Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 10.09.2016, Blaðsíða 61

Fréttatíminn - 10.09.2016, Blaðsíða 61
B esta stellingin við brjóstagjöf er sú sem móðurinni líður vel í og barnið á auðvelt með að ná góðu taki á geir- vörtunni. Barnið á ekki að þurfa að snúa höfðinu til að ná taki á geirvörtunni. Meginreglan er sú að magi barnsins snúi að líkama móðurinnar og að geirvartan hvíli á efri vör barnsins, því barnið set- ur hökuna upp og gapir og teygir sig eftir geirvörtunni. Til þess að fá gott grip þarf munnur barnsins að vera vel opinn svo að geirvart- an og geirvörtubaugurinn komist langt uppi í munn þess. Koddar og brjóstagjafapúð- ar geta veitt góðan stuðning og auðveldað þægilega stellingu við brjóstagjöf. Ef barnið tekur ekki brjóstið rétt eða það er ekki lagt nógu oft á brjóst geta komið upp vandamál, eins og sárar geirvörtur, stálmi, eða brjóstastíflur. Oftast er fljótlegt að leysa málið ef snemma er gripið í taumana. Hnútur í brjósti, hiti eða flensu- einkenni geta verið merki um stífl- uð mjólkurgöng eða sýkingu. Hita- meðferð fyrir gjafir; heit sturta, heitir bakstrar á brjóstin, hvíld og örar brjóstagjafir geta hjálpað. Ef það dregur ekki úr einkennum fljótt þarf að leita frekari ráða. Ljósmæður í heimaþjónustu og á sængurlegudeildum aðstoða við brjóstagjöf og veita ráð. Á Kvenna- deild Landspítala eru starfandi brjóstagjafaráðgjafar og hjúkr- unarfræðingar í ungbarnavernd veita einnig ráðgjöf. Að leggja barn á brjóst Ef barn er ekki lagt rétt á brjóst eða nógu oft geta komið upp ýmis vandamál sem þarf að leysa sem fyrst. • Má nota á meðgöngu • Inniheldur ekki stera • Stjaka fylgir með til innvortis notkunar – auðvelt í notkun • Byggir á náttúrulegum innihaldsefnum • Þoldist vel í 12 vikna klínískri rannsóknflæði. Procto-eze Krem hefur eftirfarandi kosti: Linar óþægindi gyllinæðar Procto-eze kremið dregur úr einkennum bjúgs og slær á þau óþægindi sem fylgja gyllinæð ásamt því að endurheimta teygjanleika húðarinnar og hefur græðandi og mýkjandi eiginleika. Viðheldur hreinlæti Procto-eze hreinsifroða er ætluð til að viðhalda hreinlæti á viðkvæmu svæðinu á mildan hátt og hentar vel í sturtuna í stað sápu sem getur verið mjög ertandi. Procto-eze má nota á meðgöngu og fæst í apótekum. „Procto-eze kremið dregur úr óþægindum sem fylgja gyllinæð, eins og kláða og sviða, og eykur teygjan- leika húðarinnar og hefur græðandi og mýkjandi áhrif sem er mjög mikilvægt fyrir bata,“. Hákon Steinsson Lyfjafræðingur hjá LYFIS LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2016 9HEILSA MÓÐUR & BARNS Góð lausn við gyllinæð á meðgöngu Hefur græðandi og mýkjandi eiginleika og slær á óþægindi. Unnið í samstarfi við LYFIS Procto-eze kremið frá LYFIS dregur úr einkennum bjúgs og slær á þau óþægindi sem fylgja gyllinæð ásamt því að endurheimta teygjanleika húðarinnar og hefur græðandi og mýkjandi eiginleika. Procto-eze hreinsifroðan frá LYFIS er ætluð til að viðhalda hreinlæti á viðkvæmu svæðinu á mildan hátt og hentar vel í sturt- una í stað sápu sem getur verið mjög ertandi. Procto-eze má nota á meðgöngu og fæst í apótekum. Mjög algengt vandamál á meðgöngu Gyllinæð eru bólgnar og þrútnar æðar í eða við endaþarmsopið og kemur fyrir hjá um 50% einstak- linga einhvern tíma ævinnar. Blæð- ing úr endaþarmi ásamt kláða og sársauka eru helstu einkenni gyllinæðar og er hún algengust hjá eldra fólki og konum á meðgöngu. Allt sem eykur þrýsting neðst í kviðarholi eykur hættu á gyllinæð, t.d. þegar fólk rembist við að hafa hægðir. Gyllinæð er mjög algengt vandamál á meðgöngu en auk þess sem harðlífi, sem oft kemur fyrir á meðgöngu, getur leitt til gyllinæðar veldur fóstrið einnig auknum þrýstingi í kviðarholinu og eykur það enn líkurnar á gyllinæð. Í flestum tilvikum lagast gyllinæðin þó eftir fæðingu. Græðandi og mýkjandi áhrif „Procto-eze kremið dregur úr óþægindum sem fylgja gyllinæð, eins og kláða og sviða, og eykur teygjanleika húðarinnar og hefur græðandi og mýkjandi áhrif sem er mjög mikilvægt fyrir bata,“ segir Hákon Steinsson, lyfjafræðingur hjá LYFIS. Samhliða meðferð með Procto-Eze er mikilvægt að hafa góða reglu á hægðum með því að neyta trefjaríkrar fæðu, drekka mikið vatn og stunda hæfilega hreyfingu. Procto-Eze hreinsifroða er ætluð til að viðhalda hreinlæti og draga úr óþægindum og er mælt með notkun hennar sam- hliða Procto-Eze kremi til að fá hámarks árangur af meðferðinni. Hreinsifroðan hentar vel til að nota í sturtu og kemur í stað sápu sem getur verið mjög ertandi fyrir við- kvæmt svæðið. Yngstu matgæðingarnir – ströngustu kröfurnar Það skiptir öllu máli að fyrsta fasta fæða barnanna okkar sé góð og næringarrík. Þess vegna stöndum við vörð um gæði alls staðar í framleiðsluferlinu. Við notum aðeins sérvalið ferskt hráefni, gætum vandlega að næringarsamsetningu matarins og höfum komið okkur upp ströngu öryggiseftirliti. Það dugir jú ekkert minna fyrir mikilvægustu manneskjur í heiminum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.