Morgunblaðið - 17.12.2016, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.12.2016, Blaðsíða 1
                             !  " #     !   $      #  "  #    !        %                               !  "         & '  ( )     #  %     #!    *  !  #"   $   $   $"  "                       L A U G A R D A G U R 1 7. D E S E M B E R 2 0 1 6 Stofnað 1913  296. tölublað  104. árgangur  JÓLATÓNLIST UMBRA MENNING, 55DAGLEGT LÍF 12 Hurðaskellir kemur í kvöld www.jolamjolk.is dagar til jóla 7 KOMDU INN Í OPIÐ TIL22 ÖLL KVÖLD TIL JÓLA H L Ý J U N A Opið 10–23 á Þorláksmessu „Lögreglunni er kunnugt um þenn- an vanda, eins Matvælastofnun, Reykjavíkurborg, eigendum hest- anna og tryggingafélaginu. Samt er ekki búið að leysa málið. Eftir hverju eru menn að bíða? Dauða- slysi?“ spyr Aurora Friðriksdóttir, íbúi á Kjalarnesi, í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Hún kom að slysi um liðna helgi, þegar hestastóð hljóp skyndilega í veg fyrir bíl á móts við Móa á Kjal- arnesi, með þeim afleiðingum að tveir bílar skemmdust og aflífa þurfti eitt hross. Aurora lenti sjálf í sambærilegu atviki árið 2014 og kveðst orðin mjög vör um sig að keyra þessa leið, sér í lagi í myrkri. Morgunblaðið/Eggert Áhyggjufull Aurora Friðriksdóttir. Er verið að bíða eftir dauðaslysi?  Hætta vegna lausagöngu hesta Stemningin í miðborg Reykjavíkur í gær var líf- leg í veðurblíðunni en kauptíð jólanna er í al- gleymingi og margir eiga því erindi til dæmis á Skólavörðustíg, þar sem þessi mynd var tekin. Gatan hefur verið skreytt hátt og lágt og ljósa- dýrð loftin gyllir, eins og sungið er í þekktu lagi. Miðborgin með hátíðarsvip þegar aðeins vika er til jóla Morgunblaðið/Golli Ljósadýrðin loftin gyllir á Skólavörðustíg Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Það er enginn vilji hjá Reykjavík- urborg að fá fjárframlög í þjóðvegi innan borgarmarkanna.“ Þetta segir Guðlaugur Þór Þórðarson, 1. þing- maður Reykjavíkurkjördæmis norð- ur, en hann á sæti í fjárlaganefnd Al- þingis. „Flest ef ekki öll sveitarfélög á landinu eru að þrýsta á um fjármuni til samgöngumannvirkja. Við þing- menn Reykjavíkur höfum verið að þrýsta á samgönguyfirvöld til að bæta umferðina í Reykjavík en borg- aryfirvöld hafa tekið öll umferðar- mannvirki af skipulagi og því er til- gangslaust að setja fjármuni í verkefni sem ekki er hægt að fram- kvæma,“ segir Guðlaugur Þór. Nú síðast voru gatnamótin við Reykjanesveg og Bústaðaveg tekin út af skipulagi þrátt fyrir augljósa þörf fyrir úrbætur, að sögn Guðlaugs Þórs. Það sé miður því á þessum gatnamótum hafi margoft skapast vandræðaástand. Vilja göngubrýr á Miklubraut Þá hafi verið þrýst á borgina að byggja göngubrýr yfir fjölfarnar um- ferðaræðar, til dæmi Miklubraut, en enginn áhugi hafi verið á því. „Það eru gang- brautarljós á tveimur stöðum, á móts við Kjar- valsstaði og milli Lönguhlíðar og Kringlumýrar- brautar. Það blas- ir við að byggja göngubrýr á þessum stöðum svo umferðin sé ekki stöðvuð þarna með nokkurra mínútna millibili.“ Fram kom í Morgunblaðinu í gær að minnihlutinn í borgarstjórn vilji skoða þann möguleika að setja Geirsgötuna í stokk, neðanjarðar. Guðlaugur segir augljóst að meiri- hlutinn í borginni hafi engan áhuga á því að skoða slíkar lausnir þótt öll rök mæli með því að þær verði skoð- aðar. Fáránleg staða í höfuðborginni „Þessi staða í sjálfri höfuðborginni er auðvitað alveg fáranleg. Það virð- ist enginn vilji til að bæta úr verstu ágöllunum í umferðinni. Meirihlut- inn virðist frekar vilja að umferðin silist áfram með tilheyrandi mengun, slysahættu og töfum fyrir fólk,“ seg- ir Guðlaugur Þór. Engin beiðni frá borginni  Þingmaður Reykvíkinga segir að flest sveitarfélög þrýsti á Alþingi að fá fjármuni í samgöngumannvirki, en borgaryfirvöld hafi tekið öll umferðarmannvirki af skipulagi Guðlaugur Þór Þórðarson GÓÐUR FÉLAGS- SKAPUR Í KARLAKÓR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.