Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 10.09.2016, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 10.09.2016, Blaðsíða 52
alla föstudaga og laugardaga Leikkonan Natalie Portman á von á öðru barni sínu með eiginmanni sínum, Benjamin Millepied. Janet Jackson hefur þyngst um 45 kíló Söngkonan gengur með sitt fyrsta barn. Janet Jackson gengur með sitt fyrsta barn núna en hún er orðin fimmtug. Meðgangan hefur ekki gengið áfallalaust fyrir sig en hún er rúmföst núna og hefur þyngst svo mikið að það er farið að hafa áhrif á heilsuna. Söngkonan hefur þyngst um 45 kílógrömm það sem af er meðgöngunni. Hollywood- Life talaði við lækni sem sagði að þegar konur væru komnar á þenn- an aldur og yrðu ófrískar yrðu þær að hugsa um mataræðið og þyngd- ina því annar væri mikil hætta á of háum blóðþrýstingi og sykursýki. Janet hefur haldið sig innan dyra því hún vill alls ekki að til henn- ar sjáist þar sem „hún er að verða svona feit.“ Rúmföst Janet Söngkonan Janet Jackson hefur þyngst um 45 kíló á meðgöngunni. Mynd | NordicPhotos/Getty Með Cody Kasch á KFC Lokakeppni Miss Universe Iceland fer fram þann 12. septem- ber næstkomandi í Gamla bíói. Samfélagsmiðladrottningin Manuela Ósk Harðardóttir er nú að leggja lokahönd á undirbúning keppninnar og dómarar eru farnir að tínast til landsins. Þar á meðal leikarinn Cody Kasch sem margir muna kannski eftir úr þáttunum Desperate Housewives. Manuela tók að sjálfsögðu á móti kappan- um á flugvellinum og fylgdi honum upp á Center Hótel Þingholt, þar sem allir aðstand- endur keppninnar gista nú um helgina og fram yfir keppni. Eitt það fyrsta sem þau gerðu svo eftir að Cody kom til landsins var að skella sér á KFC og gæða sér á kjúklingabitum. Lay Low snýr aftur Tónlistarkonan Lay Low, eða Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, treður upp á Sagnakaffi í menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi næsta miðvikudagskvöld. Þar mun hún fjalla um innblástur í lögum sínum og áhrifavalda. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem Lay Low treður upp í höfuðborginni síðan hún eignaðist sitt fyrsta barn seint á síðasta ári. Lovísa og sambýliskona hennar, Agnes Erna Estherardóttir, eignuðust strák en afar fáir vissu að Lovísa væri barnshafandi. Lovísa, Agnes og sonurinn, Fróði Stefán, búa á sveitabæ rétt hjá Hveragerði. Allir eru velkomnir á tónleikana í Gerðubergi. Þeir hefjast klukkan 20 á miðviku- dags- kvöldið og að- gangur er ókeypis. Nýtt Nicorette Cooldrops munnsogstöflur (inniheldur nikótín) er notað við tóbaksfíkn. Það dregur úr fráhvarfseinkennum og reykingaþörf og auðveldar reykingamönnum að venja sig af reykingum. Skammtar: Börn: Lyfið má einungis nota handa unglingum (12-17 ára) skv. ráðleggingum læknis. Börn yngri en 12 ára mega ekki nota lyfið. Fullorðnir: 2 mg henta reykingafólki sem er lítið háð nikótíni. 4 mg þeim sem er mjög háðir nikótíni. Hámarksdagskammtur er 15 stk. Ekki á að nota lyfið lengur en 9 mánuði. Venjulega vegur ávinningur af að hætta að reykja þyngra en áhætta sem fylgir nikótínmeðferð. Setja á 1 munnsogstöflu í munninn og láta hana leysast upp. Hvorki má tyggja hana né gleypa. Frábendingar: Ofnæmi fyrir nikótíni eða einhverju hjálparefnanna. Þeir sem hafa aldrei reykt. Varnaðarorð: Reykingafólk með nýlegt hjartadrep, óstöðuga eða versnandi hjartaöng (þ.m.t. Prinzmetal), alvarlegar hjartsláttartruflanir, ómeðhöndlaðan háþrýsting, nýlegt heilablóðfall og/eða óstöðugt blóðrásarkerfi skal einungis nota Nicorette undir eftirliti læknis. Gæta skal varúðar við notkun Nicorette hjá einstaklingum sem hafa fengið ofnæmisbjúg eða ofsakláða eða eru með: háþrýsting, stöðuga hjartaöng, hjartabilun, æðasjúkdóm í heila, teppusjúkdóm í slagæðum útlima, sykursýki, ómeðhöndlað skjaldvakaóhóf, krómfíklaæxli, skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi, skeifugarnar- eða magasár eða vélindabólgu. Aðgát í návist barna: Nikótínskammtar sem fullorðnir geta þolað geta valdið alvarlegum eitrunareinkennum og verið banvænir börnum. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Meðganga og brjóstagjöf: Eingöngu skal nota Nicorette í samráði við lækni. Nikótín berst yfir fylgju og getur haft áhrif á blóðrás og öndun fósturs. Nikótín berst í brjóstamjólk í magni sem getur haft áhrif á brjóstmylking. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Markaðsleyfishafi: McNeil Denmark ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., sími: 535-7000. IS/NIC-L/K-2016-08-1 Fæst án lyfseðils í næsta apóteki Cooldrops munnsogstöflur með mintubragði nikótínlyf Dregur úr nikótínþörf og fráhvarfseinkennum Dregur úr reykingaþörf eftir 5 mín. hið minnsta Tvöfalt mintulag, (í töflukjarna og töfluhúð) Kemur í handhægri öskju í vasastærð Fæst 2 mg og 4 mg Nicorette í 20, 80 og 160 stk. pakkningum4 FACEBOOK.COM/KISSFMICELAND ÍSAFJÖRÐUR FM104,1 AKUREYRI FM102,5 REYKJAVÍK FM104,5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.