Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 10.09.2016, Blaðsíða 69

Fréttatíminn - 10.09.2016, Blaðsíða 69
Unnið í samstarfi við ATC Nuby hefur með áralangri reynslu sinni og þrotlausri vinnu þróað náttúrulega línu af hreinsi- og snyrti- vörum sérstaklega með velferð barnsins þíns í huga. Vörulínan samanstendur af vörum fyrir bl- eyjuskipti, tannhirðu, brjóstakrem og þurrkur fyrir snuð og nagdót. Öll vörulínan flokkast sem vegan nema brjóstakremið og allar vörurnar í þessari línu eru lausar við flúor, paraben, phenoxyethanol og alkó- hól. Nuby All Natural línan inniheldur Citroganix sem unnið er einungis úr náttúrulegum efnum eins og appel- sínuberki af Murcia appelsínum. Citroganix er nýtt efni sem hefur þrjá megin eiginleika: • Það virkar 99,999% gegn bakt- eríum, sýklum, sveppum og frumdýrum. • Allt að 4 klukku- stunda virkni eftir notkun. • Citroganix er náttúrulegt efni og er 100% laust við alkó- hól paraben, fenoksyetanol og talkúm. Með Nuby All Natural snuddu- þurrkunum er nú hægt að þrífa snuð og nagdót á ferðinni án þess að þurfa að skola þau á eftir. Klútarnir eru sér- Öruggar og skaðlausar vörur fyrir barnið þitt Nuby kynnir 100% náttúrulega vörulínu sem verndar, græðir, róar og sótthreinsar. staklega áhrifaríkir í baráttunni við bakteríur. Þessir klútar eru algjörlega náttúrulegir og virka á þann hátt að ekki er þörf á að skola eftir þrif og eru því frábærir fyrir fólk þegar það er á ferðinni með barnið. Af þeim er vægt vanillumjólkurbragð til að tryggja að barnið geti tekið snuðið aftur án vandkvæða. Þú getur notað sömu aðferð við þrif á nagdóti, skeiðum, leikföngum og öðru sem barnið setur í munninn. Geirvörtukrem Nuby All Natural Citroganix geirvörtu- lanolin er hannað bæði fyrir móður og barn. Lanolin gefur mikinn raka og myndar verndandi himnu sem hjálpar til við að græða sprungnar geirvörtur. Citroganix Nuby brjóstakremið græðir sárar geirvörtur. Fyrir bossann Nuby All Natural Citroganix bossakrem- ið er með 15% zinc oxide verndarhjúp. Zink hjálpar til við að vernda við- kvæma bossa gegn þvagi, hægðum og núningi frá bleyju. Það sem gerir þetta bossakrem öðruvísi en önnur er algjörlega nátt- úruleg blanda af sótt- hreins- andi eigin leikum ásamt öðrum nátt- úrulegum efnum sem eru sérstaklega valin vegna eigin leika þeirra til að vernda, mýkja, veita raka og róa. Virkni kremsins endist í allt að 4 klukkustundir. Nuby All Natural Ci- troganix blaut- þurrkurnar eru rakagefandi, róandi og hjálpa til við að vernda barnið þitt gegn bl- eyjuútbrotum. Blaut- þurrkurnar eru fram- leiddar af húðlæknum við hæstu kröfur. Þær eru mjúkar en sterkar. Blautþurrkurnar hreinsa, róa og mýkja viðkvæma húð. Fyrir tennur og góm Nuby All Natural Citroganix tannvörurnar eru 100% náttúru- legar og draga skjótt úr sársauka sem einkennir stundum tanntöku hjá litlum krílum. Í boði er tann- tökugel, hreinsi gel og tannkrem. Allar vörurnar eru með 99,999% sótthreinsandi áhrif gegn sýkl- um sem valda tannskemmdum og það er fullkomlega skaðlaust fyrir barnið að kyngja þeim. Náttúruleg efni draga úr sár sauka og róa við- kvæma góma. Nánari upplýsingar um vörur Nuby má finna á Facebook­ síðunni Nuby barnavörur. Hægt er að kynna sér Nuby­vörurnar á f oreldrasýningunni My Baby í Hörpu um helgina, dagana 10.­11. september. vörurnar eru lausar við flúor, paraben, fenoksyetanol og alkóhól. Nuby Vandaðar og skemmtilegar vörur fyrir börn og foreldra Hugsað fyrir hverju smáatriði. Unnið í samstarfi við Lukku heildsölu Gæðavörurnar frá hollenska framleiðandanum Difrax er nú fáanlegar á Íslandi. Vöru úrvalið er fjölbreytt og á góðu verði, allt frá snuðum og pel- um upp í græjur eins og pelahitara og brjóstapumpu. „Fyrirtækið er eitt það fremsta í flokki í framleiðslu barnavara, enda ekki nýir í bransanum, fyrirtæk- ið fagnar nú hálfrar aldar afmæli,“ segir Ásdís Birta Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Lukku heildsölu sem flytur inn vörurnar frá Difrax. Ásdís er að auki annar eigandi versl- unarinnar Tvö líf. Ein þekktasta vara Difrax víða um heim er S-pelinn og er hann til að mynda mest seldi pel- inn í Hollandi. „Hollenskir foreldrar eru mjög vandlátir og gera kröfur um aðeins það besta fyrir börnin sín.“ segir Ásdís. „S-pelinn hefur verið í uppáhaldi hjá börnum og foreldrum vegna hins einstaka „anti-colic“ loks og lögunar pelans, sem gerir það að verkum að barnið innbyrðir ekki loft með mjólkinni. Það er svo sárt að horfa upp á ungann sinn kveljast af maga- krampa og verkjum,“ segir Ásdís. S-lögun pelans líkir einnig eftir nátt- úrulegri brjóstagjafastellingu og stuðlar að eðlilegri og afslappaðri líkamsstöðu fyrir þann sem gefur pelann. „Það er hugsað fyrir hverju einasta smáatriði, ég gæti talað endalaust um ágæti pelans,“ segir Ásdís. S-pelinn og pelahitarinn frá Difrax eru frábær saman, pelanum er skellt á hitarann og mjólkin er hituð upp í fullkomið hitastig, 37°C, á þremur mínútum. Ásdís segir að einnig sé brjóstapumpan algjör snilld, mjög handhæg, hljóðlát og það sé hægt að pumpa sig beint í S-pelann, sem sparar bæði tíma og fyrirhöfn. Snuðin frá Difrax hafa verið að marka sér sess hér á landi og fleiri og fleiri sem kjósa þau fyrir börnin sín. „Börn sem hafa fúlsað við öðr- um snuðum, taka yfirleitt Difrax snuðin. Í fullri alvöru, þá hef ég heyrt ótal margar sögur frá foreldr- um um að ekkert hafi gengið fyrr en Difrax snuðið var prófað. Þau eru í passlegri stærð fyrir hvern aldur, túttan er kúlulaga og líkir eftir lögun geirvörtunnar. Einnig er hönnunin mjög skemmtileg og alltaf að koma ný og ný mynstur,“ segir Ásdís. Snuðin eru fáanleg fyrir kríli allt niður í -2 mánaða og henta því fyrirburum vel. Söluaðilum Difrax fer ört fjölgandi en vörurnar fást á eftirtöldum stöðum: Apóteki Garðabæjar, Apóteki Hafnarfjarðar, Austurbæjarapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjaveri, Lyfsalanum, Móðurást, Versluninni Tvö líf, Urðarapóteki …mybaby kynningar17 | amk… FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2016 Frábær pumpa Móðirin getur pumpað sig beint í pelann sem sparar bæði tíma og fyrirhöfn. S­pelinn S-lögun pelans líkir einnig eftir náttúrulegri brjóstagjafastellingu og stuðl- ar að eðlilegri og afslappaðri líkamsstöðu fyrir þann sem gefur pelann. Ásdís Birta „Það er hugsað fyrir hverju einasta smátriði, ég gæti talað endalaust um ágæti pelans.“ Mynd | Rut Flott snuð Snuðin frá Difrax hafa verið að marka sér sess hér á landi og fleiri og fleiri sem kjósa þau fyrir börnin sín „Það er hugs- að fyrir hverju einasta smáatriði, ég gæti talað endalaust um ágæti pelans,“ Ásdís Birta Gunnarsdóttir Framkvæmdastjóri Lukku heildsölu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.