Fréttatíminn - 16.07.2016, Blaðsíða 28
Júlía Hermannsdóttir
Uppáhalds Pokémon-
inn minn úr fyrstu
kynslóð Pokémona,
en það eru þeir sem
eru í boði í Pokémon
go leiknum, myndi ég
segja að væri Gengar. Það er
aðallega út af stílnum yfir
honum og hvernig hann
lítur út. Ég finn bara ein-
hverja samkennd með hon-
um. Eitthvað hrífandi við hann;
glottið. Glottið er mjög gott.
Sigrún Eir Axelsdóttir
Alakazam. Hann var aðal
þegar ég sigraði í Elítu
4 keppninni. Var
með fulllítið
HP (e. hit
points) samt.
Birkir Helgi Stefánsson
Ég hef lítið spilað
Pokémon go sem hef-
ur verið svo vinsæll
upp á síðkastið en
hafði áhuga á þessu
þegar ég var lítill. Ætli
ég myndi ekki segja Ditto
sem er svona bleikt hlaup
einhverskonar. Það magnaða
við hann er að hann getur breytt sér
í þann Pokémon sem hann
berst við í hvert skipti.
Það minnir mig líka á
hinn sívinsæla Flubber
sem mér finnst mjög
skemmtilegur.
Andrea Björk Andrésdóttir
Uppáhaldið mitt er
vafalaust Snorlax
sem er gríðarstór,
dökkblágrænn Poké-
mon með rjómalitað
andlit, maga og fætur.
Hann er svo
pattaralegur og finnst gott
að fá sér blund. Síðan
hefur hann líka unun
að tónlist. Ég tengi
við þetta allt saman.
Gott að hlusta á lifandi tónlist
Tónlistarhátíðin KEXPort
hefst á hádegi í portinu
fyrir aftan KEX Hostel.
12 tónlistaratriði á 12
tímum, til dæmis ALVIA
ISLANDIA, Mugison,
Grísalappalísa og Dj Flugvél
og geimskip. Þeir sem ekki komast
geta horft á KEXP.ORG eða Kexland.is.
Gott í bíó
Bryan Cranston úr Breaking
Bad fer í hlutverk tollvarð-
ar sem laumaði sér í raðir
eiturlyfjabaróna Kólumbíu,
náði jafnvel að komast í
innsta hring stórglæpamanns-
ins Pablo Escobar. Cranston þykir smellpassa
í þessa sönnu sögu.
Gott að veiða
Að veiða stillir hugann.
Hægt er að ná sér í veiði-
kort og halda út í sveit
eða bara dorga fram af
næstu bryggju. Svo má
deila um það hvort það sé
mikilvægt að eitthvað veiðist.
GOTT
UM
HELGINA
Tölum um...
uppáhalds Pokémoninn
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is
laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30
SUMARSPRENGJUR
Panama-stóll. Gulur. 14.995 kr.
Nú 9.995 kr.
Sparaðu
30-50%
AF ÖLLUM SUMARVÖRUM
Quito-stóll. Blár, bleikur, grár eða svartur. 14.900 kr. Nú 9.600 kr.
35%
Daffodil-sessa. Græn, ljósblá eða
dökkblá. 2.495 kr. Nú 1.195 kr.
Funki-sessa. Vintage blá eða ljósblá.
1.995 kr. Nú 995 kr.
Bradford-borð. FSC tekkborð. 180 x 76 x 95 cm. 119.900 kr. Nú 83.900 kr.
Copenhagen-stóll. Hvít plastseta. 24.900 kr. Nú 12.450 kr.
Himalaya-stóll. Brúnn baststóll.
29.900 kr. Nú 14.950 kr.
50% 50%30%
30%
30%
Arizona-sófi. Sófi með legubekk og sessum. Polýrattan. 202 x 136 x 70 cm.
164.600 kr. Nú 114.900 kr.
50%
Summer-stóll. Hvítur eða drapplitaður.
Staflanlegur. 9.900 kr. Nú 4.950 kr.
Summer-stóll. Bast. 14.900 kr.
Nú 7.450 kr.
Eyelet-bakkaborð. Hvítt, miðstærð.
59 x 42 cm. 29.900 kr. Nú 19.900 kr.
50%
50%
Chios-legubekkur með sessum. Hægri eða vinstri armur. L180 cm. 79.900 kr.
Nú 39.950 kr.
LANGVIRK SÓLARVÖRN
Sölustaði má finna á celsus.is
bakhlid.indd 1 11.5.2016 13:10:35