Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 10.09.2016, Blaðsíða 31

Fréttatíminn - 10.09.2016, Blaðsíða 31
hagnast mikið á því að taka á móti innflytjendum. Um allan heim, sér- staklega á Vesturlöndum, eignast fólk æ færri börn. Öll lönd þurfa á fólki að halda til að vinna störfin. Nú berjast 38 lönd í heiminum við fækkun fólks á vinnualdri sem er mjög slæmt fyrir hagkerfi þeirra. Ruchir Sharma: „Þegar það gerist hafa lönd fáa aðra kosti en að laða að erlent vinnuafl. Bretar væru miklu verr staddir ef þeir hefðu ekki tekið við þeim 900 þúsund innflytjendum sem fluttu til Bret- lands á síðustu fimm árum. Færri á vinnumarkaði þýðir einfaldlega að minni hagvöxtur verður.“ Plön Trump „efnahagsleg martröð“ Hagfræðingar hafa til dæmis spáð efnahagslegri martröð í Bandaríkj- unum ef hinum 11 milljón ólöglegu innflytjendum sem þar búa verður vísað frá og múr reistur á landa- mærum Mexíkó, eins og Trump hefur lofað. Fyrir utan auðvitað kostnað við sjálfar aðgerðirnar, hefði það geigvænlegar afleiðingar fyrir hagkerfið því missir vinnu- aflsins myndi skapa um 500 millj- arða dollara gat, því störfin sem fólkið vinnur í dag myndu ein- faldlega ekki vera unnin. Helstu verkefni stjórnmálanna hljóta þá að vera að róa hinar miklu öldur. Loks bendir Ruchir Sharma á að minna samstarf ríkja, samdráttur hnattvæðingar, hafi vondar af- leiðingar fyrir hagvöxt launafólks. Annars muni atburðir eins og Brex- it endurtaka sig. | 31FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 10. september 2016 „Hér varð hrun.“ Indverski fjármálasérfræðingurinn Ruchir Sharma telur að nýtt tímatal hafi hafist árið 2008. Ekkert sé eins og það var fyrir kreppu. Óróann í heiminum megi rekja til lélegs bata eftir kreppuna og vaxandi misskiptingu. í Hörpu 10. og 11. september F O R E L D R A S Ý N I N G Opnunartími: laugardagur: kl. 11:00 - 18:00 sunnudagur: kl. 11:00 - 17:00 HREYFILAND ÖLGERÐIN / JOHNSON´S BABY RR BARNAVÖRUR FAGURKERAR.IS IKEA CHICCO / GULLSKÓGAR TVÖ LÍF DIFRAX BARNAVÖRUR NUK DANÓL AGÚ RAUÐI KROSSINN NATHAN OLSEN TM FÍFA BARNAVÖRUVERSLUN HN GALLERY WELEDA - NÁTTÚRULEGAR HÚÐVÖRUR ATC / NUBY LYGNA, FJÖLSKYLDUMIÐSTÖÐ MAM MÓÐURÁST 1001 DAGUR VAKANDI BARNAMATUR WWW.HREIDUR.IS SILVER CROSS I AM HAPPY UNGBARNASUND SNORRA SKYNDIHJÁLP, FORELDRAR & UNGABÖRN HARPA HRUND LJÓSMYNDARI BABYBREZZA PETIT BARNAVÖRUVERSLUN BARNIÐ OKKAR GEOSILICA ÓLAVÍA OG OLIVER CU2 / CHILDS FARM HIPP PLIÉ DANS OG HEILSA EINS OG FÆTUR TOGA ÍSLENSK AMERÍSKA / PAMPERS PETIT BARNAVÖRUVERSLUN Samstarfsaðillar: Fæst í öllum helstu apótekum og Heilsuhúsinu.www.provision.is Viteyes AREDS2 er andoxunarvítamín með sinki, lúteins og zeaxantíns og er ætlað við aldursbundinni augnbotnahrörnun. Nú er vítamínið með endurbættri formúlu sem gerir það enn betra en áður. AUGNVÍTAMÍN Augnheilbrigði Við aldursbundinni augnbotnahrörnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.