Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 10.06.2016, Blaðsíða 60

Fréttatíminn - 10.06.2016, Blaðsíða 60
Fimmta þáttaröðin á Netflix Scandal Netflix Öll fimmta þáttaröðin af Scandal verður aðgengileg á Netflix frá og með morgundeginum. Hafðu poppið og nammið tilbúið því þú getur setið sem fastast í sófanum það sem eftir lif- ir helgar. Föstudagur 10.06.16 rúv 16.25 Baráttan um Bessastaði (3:9) (Davíð Oddsson) Frambjóðendur til embættis forseta Íslands eru kynntir til sögunnar. e. 16.45 Hrefna Sætran grillar (6:6) Hrefna Rósa Sætran matreiðslumeistari grillar girnilegar kræsingar. e. 17.15 Leiðin til Frakklands (9:12) (Vive la France) Í þættinum er farið yfir lið allra þátttökuþjóðanna á Evrópumótinu í knattspynu í sumar, styrkleika þeirra og veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks. Við skoðum borgirnar og leikvangana sem keppt er á. e. 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (75:386) 18.28 Drekar (7:20) (Dragons: Defenders of Berk) 18.50 Öldin hennar (23:52) 52 örþættir sendir út á jafnmörgum vikum um stórar og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (196) 19.30 Veður 19.35 Baráttan um Bessastaði: Viðtal við frambjóðendur (4:9) (Guðrún Margrét Páls- dóttir) Frambjóðendur til embættis forseta Íslands eru kynntir til sögunnar. 20.05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (23:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. 20.25 Skarpsýn skötuhjú (2:6) (Partners in Crime) Breskur spennumyndaflokkur byggður á sögum Aghötu Christie. Hjónin Tommy og Tuppence elta uppi njósnara í Lundúnum á sjötta áratugnum. 21.25 About Time (Tími til kominn) Rómantísk ævintýramynd um ungan mann sem uppgötvar að hann getur ferðast aftur í tímann og hagrætt því sem betur hefði mátt fara í lífi hans. Aðalhlutverk: Domhnall Gleeson, Rachel McAdams og Bill Nighy. Leikstjóri: Richard Curtis. e. 23.30 Hinterland (2:4) Velski rann- sóknarlögreglumaðurinn Tom Mathias berst við eigin djöfla samhliða því sem hann rannsakar snúnar morðgátur. Aðalhlutverk: Richard Harrington, Mali Harries og Hannah Daniel. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (75) skjár 1 08:00 Rules of Engagement (6:13) Banda- rísk gamansería um skrautlegan vinahóp. 08:20 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 09:00 America's Next Top Model (4:16) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. 09:45 Survivor (1:15) Verðlaunaþáttaröð þar sem keppendur þurfa að þrauka í óbyggðum og leika á andstæðinga jaft sem liðsfélaga í von um að standa uppi sem sigurvegarar í lokin. 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 13:30 Life In Pieces (20:22) Gamanþátta- röð um lífið, dauðann og öll vandræðalegu augnablikin þar á milli. 13:55 Grandfathered (20:22) Gamanþáttur með John Stamos í aðalhlut- verki. 14:20 The Grinder (20:22) Gamanþáttaröð með Rob Lowe og Fred Savage (The Wonder Years) í aðalhlutverk- um. 14:40 Three Rivers (11:13) Dramatísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. 15:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon 16:00 Korter í kvöldmat (2:12) Ástríðu- kokkurinn Óskar Finnsson kennir Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat á auðveldan og hagkvæman máta. 16:05 Saga Evrópumótsins (13:13) Skemmtilegir þættir þar sem rakin er saga Evrópumóts landsliða í knattspyrnu. 17:00 EM 2016 svítan: Frakkland - Rúm- enía Útsending frá opnunarhátíð EM 2016 í Frakklandi. Framundan er sannkölluð fót- boltaveisla sem hefst með leik Frakklands og Rúmeníu á Stade de France í Saint- -Denis, úthverfi Parísar. Umsjónarmaður er Þorsteinn J. 18:50 Frakkland - Rúmenía Útsending frá opnunarleik EM 2016 í Frakklandi. Það eru Frakkar og Rúmenar sem mætast á St. Den- is leikvanginum í París. Liðin eru í A-riðli ásamt Sviss og Albaníu. 21:15 EM 2016 á 30 mínútum Skemmti- legur þáttur þar sem farið er yfir allt það helsta á EM 2016. 21:50 Second Chance (2:11) Spennandi þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lög- reglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á samviskunni. 22:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:15 Code Black (7:18) Dramatísk þátta- röð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunar- fræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 00:00 American Crime (8:10) 00:45 Penny Dreadful (2:10) 01:30 House of Lies (6:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar viðskipta- lífsins. 02:00 Zoo (9:13) Spennuþáttaröð sem byggð er á metsölubók eftir James Patter- son. Ótti grípur um sig þegar dýr byrja að ráðast á fólk og framtíð mannkyns er stefnt í voða. 02:45 Second Chance (2:11) Spennandi þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lög- reglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á samviskunni. 03:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:10 The Late Late Show with James Corden 04:55 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:50 Íþróttir Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna. Hringbraut 20:00 Heimilið 21:00 Skúrinn 21:30 Kokkasögur 22:00 Lífið og Heilsuráð Lukku Páls 22:30 Örlögin 23:00 Lífið og Borðleggjandi með Sirrý 23:30 Mennt & Máttur / Mímir-símenntun N4 19:30 Föstudagsþáttur Hildur Jana fær til sín góða gesti. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólar- hringinn um helgar. 4 400 400 Hafðu samband og láttu sérfræðinga okkar aðstoða þig við að finna réttu lausnina. Þú færð landslagsráðgjöf og garðlausnir hjá okkur Graníthellur Steypustöðin býður upp á mikið úrval af fallegum hellum og mynstursteypu fyrir heimili, garða, göngustíga og bílaplön. 20 YFIR TEGUNDIR AF HELLUM Skoðaðu úrvalið á www.steypustodin.is Hringhellu 2 221 Hafnarfjörður Hrísmýri 8 800 Selfoss Malarhöfða 10 110 Reykjavík Berghólabraut 9 230 Reykjanesbær Smiðjuvegi 870 Vík Sími 4 400 400 www.steypustodin.is Halldór talar um Halldór og Halldór Undir áhrifum Rás 1 klukkan 15.03 Halldór Guðmunds- son, forstjóri Hörpu, er gestur í þættin- um Undir áhrifum sem Egill Helgason stjórnar. Halldór nam bókmenntafræði í háskóla, er höf- undur bóka um Halldór Laxness, Gunnar Gunnarsson og Þórberg Þórðarson og fleiri rita. Hann starf- aði líka lengi við bókaútgáfu, en þættinum segir hann meðal annars frá uppvexti sínum í Þýskalandi, heimili afa síns, sem var Halldór Stefánsson rithöfundur, og kynnum af Nóbelsskáldinu. EM-veislan að hefjast! Frakkland – Rúmenía Sjónvarp Símans klukkan 18 Evrópumótið í knattspyrnu hefst í Frakklandi í kvöld og opnunarleikurinn er leikur Frakka og Rúmena. Umfjöllun um leikinn hefst á sportstöð Símans klukkan 18 í svokallaðri EM svítu en þar ræður Þorsteinn Joð ríkjum. Sjálf- ur leikurinn hefst klukkan 19 og að honum loknum fara sérfræðingar yfir helstu atriðin. Margir telja gestgjafana Frakka með eitt af sterkustu liðum keppninnar svo það eru allar líkur á því að EM-veislan fari af stað með lát- um í kvöld. Ein klassísk frá Quentin Inglourious Basterds Stöð 2 klukkan 22.35 Leikstjórinn Quentin Tarantino veldur aðdáendum sínum ekki vandræðum að þessu sinni. Hér segir af hópi bandarískra gyðinga í síðari heimsstyrjöldinni sem hafa það eitt að markmiði að myrða nasista. Meðal leikara eru Brad Pitt, Diane Kruger og Christoph Waltz, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í myndinni. Allt um EM …sjónvarp 12 | amk… FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.