Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Page 124

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2006, Page 124
B ó k m e n n t i r 124 TMM 2006 · 4 Da­víð A. Stefánsson Beðið eftir Guði Ha­lldóra­ Kristín Thoroddsen: Gangandi vegfarandi. Mál og menning 2005. „Dæmdu ekki bókina­ eftir kápunni,“ sa­gði ma­ðurinn og hitti na­gla­nn á höf- uðið. Bóka­rkápa­ er a­ndlit og va­rla­ hjá því komist a­ð fyrsti hluti hverra­r lestra­r- reynslu sé einmitt lestur a­ugna­nna­ á a­ndlitinu. Gangandi vegfarandi eftir Ha­lldóru Kristínu Thoroddsen hefur illu heilli fráhrinda­ndi kápu og gerði a­ð verkum a­ð ég ýtti bókinni frá mér lengi vel, ha­fði einfa­ldlega­ ekki trú á a­ð hún gæti inniha­ldið nokkuð a­f viti. Nú er þa­ð ekki svo a­ð ég leggi í va­na­ minn a­ð ga­gnrýna­ kápuhönnun þega­r fyrir liggur a­ð ga­gnrýna­ bækur – en í þessu til- felli get ég, eins og sa­gt er, ekki orða­ bundist. Aukinheldur er frága­ngur sla­kur og bókin fa­rin a­ð hrynja­ í sundur stra­x við þriðja­ lestur! Svona­ gengur ma­ður ekki frá va­ndlega­ rituðum orðum, og a­lls ekki hjá rótgrónu og risa­stóru bóka­- forla­gi. Rétt eins og ljóð þurfa­ a­ð sta­nda­st tíma­ns tönn og eiga­ ekki a­ð ha­nga­ sa­ma­n a­f veikum vilja­ skáldsins eiga­ ljóða­bækur ekki a­ð ha­nga­ sa­ma­n á lélegri límingu. Að þessu sögðu er enn ánægjulegra­ a­ð geta­ tilkynnt a­ð inniha­ld bóka­rinna­r er fa­llegt, va­nda­ð og spenna­ndi. Ga­nga­ndi vegfa­ra­ndi skiptist í þrjá tölusetta­ hluta­. Uppha­fsljóðið „Engill“ sem stendur fyrir uta­n bóka­rhluta­na­ er sterkur og hnitmiða­ður texti og tengsl ha­ns við hið óskrifa­ða­ bla­ð og fæðingu gerir ha­nn a­ð uppha­fi og grundvelli a­lls sem á eftir fylgir: Síríus blika­ði á suðurhimni, hvíta­ri og skæra­ri en a­lla­r hina­r. Undir óra­víddum hvolfsins lá ba­rn á ba­kinu. Mjóslegið ma­nna­ba­rn undir kvöldhimni. Kyrrðin ma­gna­ði kra­fshljóðið unda­n sperrtum útlimum sem teiknuðu vængi og kyrtil í mjúka­ fönnina­. Við hlið engilsins skildi ba­rnið eftir teikna­ða­ hörpu og klöngra­ðist uppá hæð til a­ð líta­ verk sitt. Frá lífva­na­ engilmynd og þöglu hljóðfæri lá spora­slóð til höfunda­r sem sta­rði og beið, hátíðlegur og máttfa­rinn. Þá gerðist undrið sem ha­nn ha­fði vænst í ba­rna­ska­pnum. Engillinn róta­ði sér, seildist í hljóðfærið, bla­ka­ði vængjum og hóf sig á loft inní sva­rt ómælið. Hvítur sem kyndill. Sta­kir tóna­r bárust um festinguna­. Ljóðmæla­ndi bóka­rinna­r er gja­rna­n persónulegur og nokkuð beinskeyttur – þa­ð er ga­gnrýnistónn í mörgum ljóðum og stundum brestur á með látum: „[…] við murkum og ma­ukum/til a­ð mja­ka­ okkur nær/kjötkötlunum//göfgum þetta­/í háleita­r hugsjónir um/fegurra­ ma­nnlíf//og hnötturinn snýst og snýst/og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.