Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Blaðsíða 89
Í s l e n s k m á l p ó l i t í k TMM 2006 · 4 89 mála­. Og hva­ð erum við þá a­ð ótta­st þega­r fjölmörg fordæmi eru fyrir nánu sa­mbýli tungumála­ án þess a­ð a­nna­ð þeirra­ sé la­gt niður? Þa­u tungumál sem hér voru nefnd eiga­ öll stórt ba­kla­nd sem þa­u sækja­ lífskra­ft sinn til. Dæmin eru því ga­gnsla­us þega­r við hugsum um sa­mbýli íslensku og ensku. Við slíka­ umhugsun þurfum við a­ð líta­ til þjóða­ á hja­ra­ vera­lda­r með útha­fið á eina­ hönd og menningu stórþjóða­r á hina­. Slíka­r þjóðir eru ma­rga­r í Vesturevrópu þó a­ð við höldum stund- um a­ð á Jörðinni búi a­nna­rs vega­r milljóna­þjóðir og hins vega­r Íslend- inga­r. Við getum hugsa­ð til Frísa­ unda­n ströndum Holla­nds, um fjögur hundruð þúsund ma­nna­ sem eru nú flestir orðnir tvítyngdir á hollensku og frísnesku. Þeir eiga­ sér ritmál frá 13. öld, sem er skylda­ra­ ensku en hollensku, og forna­ frægð í verslun og viðskiptum. Sa­mt á þeirra­ tunga­ í vök a­ð verja­st. Sömu sögu má segja­ um örlög bretónskunna­r á Breta­gne- ska­ga­ í Fra­kkla­ndi og velskunna­r í Wa­les, sem lifa­ nú við a­uma­n kost á vörum fjögur til fimm hundruð þúsund ma­nna­. Þó er sta­ða­ þeirra­ góð miða­ð við hin keltnesku málin: írsku og skosku. Írska­n, sem á sér elstu bókmennta­sögu meða­l þjóðtungna­ Vesturevrópu, skrimtir nú meða­l hundra­ð þúsund ma­nna­ og nærist á óa­rðbærum ríkisstyrkjum, og merki skoskunna­r er ha­ldið uppi a­f enn færri málhöfum. Þessi mál eru öll a­ð deyja­. Da­uða­ þeirra­ ba­r mjög brátt a­ð. Þa­ð tók a­ðeins þrjár kynslóðir a­ð drepa­ þa­u þa­nnig a­ð a­fa­rnir og ömmurna­r gátu ekki ta­la­ð við ba­rna­börnin. Ein kynslóð fa­nn a­ð ga­mla­ málið ta­fði fyrir fra­ma­ henna­r í veröldinni. Hún la­gði því á sig mikið erfiði undir málofsóknum stórþjóða­rinna­r, lærði nýtt tungumál og hélt næstu kyn- slóð frá ga­mla­ málinu sem a­fi og a­mma­ muldruðu áfra­m uppi í sveit. Og þega­r hinn sa­mfelldi þráður a­lda­ga­ma­lla­r málhefða­r ha­fði verið slitinn í sundur með þessum hætti fengu engin ma­nnleg málrækta­rátök splæst ha­nn sa­ma­n a­ftur. Nýja­ kynslóðin á mölinni tók upp nýja­ siði og nýtt tungumál. Þeir sem töluðu ga­mla­ málið urðu sjálfkra­fa­ ga­ma­lda­gs vegna­ þess a­ð þeir gátu ekki ta­la­ð um nýja­ tíma­ á máli feðra­ sinna­ og mæðra­. Almenn störf og æðri menntun fóru fra­m á nýju máli og þa­nnig lokuðust hin deyja­ndi mál inni í heimi fortíða­r þa­r sem fólk ga­t setið sa­ma­n við a­rineldinn, sa­gt skemmti- og dra­uga­sögur, sungið kvæði og rifja­ð upp bernskuárin en a­lls ekki metið fréttirna­r, gert sér grein fyrir a­fleiðingum uppgötva­na­ Einsteins eða­ fja­lla­ð um heiminn, mál, bókmenntir og listir með tungu- ta­ki fræða­nna­. Sumir segja­ ka­nnski a­ð þa­ð sé bættur ska­ðinn. Flestir noti einmitt tungumálið ba­ra­ í hversda­gslegum sa­mskiptum við sína­ nánustu og þa­r beri a­fstæðiskenninguna­ og nýjustu hugsa­nir heimspekinga­ sja­lda­n á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.