Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 10.06.2016, Blaðsíða 68

Fréttatíminn - 10.06.2016, Blaðsíða 68
…EM 2016 4 | amk… FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2016 Leikirnir á EM Föstudagur 10. júní 19.00 Frakkland - Rúmenía A-riðill Laugardagur 11. júní 13.00 Albanía - Sviss A-riðill 16.00 Wales - Slóvakía B-riðill 19.00 England - Rússland B-riðill Sunnudagur 12. júní 13.00 Tyrkland - Króatía D-riðill 16.00 Pólland - Norður Írland C-riðill 19.00 Þýskaland - Úkraína C-riðill Mánudagur 13. júní 13.00 Spánn - Tékkland D-riðill 16.00 Írland - Svíþjóð E-riðill 19.00 Belgía - Ítalía E-riðill Þriðjudagur 14. júní 16.00 Austurríki - Ungverjaland F-riðill 19.00 Portúgal - Ísland F-riðill Miðvikudagur 15. júní 13.00 Rússland - Slóvakía B-riðill 16.00 Sviss - Rúmenía A-riðill 19.00 Frakkland - Albanía A-riðill Fimmtudagur 16. júní 13.00 England - Wales B-riðill 16.00 Úkraína - Norður Írland C-riðill 19.00 Þýskaland - Pólland C-riðill Föstudagur 17. júní 13.00 Ítalía - Svíþjóð E-riðill 16.00 Tékkland - Króatía D-riðill 19.00 Spánn - Tyrkland D-riðill Laugardagur 18. júní 13.00 Belgía - Írland E-riðill 16.00 Ísland - Ungverjaland F-riðill 19.00 Portúgal-Austurríki F-riðill Sunnudagur 19. júní 19.00 Rúmenía - Albanía A-riðill 19.00 Sviss - Frakkland A-riðill Mánudagur 20. júní 19.00 Rússland - Wales B-riðill 19.00 Slóvakía - England B-riðill Þriðjudagur 21. júní 16.00 Úkraína - Pólland C-riðill 16.00 Norður Írland - Þýskaland C-riðill 19.00 Tékkland - Tyrkland D-riðill 19.00 Króatía - Spánn D-riðill Miðvikudagur 22. júní 16.00 Ungverjaland - Portúgal F-riðill 16.00 Ísland - Austurríki F-riðill 19.00 Ítalía - Írland 19.00 Svíþjóð - Belgía 16 liða úrslit hefjast laugardaginn 25. júní Hverjir eru bestu markmennirn-ir á EM? Enginn er betur til þess fallinn en hinn fertugi Gunnleifur Gunnleifs- son, sem varið hefur mark íslenska lands- liðsins og Breiðabliks og er í hópi þeirra leikmanna sem eru í viðbragðsstöðu ef upp koma meiðsli í 23 manna lokahópi ís- lenska liðsins. Gunnleifur segir hér lesendum frá þeim fimm markvörðum sem hann telur besta í þeim 24 lið- um sem taka þátt í EM. 5 bestu markmennirnir á EM Gunnleifur Gunnleifsson velur þá bestu á milli stanganna í Frakklandi 5. Hannes Þór Halldórsson, Íslandi „Ef Hannes hefði verið fæddur í öðru landi þá væri hann að spila með miklu betra liði. Hann er frábær á milli stanganna og hefur bætt sig mikið í löppunum. Hann er stór og yfir- vegaður. Mér finnst hann bara alveg frábær markvörð- ur og er ekki feiminn við að segja það að ég myndi taka hann fram yfir Petr Cech alla daga.“ 3. Manuel Neuer, Þýskalandi „Það besta við Neu- er er að hann gefst aldrei upp. Það er ekki til það skot sem hann reynir ekki við jafnvel þó að það virki fullkomlega óverj- andi. Ég er hrifinn af því hversu framarlega hann spilar en hann bjargar stundum á þann hátt.“ 2. David de Gea, Spáni „Hann er markmaður af nýju kynslóðinni. Hann er virkilega góður með boltann á löppunum en gerir einfalda hluti. Hann gerir í raun það sem hann þarf að gera en ég verð að minnast á stað- setningarnar hjá honum. Þær eru magnaðar.“ 1. Gianluigi Buffon, Ítalíu „Einfaldlega besti markvörður í Evrópu og heimi. Og líklega besti markmaður sögunnar. Hann er orðinn 38 ára gamall og er stöðugt að endurnýja sig. Hann er algjör sigurvegari og hefur unnið allt sem hægt er að vinna. Hann er stórkostlegur á milli stanganna sem er auðvitað það sem skiptir mestu máli.“ 4. Hugo Lloris, Frakklandi „Hann er árásar- gjarn og mjög hugaður. Hann spilar framarlega og er einn sá allra besti á milli stang- anna. Hann er yfirvegaður og klár og tekur nánast alltaf réttar ákvarðanir.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.