Fréttatíminn - 10.06.2016, Page 10
Kristófer Már Kristinsson, yfirkennari við Ferðamálaskóla Íslands
Óskiljanleg andúð
Leiðsögumanna-
skjöldurinn
Á síðunni er eftirfarandi texti: „Hæhæ,
núna loksins er nýji laiðsögumanna-
skjöldurinn kominn !!! nýji skjöldurinn
mun koma til með að kosta 3.500 kr.
(cash only) en þeir sem að eiga þann
gamla geta komið og skipt við mig og
fengið nýjan án aukakostnaðar!!! grin
emoticon
Búið er að sækja um einkaleyfi á
nýja skildinum og er hann tilbúinn
til afhendingar í dag! gasp emoticon
OMG.........
eina sem þú þarft er að senda í skila-
boðum afrit af prófskirteini frá þínum
skóla og panta skjöldinn um leið!
Fyrstir koma fyrstir fá...!
Með kveðju : Siggi“
Upprunalega nælan. Sigurður Benediktsson selur nýjan leiðsögumannaskjöld á Facebook.
farþega og umgengni við náttúr-
una,“ segir Vilborg Anna Björns-
dóttir, starfandi formaður Félags
leiðsögumanna.
Afstaða félagsins hefur valdið
deilum í hópi leiðsögumanna.
Samtök ferðaþjónustunnar
þekkja vandann
María Guðmundsdóttir, fræðslu-
stjóri Samtaka ferðaþjónustunnar,
segist einnig hafa orðið vör við að
nemendur Ferðamálaskóla Íslands
hafi fengið villandi upplýsingar
um nám sitt. „Það virðist vera mis-
brestur á þeim upplýsingum sem
nemendur fá. Ég hef heyrt í nem-
endum sem hafa lýst yfir óánægju
með að fá upplýsingar sem ekki
standast.“
Endurmenntunarstjóri Háskóla
Íslands tekur undir þetta. „Mér
finnst alvarlegt að nemendur frá
Ferðamálaskóla Íslands hafa ít-
rekað hringt í okkur, eftir að hafa
skuldbundið sig í nám sem hef-
ur ekkert vægi og Félag leiðsögu-
manna viðurkennir ekki. Það er
alvarlegt að nemendur komist
„Leiðsöguskólinn í Kópavogi hefur
stanslaust barið á Ferðamálaskóla
Íslands með því að segja að við séum
með verra nám og við séum lakari
skóli. Munurinn á þeim og okkur er sá
að við viljum þjálfa alhliða leiðsögu-
menn, en þeir leggja áherslu á erlend
tungumál og prófa í þeim. Það eru
engin lög eða reglugerðir sem segja
að það þurfi viðurkenningu um þetta
nám. Svo hefur alltaf verið sterk
andúð frá Félagi leiðsögumanna gagn-
vart þessum skóla.“
Kristófer segir Kínadeild Ferðamála-
skólans bráðsnjalla og mæta þörfum
vaxandi ferðamannafjölda.
„Það er von á 80 þúsund Kínverj-
um til Íslands á næstunni og ég veit
ekki til þess að það séu margir kín-
verskumælandi leiðsögumenn á Ís-
landi. Þetta fólk sem stundaði námið
í Ferðamálaskólanum býr á Íslandi og
talar margt hvert ágæta íslensku. Það
á eflaust eftir að skila miklu til samfé-
lagsins.“
Tekist er á um nám leiðsögumanna og starfsréttindi þeirra.Mynd | NordicPhotos/GettyImages
Næla Sigurðar.
10 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 10. júní 2016
Tollalækkun Salomon skór á enn betra verði en áður!
lÍs en ku
ALPARNIR
s
SWALLOW 250
Kuldaþol: -8
þyngd: 1,7 kg.
11.995 kr. 9.596 kr.
MONTANA, 3000mm vatnsheld
2. manna 16.995 kr. 12.796 kr.
3. manna 19.995 kr. 15.996 kr.
4. manna 26.995 kr. 21.596 kr.
30%
SNJÓBRETTAPAKKAR
Góðar
fermingargjafir
FAXAFENI 8, SÍMI 534 2727
alparnir.is
Verð
áður 36.995 kr.
nú 29.995 kr.
Salomon
X-Ultra mid GTX
Stærðir 36-48