Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 10.06.2016, Blaðsíða 58

Fréttatíminn - 10.06.2016, Blaðsíða 58
Góð djúpnæring gefur hárinu nauðsynlega næringu til að viðhalda heilbrigði þess og gefur fallegt glansandi útlit. Til að ná sem bestum árangri er mikilvægt að nota djúpnæringuna á réttan máta. Svona á að gera: Notaðu djúpnæringu með reglu- legu millibili til að halda hárinu mjúku, koma í veg fyrir klofna hárenda og viðhalda lengd. Sum- um hentar að nota djúpnæringu á 3 til 4 daga fresti, á meðan öðr- um hentar að nota hana á 2 vikna fresti. Finndu út hvað hentar þér með því að byrja á vikulegri notk- un, ef hárið virðist of flatt skaltu draga úr notkun, en ef það er of þurrt prófaðu að nota næringuna tvisvar í viku. Ef þú hitar djúpnæringuna upp í 35 gráður þá nærðu fram auk- inni virkni og hárið verður ennþá mýkra og sterkara. Best er að hita hana upp með því að stinga brús- anum í heitt vatn frekar en að nota örbylgjuofn. Notaðu hitamæli til að mæla hversu heit hún verður. Byrjaðu á að bera djúpnæringu á hárendana og endaðu á því að bera í hársvörðinn. Endarnir þurfa helst á næringunni að halda þar sem þeir geta verið þurrir og með þessum hætti fá þeir aðeins lengri tíma til að sjúga í sig alla nær- inguna. Svona á ekki að gera: Ekki sofa með djúpnæringu í hár- inu yfir nótt. Hún á að virka hratt og örugglega og ætti ekki að vera í hárinu í meira en 20 til 30 mínútur. Ekki nota hana heldur eins og „lea- ve-in-conditioner“ sem þarf ekki að skola úr hárinu. Ef hún er of lengi í hárinu þá getur hárið orðið slappt og erfiðara að meðhöndla það. Hið fullkomna hár Hárið nær góðu jafnvægi og fullkominni mýkt með reglulegri notkun á djúpnæringu. Mjúkt og fallegt hár Djúpnæring gefur fallegt og glansandi útlit og viðheldur heilbrigði hársins …tíska 10 | amk… FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2016 Njótum sólarinnar áhyggjulaus með Piz Buin. PIZ BUIN Allergy n Ertu með viðkvæma húð eða ert viðkvæm/ur fyrir sól – engar áhyggjur með PIZ BUIN n Góð vörn fyrir fólk með ljósa húð sem viðkvæm er fyrir sól. n Styrkir náttúrulega vörn húðar. n Veitir vörn fyrir ofnæmisvið- brögðum. n Ofnæmisprófaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.