Tímarit Máls og menningar - 01.05.2007, Qupperneq 20
A n n a J ó h a n n s d ó t t i r
20 TMM 2007 · 2
af eigin viðbrögðum og kynnum af viðbrögðum annarra (en það byggir ekki á
félagsvísindalegri könnun – t.d. með spurningalistum – á viðbrögðum tiltekins
fjölda sýningargesta).
5 Carol Duncan: Civilizing Rituals: Inside Public Art Museums. London og New
York: Routledge, 1995 (sjá kaflann „The Art Museum as Ritual“, s. 7–20) .
6 Carol Duncan: Civilizing Rituals: Inside Public Art Museums, s. 7–20.
7 Duncan og Wallach: „The Universal Survey Museum“, s. 448–469.
8 Rómanskur (e. „romanesque“) stíll þróaðist á snemmmiðöldum og vísar til forn
rómverskra byggingarforma.
9 Líkt og Ráðhúsið, táknmynd borgaryfirvalda sem óneitanlega skírskotar bygg
ingarfræðilega til grískra hofa.
10 Duncan og Wallach: „The Universal Survey Museum“, s. 448–469.
11 Carol Duncan: Civilizing Rituals: Inside Public Art Museums, s. 7–20.
12 Í Egyptalandi til forna var litið á köttinn sem gagnlegt húsdýr og heilagt dýr
gyðjunnar Bast, verndargyðju hússins.
13 Bent hefur verið á að stílnum svipi til þúsunda „póstmódernískra“ verslunarmið
stöðva. Þannig birtist listasafnið sem lítt dulbúinn staður afþreyingar og neyslu
fjöldans í anda menningariðnaðarins. Sjá Alan Wallach: „The Museum of Mod
ern Art: The Past’s Future“ í Exhibiting Contradiction: Essays on the Art Museum
in The United States. Amherst: The University of Massachusetts Press, 1998, s. 86.
14 Leiða mætti líkur að því að stofnun safnsins í lok 19. aldar hafi fallið í frjóan
jarðveg á tímum vakningar í átt til aukins sjálfstæðis þjóðarinnar.
15 Carsten PaludanMüller: „Museet i tiden – Erindringsrum og verdenspejl“.
Museerne ved årtusendskiftet. Ritstj. M. Lauenborg & P. Pentz. Kaupmannahöfn:
Statens Museumnævn, 1996, s. 31.
16 Þetta, sem og aðrar tilvitnanir í Ólaf Kvaran, kom fram í leiðsögn hans um safnið
og í samtali greinarhöfundar við hann 18.11. 2005.
17 Sem dæmi má nefna gagnrýni Þóru Þórisdóttur í Morgunblaðinu, 5.9. 2005 á
yfirlitssýningu Listasafns Íslands á Kjarvalsstöðum þá um sumarið með úrvali
verka úr safneigninni sem spannar alla síðastliðna öld. Þar er rætt um „einsýni“,
„geðþótta“ og „valdbeitingu“ í tengslum við mótun listasögunnar.
18 Upplýsingar fengnar úr Starfsstefnu 1998–2005.
19 Þessi lýsing byggir á heimsóknum greinarhöfundar 2003 og 2005, en sumarið
2007 verður safnið enduropnað með nýjum inngangi.
20 Vert er að geta þess að samkvæmt opinberri sýningarstefnu nær skilgreining á
slíkum jaðri m.a. til sérvitringra, einfara og þeirra „sem lífið hefur leikið grátt
og eiga sér varla viðreisnar von“. Hér er m.a. átt við fólk sem á við andlegan eða
líkamlegan sjúkdóm að stríða, þ.á m. fatlaða einstaklinga. Safnið rekur einnig
jafnréttisstefnu í kynjamálum.
21 Gísli Sigurðsson: „Safnasafnið á Svalbarðsströnd“. Menningarblað/Lesbók, Morg-
unblaðið 23. júní, 2001.
22 < http://www.listasafn.is/?expand=083&i=83> [sótt 13. febr. 2007].
23 James Clifford: „Collecting Ourselves“ í Interpreting Objects and Collections.
Ritstj. Susan M. Pearce. London og New York: Routledge, 1994, s. 258–268.
24 James Clifford: „Collecting Ourselves“, s. 266.