Fréttatíminn - 09.09.2016, Page 60
Föstudagur 09.09.2016
rúv
13.00 ÓL fatlaðra 2016: Hjólreiðar Bein
útsending frá hjólreiðum á Ólympíumóti
fatlaðra í Ríó.
16.00 ÓL fatlaðra 2016: Lyftingar Bein
útsending frá lyftingum á Ólympíumóti
fatlaðra í Ríó.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV (129:386)
18.50 Öldin hennar (36:52) 52 örþættir
sendir út á jafnmörgum vikum um stórar
og stefnumarkandi atburði sem tengjast
sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra
fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi
kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón-
varps (36:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu
sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augna-
blik rifjuð upp með myndefni úr Gullkist-
unni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.
Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson.
20.00 Útsvar (1:14) Spurningakeppni
sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar
Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Stjórn
útsendingar: Helgi Jóhannesson.
21.15 ÓL fatlaðra 2016: Samantekt
(2) Samantekt frá viðburðum dagsins á
Ólympíumóti fatlaðra í Ríó.
21.30 Romeo & Juliet Kvikmynd eftir einu
frægasta leikriti William Shakespeare. Þrátt
fyrir fjölskyldur Júlíu og Rómeós séu svarnir
óvinir takast með þeim eldheitar ástir sem
mun breyta lífi þeirra beggja og fjölskyldna
þeirra að eilífu. Leikstjóri: Carlo Carlei.
Leikarar: Hailee Steinfeld, Douglas Booth
og Damian Lewis.
23.30 Barnaby ræður gátuna Bresk
sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline
Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi
glímir við morðgátur í ensku þorpi. Meðal
leikenda eru Neil Dudgeon og John Hop-
kins. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi
ungra barna. e.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
sjónvarp símans
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Black-ish (9:24)
08:20 Dr. Phil
09:00 My Kitchen Rules (7:10)
09:45 Secret Street Crew (2:6)
10:30 Pepsi MAX tónlist
12:50 Dr. Phil
13:30 Cooper Barrett's Guide to Surviving
Life (8:13) Gamanþáttaröð um nokkra vini
sem eru nýútskrifaðir úr háskóla og reyna
að fóta sig í lífinu. Cooper og félagar hans
eru frelsinu fegnir en lífið eftir skóla reynist
flóknara en þeir héldu. Aðalhlutverkin
leika Jack Cutmore-Scott, Justin Bartha,
Meaghan Rath, James Earl, Charlie Saxton
og Maureen Sebastian.
13:55 Girlfriends' Guide to Divorce (4:13)
14:40 Jane the Virgin (11:22) Við höldum
áfram að fylgjast með Jane sem varð óvart
ólétt eftir frjósemisaðgerð sem var aldrei
ætluð henni. Andrea Navedo hefur skapað
sér stóran sess sem sterkur nýliði í gríni
og uppistandi og fær nú stóra tækifærið í
sjónvarpi í þessum nýju og fersku gaman-
þáttum.
15:25 The Millers (20:23) Bandarísk
gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn
sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að
móðir hans flytur inn til hans, honum til
mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í hönd-
um Will Arnett.
15:50 The Good Wife (10:22) Bandarísk
þáttaröð með Julianna Margulies í aðal-
hlutverki. Alicia Florrick er lögfræðingur
sem stendur í ströngu, bæði í réttarsalnum
og einkalífinu. Frábærir þættir þar sem
valdatafl, réttlætisbarátta og forboðinni ást
eru í aðalhlutverkum.
16:35 The Tonight Show with Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves Raymond (8:23)
19:00 King of Queens (2:24)
19:25 How I Met Your Mother (3:24)
19:50 America's Funniest Home Videos
(43:44)
20:15 The Bachelor (10:15)
21:45 Under the Dome (4:13)
22:30 The Tonight Show with Jimmy
Fallon
23:10 Prison Break (9:22)
23:55 Elementary (5:24)
00:40 Quantico (2:22) Spennuþáttaröð um
unga nýliða í bandarísku alríkislögreglunni
sem þurfa að komast í gegnum þrotlausa
þjálfun hjá FBI í Quantico. Aðeins þau
bestu komast inn í Quantico eftir ítarlega
skoðun yfirvalda. Það kemur því á óvart
þegar einn nýliðanna er grunaður um að
standa á bak við stærstu hryðjaverkaárás
í Bandaríkjunum síðan árás var gerð á
tvíburaturnana í New York 11. september,
2001.
01:25 Ray Donovan (1:12)
02:10 Billions (5:12) Mögnuð þáttaröð og
að margra mati besta nýja þáttaröð vetrar-
ins 2015-16. Milljónamæringurinn Bobby
“Axe” Axelrod hefur byggt upp stórveldi í
kringum vogurnarsjóð og er grunaður um
ólöglega starfshætti. Saksóknarinn Chuck
Rhoades er staðráðinn í að koma honum
á bak við lás og slá og er tilbúinn að beyta
öllum tiltækum ráðum. Aðalhlutverkin leika
Damian Lewis og Paul Giamatti.
02:55 Under the Dome (4:13)
03:40 The Tonight Show with Jimmy
Fallon
04:20 The Late Late Show with James
Corden
05:00 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
Hringbraut
18:00 Hringbraut á Grænlandi: Kulusuk
(e) Heimsókn til Kulusuk í máli og mynd-
um. Hringbraut sýnir frá ferð til Kulusuk á
Grænlandi.
18:30 Mannamál (e) Viðtöl við kunna
Íslendinga. Umsjón: Sigmundur Ernir
Rúnarsson
19:00 Þjóðbraut (e) Fyrsta flokks þjóð-
málaumræða á Hringbraut undir ritstjórn
Sigurjóns M. Egilssonar og Lindu Blöndal
20:00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um
neytendamál, fasteignir, viðhald, heimil-
isrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmundur
Ernir Rúnarsson
21:00 Ferðalag keisaramörgæsanna
Margverðlaunuð mynd um líf keisaramör-
gæsanna og lífsbaráttu þeirra. Einstaklega
falleg og hugljúf mynd.
22:30 Lífið í júní 2016 Magasínþátturinn
Lífið kveður sumarið með skemmtilegri
upprifjun. Í kvöld rifja þáttstjórnendur upp
brot úr þáttunum í júní 2016
23:00 Þjóðbraut á mánudegi Fyrsta flokks
þjóðmálaumræða á Hringbraut undir
ritstjórn Sigurjóns M. Egilssonar og Lindu
Blöndal
N4
19:30 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til
sín góða gesti
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólar-
hringinn um helgar.
Útsvarið snýr aftur
RÚV kl. 20 Útsvar
Fyrsti þáttur vetrarins í Útsvar-
inu. Umsjónarmenn eru sem fyrr
þau Þóra Arnórsdóttir og Sigmar
Guðmundsson. Spurningahöfund-
ar eru Ævar Örn Jósepsson og
Auður Tinna Aðalbjarnardóttir en
dómari er Sveinn Guðmarsson.
Heldur veislan áfram hjá Bayern?
Stöð 2 Sport kl. 18.30 Schalke – Bayern München
Meistarar Bayern München hafa byrjað leiktíðina í Þýskalandi með
miklum látum. Fyrst unnu þeir Dortmund í leiknum Meistarar meistar-
anna og í fyrstu umferð deildarinnar flengdu þeir Aron Jóhannsson og
félaga í Werder Bremen, 6-0. Carlo Ancelotti, nýr stjóri liðsins, byrjar
því með látum og verður athyglisvert að sjá hvernig liðinu reiðir af á úti-
velli gegn sterku liði Schalke.
Þegar maður tekur upp framhjáhaldið...
Netflix Road Trip
Sígild bandarísk háskólamynd. Hér segir af pari í fjarsambandi en hann sendir henni reglulega vídeódagbæk-
ur á VHS-spólum sem hann póstsendir þvert yfir Bandaríkin. Þegar hann svo sefur hjá annarri stúlku tekur
hann ástarfundinn að sjálfsögðu upp og fyrir mistök sendir félagi hans spóluna til kærustunnar. Söguhetj-
an hyggst bjarga málunum og verða á undan póstinum og því er skipulögð æsileg för með félögunum, ekta
„Road Trip“. Og vitaskuld lenda þeir í ótal ævintýrum á leiðinni og úr verður ekta bandarísk háskólamynd. Og
ágæt sem slík ef fólk er í þannig skapi...
Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is
RESTAURANT- BAR
námskeið
Að para saman
mat og vín
Í vetur heldur Tapasbarinn skemmtileg
tapas- og vínsmökkunarnámskeið
þar sem farið er yfir galdurinn við að
para saman mat og vín.
Námskeiðin eru tilvalin fyrir alla; einstaklinga og hópa.
Aðaláherslan er að hafa gaman … saman.
Vínsnillingar Tapasbarsins og Stefán Ingi Guðmundsson
víngúrú sjá um námskeiðin. Smakkaðar verða 10 tegundir
af sérvöldum vínum með 13 mismunandi tapasréttum.
Meðal rétta sem smakkaðir verða:
• Ekta spænsk serrano
• Kolkrabbi
• Saltfiskur
• Beikonvafðar hörpuskeljar og döðlur
• Hvítlauksbakaðir humarhalar
• Iberico secreto
• Lamb í lakkrís
Námskeiðin verða haldin á fimmtudögum milli klukkan
16 og 18 og kosta 6.900 kr. á mann.
Dagsetningar:
• 22. september
• 6. október
• 20. október
• 3. nóvember
• 17. nóvember
Skráning er á tapas@tapas.is
Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 551 2344
TAPAS
VÍNSMÖKKUN&
…sjónvarp 16 | amk… FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2016