Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 16.07.2016, Blaðsíða 30

Fréttatíminn - 16.07.2016, Blaðsíða 30
„Þú lítur skelfilega út“ Kristen Stewart tjáði sig um það nýlega í samtali við Yahoo! að sér hefði þótt erfitt að vinna með Woody Allen í upp- hafi. Hún hafði það alltaf á tilfinningunni að hann hataði sig. Fyrsta daginn sem hún mætti á tökustað Cafe Society sagði Woody við hana: „Þú lítur skelfilega út. Þú átt að vera falleg.“ Kristen segist ekki hafa tekið þetta of mikið inn á sig en hún segir að þetta sé aðferð sem Woody noti gjarnan. Ef fólk þolir gagnrýni hans, þá tekur hann það fólk í sátt. Annars áttu ekki séns hjá honum. Finna sér tíma til að stunda kynlíf Kristen Bell og Dax Shepard byrjuðu saman árið 2007 og giftu sig árið 2013. Þau eru bæði að vinna töluvert og eiga tvær dæt- ur, svo þau hafa ekki mikinn tíma fyrir kynlífið sitt og Kristen tjáði aðeins um það á Redbook: „Við hugsum stundum: „Hvað eru komnir margir dagar síðan síðast?“ og förum að plana kvöld til þess að stunda kynlíf. Eitthvert kvöld þegar enginn er að koma í heimsókn og við þurfum ekki að vakna snemma daginn eftir.“ Ronaldo í fríi með móður og syni Það var mikil dramatík í kringum fótbolta- manninn Cristiano Ronaldo í nýafstað- inni Evrópumeistarakeppni. Fyrst var hann gagnrýndur mikið fyrir hroka sinn gagnvart íslenska landsliðinu og í úr- slitaleik keppninnar var hann borinn af velli, meiddur, eftir að hafa spilað í um 25 mínútur. Núna nýtur hann hinsvegar lífins á Ibiza með móður sinni, Delores, og Christiano yngri á lúxussnekkju. Þar nýtur hann sín í sólinni og mamma hans var dugleg að bera sólarvörn á drenginn sinn. Feðgarnir svömluðu í sjónum og allir virtust skemmta sér mjög vel. Scott hlýtur blessun rabbína Scott Disick, fyrrverandi eiginmaður Kourt- ney Kardashian, er orðinn frekar andleg- ur núna, en hann fór til Ísraels í seinustu viku. Hann fór frá Los Angeles og milli- lenti í New York og flaug svo til Jer- úsalem. Á einni af myndunum sem Scott birti á Instagram er hann að fá blessun frá rabbína. Scott lét líka mynda sig í musteri í Jerúsalem og skrifar við myndina „Hashem is everywhere“ sem þýðir „Guð er allsstaðar“. Einnig gæddi Scott sér á mat sem gerður var af heimamönnum. Hætt við að skilja? Jennifer Garner og Ben Affleck hafa sett áform sín um skilnað til hliðar. Þau eiga saman 3 börn, Violet (10), Seraphina (7) og Samuel (4) og voru gift í 10 ár. Hjónin tilkynntu það á síðasta ári að þau væru að fara að skilja en það er ekki enn kom- ið í gegn og óvíst hvort þau fari alla leið með skilnaðinn. Heimildarmaður Us Weekly sagði: „Jen sagði fyrir nokkrum mánuðum að skilnaðurinn færi fljótlega í gegn, en svo breyttist eitthvað fyrir nokkrum vikum.“ Þessi sami heim- ildarmaður sagði líka að Jen væri augljóslega enn ástfangin af Ben en sé að setja hagsmuni barnanna í fyrsta sæti. Madonna og börnin ferðast til Afríku Madonna og börnin hennar fóru til Malaví í vikunni, en Madonna ættleiddi hin 10 ára gömlu David og Mercy þaðan. Þau fóru á munaðarleysingjahælið sem þau höfðu búið á. Dóttir Madonnu, Lourdes (19), og sonurinn, Rocco (15), voru líka með í ferðinni og festu mikið af henni á filmu. Madonna segir frá því að það sé mikil gleði á þessu heimili og birti myndir af konum sem eru syngjandi og dansandi. Hún ræddi uppbyggingu á nýjum spítala á þessu svæði sem hún segist vonast til að rísi á næsta ári. Fjölskyldan leggur mikið upp úr að nota íslenskt hráefn i við pítsugerðin a. Ofninn fluttur inn sérstaklega frá Ítalíu Eldofninn er fjölskyldurekið fyrirtæki sem leggur áherslu á að gera allt frá grunni. Unnið í samstarfi við Eldofninn Eldofninn í Grímsbæ við Bústaðaveg var opnaður í júní árið 2009 og er í eigu hjónanna Ellerts Ingimundarsonar og Evu Karlsdóttur. „Við erum fyrst og fremst fjöl- skyldurekið fyrirtæki, ég og konan mín stofnuðum það og svo eru tveir synir okk- ar með okkur í þessu. Upphaflega ætluðum við að bara að vera tvö í þessari rómantík en þetta var fljótt að vinda upp á sig og í dag eru allt að 10 manns að vinna í einu og mik- ill hasar,“ segir Ellert hress. Pítsurnar á Eldofninum eru bak- aðar í ofni sem sérstaklega var fluttur inn frá Ítalíu. „Við fluttum inn pítsuofn, eldofn með snúnings- plötu, alla leið frá Ítalíu. Sem var óvanalegt á þessum tíma sem við vorum að byrja. Deigið okkar lögum við sjálf á hverjum degi og pítsusósuna sem við hrærum frá grunni – hún inniheldur með- al annars krydd- blöndu sem við möllum með lauk og hvítlauk og svo plómutómata. Ætli það fari ekki einhverjir þrjátíu lítrar af henni á dag,“ segir Ellert og hlær við. Á Eldofninum færðu einnig heimalagaðar olíur, bæði hvítlauks- og kryddolíu. „Við lögum okkar hvítlauksolíu úr ólívuolíu, sem er svolítið óvenjulegt af því oftast er notast við repjuolíu. Svo bjóðum við upp á kryddolíu, eða svokallaða eldofnsolíu, í hana notum við chili pipar. Við leggjum áherslu á að gera allt eins vel og við getum og frá grunni.“ Fjölskyldan leggur mikið upp úr að nota íslenskt hráefni við pítsu- gerðina. „Við notum til dæmis ís- lenskt klettasalat frá Hveratúni sem er auðvitað alveg einstakt og ferska íslenska plómutómata. Við notum íslenskt hráefni alveg eins og hægt er og erum stolt af því. Eldhús- ið okkar er svo alveg opið þannig að kúnninn getur fylgst með öllu ferlinu við pítsugerðina sem skapar skemmtilegt andrúmsloft.“ Nánari upplýsingar um Eldofninn má finna á heimasíðu þeirra, eldofninn.is Rapparinn frá Atlanta, Young Thug, heldur áfram að ögra staðalímynd- um karlmennskunnar og rappsins. Hann er einn af fjölmörgum and- litum haustherferðar Calvin Klein. Herferðin var kynnt á Snapchat og prýða 29 andlit herferðina, þar á meðal Frank Ocean og Kate Moss. Fyrirsæturnar koma allstaðar að, með ólíkan bakgrunn og úr ólíkum starfsstéttum. Það hefur helst vakið eftirtekt að Young Thug klæðist fötum úr kvenmannslínu Calvin Klein, kjól og útvíðum buxum. Í gegnum tíð- ina hefur rapparinn verið óhrædd- ur við að klæðast kvenmannsfötum sem þykir heldur byltingarkennt í karllægum heimi rappsins. „Þú getur verið „gangster“ í kjól og „gangster“ í víðum buxum. Fyrir mér er ekkert til sem heitir kyn,“ segir rapparinn í kynningarmynd- bandi herferðarinnar. Áður hefur rapparinn birst á for- síðu Dazed klæddur kjól og kippir sér lítið upp við gagnrýni nettrölla. Tískufyrirmyndir kappans eru goð- sögnin Prince og Michael Jackson. „Ég vil endurvekja þann kúltúr,“ sagði Young Thug í viðtali við Dazed. Ekkert til sem heitir kyn Kven- mannslína Calvin Klein. Rapparinn You ng Thug er nýtt a ndlit Calvin Klein þ ar sem hann breg ð- ur sér í kjól.  Fleiri myndir á frettatiminn.is Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 íkið á myndir og verð á Facebook Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm Verð 15.900 kr. 5 litir: gallablátt, svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur su arfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Gallab xur Kíkið á myndir og verð á Facebook Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur suma fatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 ið á myndir og verð á Facebook Verð 11.900 kr. 3 l tir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm Verð 15.900 kr. 5 litir: gallablátt, svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka da a k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur su arfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Gallab xur Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 íkið á myndir og verð á Facebook Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm Verð 15.900 kr. 5 litir: gallablátt, svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur su arfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Gallab xur Sumarið er tíminn Kjóll á 5.900 kr. 3 litir: beige, blátt, svart. Stæ ð 40 - 44 Galla-hnébuxur á 5.900 kr. Einn litur Stærð 36 - 44. …fólk 2 | amk… LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 2016 Gómsætar Pítsurnar á Eldofninum þykja sérstaklega gómsætar. Mynd | Hari

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.