Morgunblaðið - 17.12.2016, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2016
HÖNNUNARÚTBOÐ
vegna hönnunar nýrrar skrifstofu-
byggingar fyrir Byggðastofnun á
Sauðárkróki
Útboð nr. 20481
Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR), f.h. Byggða-
stofnunar, hér eftir nefndur verkkaupi, auglýsir
eftir hönnuðum til að taka þátt í hönnunarútboði
vegna nýs skrifstofuhúsnæðis Byggðastofnunar á
Sauðárkróki. Hér er um að ræða hönnunarútboð
þar sem þátttakendur verða valdir með tilliti til
hæfni, reynslu af hönnun mannvirkis og lóðar.
Leitað er að hönnunarteymi sem getur tekið að sér
að hanna skrifstofubygginguna, samkvæmt kröfu
og þarfalýsingu sem er hluti af útboðsgögnum.
Útboðsgögnum þessum er ætlað að kynna
umfang hönnunarútboðsins, tímaáætlun og kröfur
til bjóðenda. Í hönnunarútboðinu verður viðhaft
tveggja umslaga kerfi, þar sem annars vegar
verða gefin stig fyrir hæfni og reynslu og hins
vegar fyrir verðtilboð. Gert er ráð fyrir að vægi
þessara tveggja þátta verði 60% hæfni og 40%
verð. Að loknu útboði verður samið við eitt
hönnunarteymi.
Allur kostnaður við þátttöku í þessu hönnunar-
útboði er á kostnað og ábyrgð þátttakenda.
Verkkaupi áskilur sér rétt til að víkja í einhverjum
atriðum frá ákvæðum hönnunarútboðsgagna.
Hér er átt við að upp getur komið nauðsyn á minni
háttar aðlögun eða þróun, en grunnforsendum og
hugmyndafræði verður ekki breytt.
Byggðastofnun hefur valið lóð á Sauðarkróki fyrir
bygginguna, Sauðármýri 2. Deiliskipulag er til fyrir
lóðina og er samþykkt deiliskipulag hluti af
skilyrðum hönnunarútboðsins. Deiliskipulag er
fylgiskjal kröfu og þarfalýsingu. Fyrirhugað er að
byggingin verði um 900 fermetrar.Tímaáætlun
frumathugunar gerir ráð fyrir 6 mánuðum í
fullnaðarhönnun til útboðs.
Útboðsgögnin verða aðgengileg á heimasíðu
ríkiskaupa www.ríkiskaup.is, þriðjudaginn
20. desember 2016.
Fyrirspurnir varðandi útboð nr. 20481 skulu
sendar á netfangið utbod@rikiskaup.is eigi síðar
en 3. janúar 2017, kl. 14:00. Fyrirspurnin skal
merkt: ,,Útboðsfulltrúi Ríkiskaupa”, útboð nr.
20481.
Fyrirspurnir og svör við þeim, ásamt hugsan-
legum breytingum á útboðsgögnum, verða ein-
ungis birt á vefsíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is,
eigi síðar en 6. janúar 2017.
Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í hönnunar-
útboði þessu skulu leggja fram þátttökutil-
kynningu og öll önnur umbeðin gögn samkvæmt
leiðbeiningum í útboðsgögnum, í lokuðu umslagi
til Ríkiskaupa að Borgartúni 7C, Reykjavík, þannig
merktu:
Ríkiskaup
Útboð nr.20481
BYGGÐASTOFNUN – ÚTBOÐ
Nafn ábyrgðaraðila umsóknar
Umsóknum skal skila til Ríkiskaupa fyrir kl. 10:00,
þriðjudaginn 10. janúar 2017.
ÚTBOÐ
Selfossveitur bs. óska eftir tilboðum í :
„Eyraveita Dælustöð - 2017“.
Verklok eru 1. júlí 2018.
Verkið felur í sér byggingu á 110m² dælustöð fyrir
hitaveitu og vatnsveitu fyrir Eyrarbakka og Stokkseyri,
á gatnamótum Gaulverjabæjarvegar og Eyrarbakka-
vegar, ásamt lagningu á vatns-, hitaveitu-, fjarskipta-
og raflögnum. Einnig skal setja upp vélbúnað og
stýringar, ásamt því að taka niður núverandi dælu-
stöðvar á Eyrarbakka og Stokkseyri fyrir heitt vatn.
Helstu magntölur eru:
• Gröftur v/byggingar 270m³
• Fylling v/byggingar 450m³
• Neðra burðarlag 350m³
• Bygging dælustöðvar 110m²
• Fráveitulagnir 100m
• Vatnsveitulagnir
- Ø280 100m
- Ø180 160m
• Einangraðar hitaveitulagnir
- DN250 160m
- DN200 100m
• Rafbúnaður
• Strengir 635m
• Kraft og stýritöflur 2stk
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með
miðvikudeginum 21. desember 2016. Þeir sem hyggj-
ast gera tilboð í verkið skulu hafa samband við Helga
Bárðarson í síma 661 0331, eða með tölvupósti í
netfangið stv@stv.is og gefa upp nafn, heimilisfang,
síma og netfang og fá í kjölfarið útboðsgögnin send í
tölvupósti.
Tilboðum skal skila til STORD verkfræðistofu, Austur-
vegi 1-5, 800 Selfoss (húsnæði EFLU verkfræðistofu)
fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 11. janúar
2017 og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • veitur.is
Útboð
Veitur ohf. óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið:
Verkið skiptist í tvo meginverkþætti sem eru
annars vegar plötuskipti á hluta af botnplötum
geymisins og hins vegar sandblástur og þrif á
innra byrði geymisins, auk þess felst í verkinu
aðstöðusköpun, svo sem opnun og lokun geymis,
þrif og frágangur og umsjón með lokun og læs-
ingu geymis utan vinnutíma þar til verkinu er lokið
og geymirinn tilbúinn til vatnsfyllingar.
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu
frá og með þriðjudeginum 20.12.2016
á vefsíðu Orkuveitunnar
https://www.or.is/fjarmal/utbod#page-7016
Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum:
VEV-2016-16-Hitaveitugeymir Grafarholt, geymir 5
tæringarvörn og viðgerð á botni.
Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1,
110 Reykjavík, fimmtudaginn 05.01.2017
kl. 11:00.
VEV-2016-16 17.12.2016
HITAVEITUGEYMIR
Grafarholt, geymir 5
Tæringarvörn og viðgerð á botni
Útboð: VEV-2016-16
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • veitur.is
Útboð
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • veitur.is
Veitur ohf. óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið:
Endurnýja skal samtals um 5 km langan kafla
aðveituæðar frá Deildartungu. Verkefnið er á
þremur stöðum á lagnaleiðinni, frá Læk að Urriðaá
sem eru um 3,4 km, frá Laugarholti að Brún sem
eru um 1,7 km og 40 metrar við Deildartunguhver.
Verktaki skal fjarlægja núverandi DN 250 asbest-
lögn á kaflanum frá Laugarholti að Brún og við
Deildartunguhver. Verktaki skal í framhaldi
fjarlægja asbestlögnina á kaflanum frá Læk að
Urriðaá að verki loknu.
Nýjar lagnir eru foreinangraðar stálpípur. Sverleiki
nýju aðveituæðarinnar verður DN400 í Ø 560 mm.
kápu á kaflanum frá Læk að Urriðaá en DN250 í
Ø 400 mm. kápu á kaflanum frá Laugarholti að
Brún og DN250 í Ø 450 mm. kápu við Deildar-
tunguhver.
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu
frá og með þriðjudeginum 20.12.2016
á vefsíðu Orkuveitunnar
https://www.or.is/fjarmal/utbod#page-7016
Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum:
VEV-2016-17-Hitaveita frá Deildartungu,
endurnýjun aðveituæðar 2017.
Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1,
110 Reykjavík, fimmtudaginn 05.01.2017
kl. 11:30.
VEV-2016-17 17.12.2016
HITAVEITA
FRÁ DEILDARTUNGU
Endurnýjun aðveituæðar 2017
Útboð: VEV-2016-17
Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Fax 516 630 • Sími 516 6100
www.or.is/um/utbod
Samstæða Orkuveitu Reykjavíkur sef.
óskar eftir tilboðum í útboðsverkefnið:
KAUP Á BIFREIÐUM
fyrir samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur
Útboð: ORIK-2016-15
Um er að ræða innkaup í eftirfarandi bifreiðaflokkum:
• 4x4 tengiltvinn bíll 1 stk.
• 4x4 pallbíll 3 stk.
• 4x4 sendibíll 2 stk.
• sendibíll 2 stk.
• vinnuflokkabíll með palli og krana 1 stk.
Heimilt er að skila inn tilboðum í einstaka flokka út-
boðsverkefnisins.
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá og með
þriðjudeginum 20.12.2016 á vefsíðu Orkuveitunnar
https://www.or.is/fjarmal/utbod#page-7016
Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum
„ORIK-2016-15- Kaup á bifreiðum fyrir samstæðu
Orkuveitu Reykjavíkur, útgefinni í desember 2016“
Tilboð verða opnuð hjá Orkuveitu Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 05.01.2016
kl. 10:30.
ORIK-2016-15 17.12.2016
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
ÞARFTU AÐ LÁTA GERA VIÐ?