Fréttatíminn - 10.09.2016, Blaðsíða 63
Ný ungbarnalína Childs Farm
kynnt um helgina
Unnið í samstarfi við
heildsöluna Cu2
Þegar kemur að því að velja hvaða húðvörur nota skal á börnin okkar er
best að vanda valið. Nýlegar
rannsóknar benda til þess
að um 30% íslenskra barna
þjáist af exemi en hægt er
að draga mjög úr einkennum
exems með því velja af kost-
gæfni húð- og hárvörur fyrir
okkur og börnin okkar.
Ný ungbarnalína frá Childs
Farm verður kynnt á My Baby
sýningunni í Hörpu um helgina
en Childs Farm-vörurnar hafa
reynst vel hér á landi. Nýja ung-
barnalínan inniheldur allt sem
þú þarft til þess að halda húð
barnsins þíns hreinni, gefa henni
raka og vernda hana – jafnvel þó
hún sé viðkvæm eða gjörn á að
fá exem.
Í vörunum frá Childs Farm
eru eingöngu náttúruleg inni-
haldsefni sem erta ekki húðina
eða valda ofnæmisviðbrögðum.
Mikilvægar olíur sem viðhalda
heilbrigði húðarinnar
eru einnig notaðar við
framleiðsluna og þær
gefa vörunum mildan og
góðan ilm.
Joanna Jensen,
stofnandi Childs Farm,
kemur til landsins
um helgina og verð-
ur gestur á My Baby
sýningunni í Hörpu.
Hún verður á Childs
Farm-básnum á sunnu-
dag milli klukkan 11-
13 og fræðir gesti og
gangandi um vörur
sínar. Allir sem hafa
spurningar eða vilja fá
prufur af Childs Farm
vörunum eru hvattir til
að kíkja við.
Joanna Jensen, stofnandi
Childs Farm, er bóndi í Bret-
landi en hún á tvær dætur sem
báðar eru með viðkvæma
húð og fíngert hár. Joanna
hafði leitað lengi að vönduðum
og hreinum barna vörum
fyrir dætur sínar en
án árangurs. Hún
ákvað því að þróa
sjampó með nátt-
úrulegum efnum og
bæta við það sínum
eftirlætisolíum. Það
var greinilegt að
eftirspurn var eftir
gæðavörum fyrir
börn svo Joanna
hélt þróuninni
áfram. Hún fram-
leiðir núna hár- og
húðvörur af ýmsum
toga, sólarlínu og
nú nýja línu sérstaklega gerð
fyrir viðkvæma húð ungbarna.
Joanna Jensen hefur marg-
sinnis verið verðlaunuð fyrir
Childs Farm og um vörur-
nar hefur verið fjallað í helstu
blöðum og tímaritum í Bretlandi.
Þótt Childs Farm vörur séu
framleiddar fyrir börn eru þær
frábærar fyrir alla sem eru með
viðkvæma húð, hvort sem þeir
eru ungir eða gamlir. Náttúru-
leg innihaldsefnin eru mild og
mjög áhrifarík í því að hreinsa
húðina og gefa henni nauðsyn-
legan raka.
Childs Farm vörurnar eru próf-
aðar og samþykktar af barna-
læknum. Allar vörur fyrirtæk-
isins eru án aukefna eins og
parabena, í þeim er ekkert SLES,
engar steinefnaolíur eða til búin
litarefni. Childs Farm barna-
Baby Wash
Létt og ilmefnalaus hár- og líkamssápa með rakagefandi Argan olíu.
Hentar frá fyrsta þvotti ungbarna og áfram. Notast á líkama og í hár
fyrir milda og rakagefandi hreinsun.
Baby Bedtime Bubbles
Freyðibað fyrir þreytta litla kroppa sem ilmar dásam-
lega af lífrænni tangerínu, sem er þekkt fyrir róandi og
rakagefandi eiginleika sína.
Baby Massage Oil
Nuddolía á litla kroppa sem er gerð úr lífrænni
kókosolíu, þannig að húðin fær aukinn raka og mýkt.
Baby Moisturiser
Létt og gott rakakrem fyrir ungabörn, sem inniheldur
nokkur af bestu rakagefandi efnum frá náttúrunnar
hendi, Shea & Cocoa smjör. Sérstaklega hannað til
þess að vernda og gefa viðkvæmri húð ungbarna
meiri raka.
Nappy Cream
Margverðlaunaða bleyjukremið fyrir hamingju-
sama bossa í nýjum umbúðum! Það inniheldur lífrænt aloe
vera, er ilmefnalaust, verndar viðkvæmasta svæði ungra
barna og gefur raka til þess að verjast bleyju útbrotum
og ertingu.
Joanna Jensen, stofnandi
Childs Farm, verður á Childs
Farm- básnum á My Baby sýn-
ingunni í Hörpu á sunnudag
milli klukkan 11-13 og fræð-
ir gesti og gangandi um vörur
sínar. Allir sem hafa spurningar
eða vilja fá prufur af Childs
Farm vörunum eru
hvattir til að kíkja
við.
Kynnt í Hörpu um
helgina
Ný ungbarnalína Childs Farm samanstendur af:
vörurnar erta ekki húðina, né
valda ofnæmisviðbrögðum.
Nýja ungbarnalínan fæst
á eftirtöldum sölustöðum:
Lyfju Lágmúla, Nýbýlavegi,
Smáralind og Smáratorgi.
Lyf og heilsu Kringlunni,
Austurveri og JL Húsinu
Apótekaranum Dómus Medica
og Mosfellsbæ
Stofnandi Childs Farm, Joanna Jensen, heimsækir Ísland og ræðir við
gesti á My Baby sýningunni í Hörpu.
E
ins og með svo afar
margt breytast ráð-
leggingar varðandi
mataræði ungra barna
fremur ört eftir því sem
fleiri rannsóknir eru gerðar á því
hvernig sé best að hátta þessum
málum. Ráðleggingar hafa miðað
að því að byrja í afar smáum skref-
um á léttum grautum s.s. rísgraut
og kynna hægt og rólega fyrir
börnunum nýjar fæðutegundir.
Hnetur og fiskur voru á bannlista
fram yfir 1 árs aldurinn og kúa-
mjólkur átti ekki að neyta fyrr en í
fyrsta lagi um 9 mánaða aldur. Allt
var þetta gert til þess að minnka
hættuna á því að börnin þróuðu
með sér ofnæmi fyrir ákveðnum
fæðutegundum.
Nýleg rannsókn leiddi hins
vegar í ljós að hið þveröfuga eigi
betur við; betra sé að byrja að gefa
börnum hnetur, mjólk og fisk og
fleira snemma til þess að koma í
veg fyrir að börn þrói með sér of-
næmi fyrir þessum mat. Best sé að
byrja að gefa börnum fasta fæðu
(maukaða) frá 4 mánaða aldri
meðfram brjóstamjólk sem vitan-
lega er enn talin besta fæðan fyrir
ungbörn.
Í Bandaríkjunum er víða far-
ið að gefa foreldrum það viðmið
að börn megi frá 4 mánaða aldri
byrja að borða allt – nema hunang.
Hunang getur innihaldið bakt-
eríuna Clostridium botulinum í
snefilmagni en bakterían getur
valdið eitrun þar sem þarmaflóra
barnanna er ekki fullþróuð. Hér á
landi hafa ekki verið gerðar gagn-
gerar breytingar á því hvernig
ráðleggingum til foreldra er háttað
varðandi fæðu ungbarna enda að
sjálfsögðu í allra hag að stíga var-
lega til jarðar í þessum málum.
Á bannlista Hunang ætti ekki að fara inn fyrir varir ungbarna. En sumir telja að allt annað
sé í lagi.
Viðmiðin breytast ört
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2016 11HEILSA MÓÐUR & BARNS