Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 10.06.2016, Blaðsíða 10

Fréttatíminn - 10.06.2016, Blaðsíða 10
Kristófer Már Kristinsson, yfirkennari við Ferðamálaskóla Íslands Óskiljanleg andúð Leiðsögumanna- skjöldurinn Á síðunni er eftirfarandi texti: „Hæhæ, núna loksins er nýji laiðsögumanna- skjöldurinn kominn !!! nýji skjöldurinn mun koma til með að kosta 3.500 kr. (cash only) en þeir sem að eiga þann gamla geta komið og skipt við mig og fengið nýjan án aukakostnaðar!!! grin emoticon Búið er að sækja um einkaleyfi á nýja skildinum og er hann tilbúinn til afhendingar í dag! gasp emoticon OMG......... eina sem þú þarft er að senda í skila- boðum afrit af prófskirteini frá þínum skóla og panta skjöldinn um leið! Fyrstir koma fyrstir fá...! Með kveðju : Siggi“ Upprunalega nælan. Sigurður Benediktsson selur nýjan leiðsögumannaskjöld á Facebook. farþega og umgengni við náttúr- una,“ segir Vilborg Anna Björns- dóttir, starfandi formaður Félags leiðsögumanna. Afstaða félagsins hefur valdið deilum í hópi leiðsögumanna. Samtök ferðaþjónustunnar þekkja vandann María Guðmundsdóttir, fræðslu- stjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segist einnig hafa orðið vör við að nemendur Ferðamálaskóla Íslands hafi fengið villandi upplýsingar um nám sitt. „Það virðist vera mis- brestur á þeim upplýsingum sem nemendur fá. Ég hef heyrt í nem- endum sem hafa lýst yfir óánægju með að fá upplýsingar sem ekki standast.“ Endurmenntunarstjóri Háskóla Íslands tekur undir þetta. „Mér finnst alvarlegt að nemendur frá Ferðamálaskóla Íslands hafa ít- rekað hringt í okkur, eftir að hafa skuldbundið sig í nám sem hef- ur ekkert vægi og Félag leiðsögu- manna viðurkennir ekki. Það er alvarlegt að nemendur komist „Leiðsöguskólinn í Kópavogi hefur stanslaust barið á Ferðamálaskóla Íslands með því að segja að við séum með verra nám og við séum lakari skóli. Munurinn á þeim og okkur er sá að við viljum þjálfa alhliða leiðsögu- menn, en þeir leggja áherslu á erlend tungumál og prófa í þeim. Það eru engin lög eða reglugerðir sem segja að það þurfi viðurkenningu um þetta nám. Svo hefur alltaf verið sterk andúð frá Félagi leiðsögumanna gagn- vart þessum skóla.“ Kristófer segir Kínadeild Ferðamála- skólans bráðsnjalla og mæta þörfum vaxandi ferðamannafjölda. „Það er von á 80 þúsund Kínverj- um til Íslands á næstunni og ég veit ekki til þess að það séu margir kín- verskumælandi leiðsögumenn á Ís- landi. Þetta fólk sem stundaði námið í Ferðamálaskólanum býr á Íslandi og talar margt hvert ágæta íslensku. Það á eflaust eftir að skila miklu til samfé- lagsins.“ Tekist er á um nám leiðsögumanna og starfsréttindi þeirra.Mynd | NordicPhotos/GettyImages Næla Sigurðar. 10 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 10. júní 2016 Tollalækkun Salomon skór á enn betra verði en áður! lÍs en ku ALPARNIR s SWALLOW 250 Kuldaþol: -8 þyngd: 1,7 kg. 11.995 kr. 9.596 kr. MONTANA, 3000mm vatnsheld 2. manna 16.995 kr. 12.796 kr. 3. manna 19.995 kr. 15.996 kr. 4. manna 26.995 kr. 21.596 kr. 30% SNJÓBRETTAPAKKAR Góðar fermingargjafir FAXAFENI 8, SÍMI 534 2727 alparnir.is Verð áður 36.995 kr. nú 29.995 kr. Salomon X-Ultra mid GTX Stærðir 36-48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.