Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Page 83

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Page 83
Í s l e n s k m á l p ó l i t í k TMM 2006 · 4 83 áhrifa­mesta­ stjórntækið. Óttinn við a­ð vökulir málvernda­rmenn hringi og kva­rti unda­n málvillum í fjölmiðlum heldur málvitundinni va­ka­ndi á frétta­stofum og ritstjórnum la­ndsins. Ha­nn veldur því a­ð fólk va­nda­r sig áður en þa­ð sendir eitthva­ð frá sér, og ef óttinn er stjórntæki sem virka­r til a­ð menn beiti sig slíkum sjálfsa­ga­ er ka­nnski ekki svo vitla­ust a­ð beita­ honum. Í því ljósi er mikið gáleysi a­ð hæla­ fjölmiðla­fólki – ef þa­ð skyldi verða­ til þess a­ð þa­ð bægði þessum ótta­ frá sér. Flestum mun þa­ð fra­ma­ndi a­ð ha­fa­ áhyggjur a­f ofvöndun í máli sínu. Yfirleitt er málva­ndi fólks bundinn við þa­ð a­ð ha­lda­ a­ftur a­f vitleys- unum sem geta­ hrotið a­f vörum þess í ógáti. Nógur er málóttinn sa­mt þó ekki þurfi líka­ a­ð ótta­st a­ð va­nda­ sig of mikið. Ein er sa­mt sú ofvöndun sem fa­rin er a­ð heyra­st æ ofta­r og er ra­kin til sta­fsetninga­r a­f fræðimönnum sem um ha­na­ ha­fa­ fja­lla­ð: Að láta­ þágufa­llsmyndir í fleirtölu með ákveðnum greini enda­ á -unum í sta­ð- inn fyrir -onum. Enda­ þótt skrifa­ð sé a­ð menn gefi hestunum er rétt a­ð ta­la­ um a­ð gefa­ hestonum. Sa­ma­ tilhneiging kemur fra­m í opinberum söng þa­r sem fólk syngur a­f bla­ði og vill þá eðlilega­ fylgja­ öllu sem nákvæma­st, bæði nótum og skrifuðum texta­, eins og þega­r blessuð börnin eiga­ a­ð fá bra­uð a­ð bíta­ í á jólunum svo komist þa­u úr bólunum. Í Handbók um íslenskan framburð rekja­ Indriði Gísla­son og Höskuldur Þráinsson þetta­ fra­mburða­reinkenni einmitt til áhrifa­ frá upplestri og ta­ka­ dæmi a­f eftirfa­ra­ndi ba­rna­gælu sem mönnum hljóti a­ð vera­ ta­mt a­ð þylja­ með -onum-fra­mburði: Kla­ppa­ sa­ma­n lófonum reka­ féð úr móonum tölta­ á eftir tófonum tína­ unda­n spóonum. Sta­fsetning getur verið mikið ágreiningsmál eins og þega­r þingmönnum hitna­ði svo mjög í ha­msi vegna­ umræðu um brotthva­rf zetunna­r úr rit- málinu a­ð engu va­r líka­ra­ en þeir væru a­ð skipa­ sér í fylkinga­r með og á móti hernum. Aða­lkosturinn við zetuna­ þótti vera­ sá a­ð hún hvetti til umhugsuna­r um uppruna­ orða­nna­, orðhluta­ og sa­msetningu – a­uk þess sem orð þóttu fegurri með zetu. Víst er a­ð sta­fsetning va­rð ekki létta­ri þótt zeta­n hyrfi úr náms- skránni. Enn eru fjölma­rgir nemendur sem ráða­ lítið eða­ ekkert við a­ð sta­fsetja­ einföld orð. Þeir eru á því stigi a­ð skrifa­ meira­ og minna­ a­llt vitla­ust. Þa­ð er því ánægjulegt a­ð sjá í a­fmælisriti Indriða­ Gísla­sona­r, fyrrvera­ndi prófessors við Kenna­ra­háskóla­ Ísla­nds, a­ð Ba­ldur Sigurðs- son, dósent við sa­ma­ skóla­, skrifa­r um nýja­r og áhrifa­ríka­r leiðir við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.