Berklavörn - 01.06.1946, Qupperneq 45

Berklavörn - 01.06.1946, Qupperneq 45
Frá Reykjalundi: ViS rennibekkina. uð, hún er háinark ósvífninnar. Það er hún. Þegar klukkan sló átta, reis ungfrúin á fætur, rétt úr sér og mælti upphátt: Ég vildi að hann væri dauður! Hún þekkti vart þessa annarlegu rödd. Skelfingu lostin lét hún sig falla í stólinn, birgði andlit í höndum sér og grét. Síminn hringdi. Ungfrúin bar hann að eyra sér og mælti, með rödd, sem hún hafði ekki fullt vald á: Halló! Ó! ert það þú. — — Nei, elsku bezti, ég vissi ekki að hún væri svona margt, ég sat og var að lesa í bók. — — Hvað segir þú góði? Ertu orðinn veikur af kvefi, ó, hvað það er — — —. Nei, auð- vitað gazt þú ekki komið. Þú mátt alls ekki fara út, veðrið er svo hráslagalegt.--------- Viltu lofa mér því að fara strax að hátta, drekka kamillute og taka inn kamfóru. Láttu á þig trefil, helzt ullartrefil um hálsinn---------og heyrðu, mældu þig, það er vissara.--------Já, og góða nótt elskan mín. Þakka þér fyrir að þú mundir eftir mér og símaðir til mín. Fljótan og góðan bata, af alhuga óska ég þér góðs bata vin- ur minn. Góða nótt! ★ Skrítlar A: Ég ætla að trúa þér fyrir dálitlu, vinur minn. B: HvaS er þaS. A: Ég er alveg félaus í augnablikinu og þarf aS fá 100 krónur aS láni. B: Þér er óhætt aS treysta inér. Eg segi engum frá því. Frú A (hringir til eins af kunningjum mannsins síns): ViljiS þér ekki gjöra okkur þá ánægju, aS líta til okkar í kvöld. Klukkan átta verSur sungiS dálítiS (og spilaS. Klukkan tiu borSum viS svo kvöldverS. Kunninginn: Þakka ySur kærlega frú. Ég kem þá um tíu leytiS. Nonni litli: ÆtlarSu aS borSa miSdagsmat hjá okkur. Gísli: Af hverju spyrSu aS því, góSi minn? Nonni litli: Af því aS pabbi kom rétt áSan fram í eldhús og sagSi: ÞaS er alveg sama hversu afundinn ég ■er viS Gísla. Honum dettur ekki í hug aS fara. • Drengurinn: Pabbi, hefurSu aldrei látiS tannlækn- jnn draga úr þér tönn? FaSirinn: Jú, hundruSum saman, hundruSum saman. Hann: Ég skil ekkert í, aS þér skuli leiSast. Mér .finnst svo ljómandi skemmtilegt hér. Hún: Þér, já. — Þú ert líka ■ meS mér. BERKLAVÖRN 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Berklavörn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.