Morgunblaðið - 17.12.2016, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.12.2016, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2016 Rannsóknamaður í sjávarvistfræði Hafrannsóknastofnun óskar eftir að ráða til starfa rannsóknamann á sviði uppsjávarfiska með starfsstöð í Reykjavík. Um fullt starf er að ræða og staðan heyrir undir sviðsstjóra uppsjávarlífríkis. Helstu verkefni • Gagnasöfnun í rannsóknaleiðöngrum. • Þátttaka í rannsóknaverkefnum, gagnasöfnun og úrvinnslu sýna og gagna er tengjast uppsjávarfiskum. • Vinna með öðrum rannsóknasviðum stofnunarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur Umsækjendur þurfa að hafa lokið M.Sc prófi í líffræði/vistfræði eða skyld- um greinum. Reynsla af rannsóknavinnu er skilyrði og kostur ef sú reynsla er tengd fiskirannsóknum og rannsóknavinnu á sjó. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti. Umsækjandi þarf að vera lipur í mannlegum samskiptum, skipulagi og agaður í vinnubrögð- um. Þá þarf umsækjandi að sýna sjálfstæði og frumkvæði í starfi. Í umsókn skulu vera upplýsingar um menntun (afrit af prófskírteinum) og fyrri störf, ásamt nöfnum tveggja meðmælenda sem leita má til varðandi frekari upplýsingar. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðuneytis og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2016. Umsókn óskast send á netfangið umsokn@hafogvatn.is merkt rannsóknamaður á sviði uppsjávar- fiska eða á skrifstofu Hafrannsóknastofnunar, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Henni skal fylgja ítarleg starfsferilskrá. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. Öllum umsókn- um verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Helgadóttir mannauðsstjóri, (kristin.helgadottir@hafogvatn.is) og Þorsteinn Sigurðsson sviðstjóri uppsjávarlífríkis, (thorsteinn.sigurdsson@hafogvatn.is). Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og vatnarannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafs og vatna. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur auk aðalstöðva í Reykjavík starfsstöðvar vítt og breytt um landið, tilraunaeldisstöð, tvö rannsóknaskip og hefur að jafnaði um 170 starfsmenn í þjónustu sinni. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) vill ráða starfsfólk til að sinna slökkvi- starfi og/eða sjúkraflutningum. Bæði er um framtíðarstörf að ræða og sumarstörf fyrir sumarið 2017. Framtíðarstarfsmenn munu fá nauðsynlega menntun og þjálfun til að geta sinnt bæði slökkvistarfi og sjúkraflutningum hjá SHS en sumar- starfsmenn þurfa að hafa starfsréttindi sem sjúkraflutningamenn. Allir starfs- menn verða að vera reiðubúnir að vinna vaktavinnu. Við erum að leita að einstaklingum sem vilja láta gott af sér leiða og hafa áhuga á að tilheyra öflugu liði sem hefur það hlutverk að sinna útkallsþjónustu á höfuð- borgarsvæðinu. Við viljum gjarnan sjá fleiri konur í liðinu og æskilegt er að um- sækjendur séu ekki eldri en 28 ára vegna kröfu um eðlilega endurnýjun í liðinu. Kynningarfundur verður haldinn fyrir umsækjendur í slökkvistöðinni í Hafnar- firði þann 6. janúar kl. 17:00 og hlaupa- próf (æfingapróf) fara fram í Kaplakrika 17. desember og 7., 14. og 21. janúar. Nánari upplýsingar um hæfniskröfur og umsóknarferlið í heild sinni má finna á heimasíðu SHS. SLÖKKVILIÐIÐ LEITAR AÐ LIÐSAUKA VILTU TAKA ÞÁTT? Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Skógarhlíð 14 / S: 528-3000 www.shs.is Sérfræðingur í líkanagerð og stofnmati Hafrannsóknastofnun óskar eftir sérfræðingi til starfa á sviði líkanagerðar, stofnmats og tölfræði. Um fullt starf er að ræða og heyrir staðan undir sviðsstjóra botnsjávarlífríkis. Helstu verkefni • Fjölstofnalíkön. • Stofnmat botnfiska. • Tölfræðileg úrvinnsla gagna. • Úrvinnsla gagna og birting niðurstaðna. • Vinna með öðrum rannsóknasviðum stofnunarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur Umsækjendur þurfa að hafa lokið meistaragráðu í fiskifræði, tölfræði eða sambærilegum fögum og hafa reynslu af rannsóknum og birtingu niðurstaðna. Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á forritun, stofn- mati og reynslu af úrvinnslu flókinna gagna. Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymisvinnu. Í umsókn skulu vera upplýsingar um menntun (afrit af prófskírteinum) og fyrri störf, ásamt nöfnum tveggja meðmælenda sem leita má til varðandi frekari upplýsingar. Um er að ræða fullt starf. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðuneytis og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar n.k. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun, starfsreynslu og nöfnum tveggja meðmælenda skulu sendar á póstfangið umsokn@hafogvatn.is eða á skrifstofu Haf- rannsóknastofnunar, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Konur, jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Nánari upplýsingar veitir Kristín Helgadóttir, mannauðsstjóri (kristin. helgadottir@hafogvatn.is) og Guðmundur Þórðarson , sviðsstjóri botnsjávarsviðs (gudmundur.thordarson@hafogvatn.is). Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er stærsta rann- sóknastofnun landsins á sviði haf- og vatnarannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafs og vatna. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur auk aðalstöðva í Reykjavík starfsstöðvar vítt og breytt um landið, tilraunaeldisstöð, tvö rannsóknaskip og hefur að jafnaði um 170 starfsmenn í þjónustu sinni. Rannsóknamaður í sjávarvistfræði Hafrannsóknastofnun óskar eftir að ráða til starfa rannsóknamann á sviði uppsjávarlífríkis með starfsstöð í Reykjavík. Um fullt starf er að ræða og heyrir staðan undir sviðsstjóra botnsjávarlífríkis. Helstu verkefni • Rannsóknir á fæðutengslum nytjafiska. • Rannsóknir á ungviði botnfiska. • Gagnasöfnun á sjó. • Úrvinnsla gagna og birting niðurstaðna. • Vinna með öðrum rannsóknasviðum stofnunarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur Umsækjendur þurfa að hafa lokið M.Sc gráðu í sjávarvistfræði eða sambærilegum greinum og hafa reynslu af rannsóknum og birtingu niðurstaðna. Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á aðferðarfræði við fiskrannsóknir, fæðugreiningum og úrvinnslu slíkra gagna. Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi. Í umsókn skulu vera upplýsingar um menntun (afrit af prófskírteinum) og fyrri störf, ásamt nöfnum tveggja meðmælenda sem leita má til varðandi frekari upplýsingar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytis og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar n.k. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun, starfsreynslu og nöfnum tveggja meðmælenda skulu sendar á póstfangið umsokn@ hafogvatn.is eða á skrifstofu Hafrannsóknastofnunar, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Jafnt karlar sem konur, eru hvött til að sækja um starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Nánari upplýsingar veitir Kristín Helgadóttir, mannauðsstjóri (kristin. helgadottir@hafogvatn.is) og Guðmundur Þórðarson, sviðsstjóri botnsjáv- arsviðs (gudmundur.thordarson@hafogvatn.is). Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er stærsta rann- sóknastofnun landsins á sviði haf- og vatnarannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafs og vatna. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur auk aðalstöðva í Reykjavík starfsstöðvar vítt og breytt um landið, tilraunaeldisstöð, tvö rannsóknaskip og hefur að jafnaði um 170 starfsmenn í þjónustu sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.