Berklavörn - 01.06.1946, Síða 45

Berklavörn - 01.06.1946, Síða 45
Frá Reykjalundi: ViS rennibekkina. uð, hún er háinark ósvífninnar. Það er hún. Þegar klukkan sló átta, reis ungfrúin á fætur, rétt úr sér og mælti upphátt: Ég vildi að hann væri dauður! Hún þekkti vart þessa annarlegu rödd. Skelfingu lostin lét hún sig falla í stólinn, birgði andlit í höndum sér og grét. Síminn hringdi. Ungfrúin bar hann að eyra sér og mælti, með rödd, sem hún hafði ekki fullt vald á: Halló! Ó! ert það þú. — — Nei, elsku bezti, ég vissi ekki að hún væri svona margt, ég sat og var að lesa í bók. — — Hvað segir þú góði? Ertu orðinn veikur af kvefi, ó, hvað það er — — —. Nei, auð- vitað gazt þú ekki komið. Þú mátt alls ekki fara út, veðrið er svo hráslagalegt.--------- Viltu lofa mér því að fara strax að hátta, drekka kamillute og taka inn kamfóru. Láttu á þig trefil, helzt ullartrefil um hálsinn---------og heyrðu, mældu þig, það er vissara.--------Já, og góða nótt elskan mín. Þakka þér fyrir að þú mundir eftir mér og símaðir til mín. Fljótan og góðan bata, af alhuga óska ég þér góðs bata vin- ur minn. Góða nótt! ★ Skrítlar A: Ég ætla að trúa þér fyrir dálitlu, vinur minn. B: HvaS er þaS. A: Ég er alveg félaus í augnablikinu og þarf aS fá 100 krónur aS láni. B: Þér er óhætt aS treysta inér. Eg segi engum frá því. Frú A (hringir til eins af kunningjum mannsins síns): ViljiS þér ekki gjöra okkur þá ánægju, aS líta til okkar í kvöld. Klukkan átta verSur sungiS dálítiS (og spilaS. Klukkan tiu borSum viS svo kvöldverS. Kunninginn: Þakka ySur kærlega frú. Ég kem þá um tíu leytiS. Nonni litli: ÆtlarSu aS borSa miSdagsmat hjá okkur. Gísli: Af hverju spyrSu aS því, góSi minn? Nonni litli: Af því aS pabbi kom rétt áSan fram í eldhús og sagSi: ÞaS er alveg sama hversu afundinn ég ■er viS Gísla. Honum dettur ekki í hug aS fara. • Drengurinn: Pabbi, hefurSu aldrei látiS tannlækn- jnn draga úr þér tönn? FaSirinn: Jú, hundruSum saman, hundruSum saman. Hann: Ég skil ekkert í, aS þér skuli leiSast. Mér .finnst svo ljómandi skemmtilegt hér. Hún: Þér, já. — Þú ert líka ■ meS mér. BERKLAVÖRN 29

x

Berklavörn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.