Fréttatíminn - 10.06.2016, Blaðsíða 60
Fimmta þáttaröðin
á Netflix
Scandal Netflix
Öll fimmta þáttaröðin af Scandal
verður aðgengileg á Netflix frá og
með morgundeginum.
Hafðu poppið og
nammið tilbúið því
þú getur setið sem
fastast í sófanum
það sem eftir lif-
ir helgar.
Föstudagur 10.06.16
rúv
16.25 Baráttan um Bessastaði (3:9) (Davíð
Oddsson) Frambjóðendur til embættis
forseta Íslands eru kynntir til sögunnar. e.
16.45 Hrefna Sætran grillar (6:6) Hrefna
Rósa Sætran matreiðslumeistari grillar
girnilegar kræsingar. e.
17.15 Leiðin til Frakklands (9:12) (Vive
la France) Í þættinum er farið yfir lið
allra þátttökuþjóðanna á Evrópumótinu
í knattspynu í sumar, styrkleika þeirra og
veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks.
Við skoðum borgirnar og leikvangana sem
keppt er á. e.
17.45 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV (75:386)
18.28 Drekar (7:20) (Dragons: Defenders
of Berk)
18.50 Öldin hennar (23:52) 52 örþættir
sendir út á jafnmörgum vikum um stórar
og stefnumarkandi atburði sem tengjast
sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra
fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi
kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir (196)
19.30 Veður
19.35 Baráttan um Bessastaði: Viðtal við
frambjóðendur (4:9) (Guðrún Margrét Páls-
dóttir) Frambjóðendur til embættis forseta
Íslands eru kynntir til sögunnar.
20.05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón-
varps (23:50) Litið um öxl yfir 50 ára
sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg
augnablik rifjuð upp með myndefni úr
Gullkistunni.
20.25 Skarpsýn skötuhjú (2:6) (Partners
in Crime) Breskur spennumyndaflokkur
byggður á sögum Aghötu Christie. Hjónin
Tommy og Tuppence elta uppi njósnara í
Lundúnum á sjötta áratugnum.
21.25 About Time (Tími til kominn)
Rómantísk ævintýramynd um ungan mann
sem uppgötvar að hann getur ferðast aftur
í tímann og hagrætt því sem betur hefði
mátt fara í lífi hans. Aðalhlutverk: Domhnall
Gleeson, Rachel McAdams og Bill Nighy.
Leikstjóri: Richard Curtis. e.
23.30 Hinterland (2:4) Velski rann-
sóknarlögreglumaðurinn Tom Mathias berst
við eigin djöfla samhliða því sem hann
rannsakar snúnar morðgátur. Aðalhlutverk:
Richard Harrington, Mali Harries og Hannah
Daniel. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi
barna. e.
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (75)
skjár 1
08:00 Rules of Engagement (6:13) Banda-
rísk gamansería um skrautlegan vinahóp.
08:20 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur
með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw
sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í
sjónvarpssal.
09:00 America's Next Top Model (4:16)
Bandarísk raunveruleikaþáttaröð þar sem
Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu.
09:45 Survivor (1:15) Verðlaunaþáttaröð
þar sem keppendur þurfa að þrauka í
óbyggðum og leika á andstæðinga jaft sem
liðsfélaga í von um að standa uppi sem
sigurvegarar í lokin.
10:30 Pepsi MAX tónlist
12:50 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur
með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw
sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í
sjónvarpssal.
13:30 Life In Pieces (20:22) Gamanþátta-
röð um lífið, dauðann og öll vandræðalegu
augnablikin þar á milli.
13:55 Grandfathered (20:22)
Gamanþáttur með John Stamos í aðalhlut-
verki.
14:20 The Grinder (20:22)
Gamanþáttaröð með Rob Lowe og Fred
Savage (The Wonder Years) í aðalhlutverk-
um.
14:40 Three Rivers (11:13)
Dramatísk og spennandi þáttaröð um
lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga
sjúklingum sínum.
15:20 The Tonight Show with Jimmy
Fallon
16:00 Korter í kvöldmat (2:12) Ástríðu-
kokkurinn Óskar Finnsson kennir
Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat
á auðveldan og hagkvæman máta.
16:05 Saga Evrópumótsins (13:13)
Skemmtilegir þættir þar sem rakin er saga
Evrópumóts landsliða í knattspyrnu.
17:00 EM 2016 svítan: Frakkland - Rúm-
enía Útsending frá opnunarhátíð EM 2016
í Frakklandi. Framundan er sannkölluð fót-
boltaveisla sem hefst með leik Frakklands
og Rúmeníu á Stade de France í Saint-
-Denis, úthverfi Parísar. Umsjónarmaður er
Þorsteinn J.
18:50 Frakkland - Rúmenía Útsending frá
opnunarleik EM 2016 í Frakklandi. Það eru
Frakkar og Rúmenar sem mætast á St. Den-
is leikvanginum í París. Liðin eru í A-riðli
ásamt Sviss og Albaníu.
21:15 EM 2016 á 30 mínútum Skemmti-
legur þáttur þar sem farið er yfir allt það
helsta á EM 2016.
21:50 Second Chance (2:11) Spennandi
þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lög-
reglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á
samviskunni.
22:35 The Tonight Show with Jimmy
Fallon
23:15 Code Black (7:18) Dramatísk þátta-
röð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss
í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunar-
fræðingar og læknanemar leggja allt í
sölurnar til að bjarga mannslífum.
00:00 American Crime (8:10)
00:45 Penny Dreadful (2:10)
01:30 House of Lies (6:12) Marty Khan og
félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum
sem hinir raunverulegu hákarlar viðskipta-
lífsins.
02:00 Zoo (9:13) Spennuþáttaröð sem
byggð er á metsölubók eftir James Patter-
son. Ótti grípur um sig þegar dýr byrja að
ráðast á fólk og framtíð mannkyns er stefnt
í voða.
02:45 Second Chance (2:11) Spennandi
þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lög-
reglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á
samviskunni.
03:30 The Tonight Show with Jimmy
Fallon
04:10 The Late Late Show with James
Corden
04:55 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar
2 flytur fréttir í opinni dagskrá.
18:50 Íþróttir Íþróttafréttamenn fara yfir
það helsta úr heimi íþróttanna.
Hringbraut
20:00 Heimilið
21:00 Skúrinn
21:30 Kokkasögur
22:00 Lífið og Heilsuráð Lukku Páls
22:30 Örlögin
23:00 Lífið og Borðleggjandi með Sirrý
23:30 Mennt & Máttur / Mímir-símenntun
N4
19:30 Föstudagsþáttur Hildur Jana fær til
sín góða gesti.
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólar-
hringinn um helgar.
4 400 400
Hafðu samband og láttu sérfræðinga okkar
aðstoða þig við að finna réttu lausnina.
Þú færð landslagsráðgjöf
og garðlausnir hjá okkur
Graníthellur
Steypustöðin býður upp á mikið úrval af
fallegum hellum og mynstursteypu fyrir
heimili, garða, göngustíga og bílaplön.
20
YFIR
TEGUNDIR AF HELLUM
Skoðaðu úrvalið á
www.steypustodin.is
Hringhellu 2
221 Hafnarfjörður
Hrísmýri 8
800 Selfoss
Malarhöfða 10
110 Reykjavík
Berghólabraut 9
230 Reykjanesbær
Smiðjuvegi
870 Vík
Sími 4 400 400
www.steypustodin.is
Halldór talar um
Halldór og Halldór
Undir áhrifum Rás 1 klukkan
15.03
Halldór Guðmunds-
son, forstjóri Hörpu,
er gestur í þættin-
um Undir áhrifum
sem Egill Helgason
stjórnar. Halldór nam
bókmenntafræði í háskóla, er höf-
undur bóka um Halldór Laxness,
Gunnar Gunnarsson og Þórberg
Þórðarson og fleiri rita. Hann starf-
aði líka lengi við bókaútgáfu, en
þættinum segir hann meðal annars
frá uppvexti sínum í Þýskalandi,
heimili afa síns, sem var Halldór
Stefánsson rithöfundur, og kynnum
af Nóbelsskáldinu.
EM-veislan að hefjast!
Frakkland – Rúmenía Sjónvarp Símans klukkan 18
Evrópumótið í knattspyrnu hefst í Frakklandi í kvöld og opnunarleikurinn
er leikur Frakka og Rúmena. Umfjöllun um leikinn hefst á sportstöð Símans
klukkan 18 í svokallaðri EM svítu en þar ræður Þorsteinn Joð ríkjum. Sjálf-
ur leikurinn hefst klukkan 19 og að honum loknum fara sérfræðingar yfir
helstu atriðin. Margir telja gestgjafana Frakka með eitt af sterkustu liðum
keppninnar svo það eru allar líkur á því að EM-veislan fari af stað með lát-
um í kvöld.
Ein klassísk
frá Quentin
Inglourious Basterds Stöð 2
klukkan 22.35
Leikstjórinn Quentin Tarantino
veldur aðdáendum sínum ekki
vandræðum að þessu sinni. Hér
segir af hópi bandarískra gyðinga
í síðari heimsstyrjöldinni sem hafa
það eitt að markmiði að myrða
nasista. Meðal leikara eru Brad
Pitt, Diane Kruger og Christoph
Waltz, sem fékk Óskarsverðlaun
fyrir hlutverk sitt í myndinni.
Allt um EM
…sjónvarp 12 | amk… FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2016