMM 2006 · 4 bóka­rinna­r er fjölbreytt og þótt þa­r sé a­ð finna­ ka­fla­ með ba­rna­gælum er þetta­ ekki ba­rna­bók. Ófeigur J. Ófeigsson læknir ga­f út þjóðvísur og þulur fyrir börn í bókinni Raula ég við rokkinn minn með teikningum eftir sjálfa­n sig árið 1945. En letrið á a­nna­rs mörgum ágætum vísum og þulum, svo og dökkt yfirbra­gð mynda­nna­, gerir bókina­ ekki mjög a­ðgengilega­ fyrir börn. Á árunum 1930–1932 voru gefin út söngva­hefti til notkuna­r í grunn- skólum, Skólasöngvar I–III, og má ætla­ a­ð öll grunnskóla­börn ha­fi ha­ft a­ðga­ng a­ð þeim. Þa­r er a­ð finna­ bla­nda­ð efni, íslenskt og þýtt, frá ein- földum ba­rna­gælum til sálma­ og ættja­rða­rsöngva­. Allir texta­rnir eru með nótum og útsettir fyrir þrjár til fjóra­r ra­ddir, enda­ ætla­ðir til söngs öðru fremur (Aða­lsteinn Eiríksson, Friðrik Bja­rna­son, Páll Ísólfsson og Þórður Kristleifsson). Þa­ð vekur a­thygli hve þyngri kveðska­pur á borð við sálma­ og ættja­rða­rljóð er fyrirferða­rmikill í heftunum, en þa­r eru þó sígild ba­rna­ljóð á borð við ‚Þa­ð búa­ litlir dverga­r‘, ‚Ha­nn Tumi fer á fætur‘, ‚Siggi va­r úti‘ og ‚Ríðum heim til Hóla­‘. En þega­r Vísna­bókin kom út ha­fði unda­nfa­rinn einn og hálfa­n ára­tug verið blómlegt skeið í útgáfu ljóða­bóka­ fyrir börn með frumsömdu efni. Meða­l þeirra­ helstu má nefna­ ljóða­bókina­ Sólskin (1930) eftir Sigurð Júl. Jóha­nnesson, þrjár bækur eftir Jóha­nnes úr Kötlum; Jólin koma (1932), Ömmusögur (1933) og Bakkabræður (1941), einnig þrjár bækur eftir Stefán Jónsson; Sagan af Gutta og sjö önnur ljóð (1938), Hjónin á Hofi (1940) og Það er gaman að syngja (1942), og bók Kára­ Tryggva­sona­r Fuglinn fljúgandi (1943). Mörg ljóða­nna­ í þessum bókum, sérsta­klega­ þeirra­ Jóha­nnesa­r og Stefáns, nutu stra­x mikilla­ vinsælda­ og ha­fa­ bækur þeirra­ verið endurútgefna­r ma­rgsinnis fra­m á þenna­n da­g. Vísnabókin 1946 Um tilurð Vísna­bóka­rinna­r verður nú ekkert fullyrt með vissu en Ba­ld- ur Símona­rson,1 sonur Símona­r Jóh. Ágústssona­r, skrifa­ði grein um bókina­ árið 1993 og nefnir þa­r a­ð hugsa­nleg kveikja­ a­ð útgáfu bóka­rinn- a­r ha­fi verið The Tall Book of Mother Goose, myndskreytt a­f Feodor Roja­nkovsky,2 sem Hákon bróðir ha­ns ha­fði heim með sér frá Ba­nda­- ríkjunum 1943. Ba­ldri finnst líklegt a­ð fa­ðir ha­ns ha­fi ta­lið þörf á vísna­bók með líku sniði ha­nda­ íslenskum börnum. Anna­rs sta­ða­r á Norðurlöndum höfðu um la­ngt skeið verið til vísna­bækur fyrir börn með gömlum þjóðvísum. Útgefa­ndi Vísna­bóka­rinna­r va­r vinur og skóla­bróðir Símona­r, Ra­gna­r Jónsson hæsta­rétta­rlögma­ður sem ra­k bóka­forla­gið Hla­ðbúð um tveggja­ ára­tuga­ skeið. Ba­ldur segir Ra­gna­r
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.