Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 25.11.2016, Side 43

Fréttatíminn - 25.11.2016, Side 43
FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 25. nóvember 2016 Þess vegna hef ég stundum sagt, og miklu meira í alvöru heldur en í gamni, að bókaútgáfa er lífshættu- legt starf. Þetta er svo krefjandi og þú verður að leggja þig allan und- ir; tilfinningalega og líkamlega með alveg óendanlegri vinnu. Auðvitað er maður svo að skipta við fólk með stór egó og þarf nokkra sálfræði- hæfileika til. Maður þarf að vera svo margt. Mér hefur oft fundist á þessari leið að ég væri að ganga mjög hættulega nærri mér og óttast að starfið legði mig að velli þannig að ég er mjög glaður að komast á lífi frá þessu og í dag líður mér þannig að ég eigi eitthvert líf eftir. Það er líf í mér allavega og ég er ágætlega á mig kominn og þakklátur fyrir að hafa tækifæri á að kanna nýjar lendur.“ Bæjarstjóri í Corleone Spurður hvers hann haldi að hann muni sakna mest úr starfinu þegir Jóhann Páll dágóða stund en svar- ar svo: „Auðvitað samskiptanna við höf- undana og starfsfólksins og í raun og veru veit ég að ég mun sakna alls lífsstílsins sem þessu fylgir. Forlag- ið er að mínu viti best heppnaða út- gáfufyrirætki sem starfrækt hefur verið á Íslandi. Ég held samt að það verði líka léttir að varpa þessum byrðum af sér og fá frelsi til þess að gera eitthvað annað. Þú trúðir mér ekki áðan að ég hefði engin plön um framtíðina, þau hef ég ekki en það er tvennt sem mig langar að gera. Mig langar að ferðast og þá helst til framandi slóða, jafnvel búa erlend- is um einhvern tíma, það hef ég aldrei upplifað. Ég hef líka lengi haft áhuga á ljósmyndun og gæti ákaf- lega vel hugsað mér að sinna því að- eins meira. Þannig að ég sé það fyrir mér, allavega til að byrja með, að ég láti reyna á þetta tvennt, enda auð- velt að sameina það. Svo bara kem- ur í ljós hvert það leiðir mig. Ég er manískur maður og mjög impúlsív- ur þannig að mér getur dottið allur fjárinn í hug á þessari leið. Ég fór til Sikileyjar um daginn og í vikunni áður en ég fór þaðan var allri bæjar- stjórninni í Corleone stungið í stein- inn og ég var að grínast með það að þarna væri strax komið atvinnu- tækifæri, ég gæti orðið bæjarstjóri í Corleone og orðið hinn sanni don Corleone, sem ég hef stundum verið kallaður. Eða kannski stofna ég út- gáfufélag á Sikiley; hvernig hljómar Palermo Poets? Um framtíðina veit ég bara ekki neitt, en miðað við það að það verði ennþá þetta líf í mér og ástríða þá getur mér auðvitað dottið nánast hvað sem er í hug. Eina sem ég veit er að ég vil ekki fara í jafn krefjandi starf og ég hef verið í hjá Forlaginu.“ Tíminn er að renna frá okkur en ég verð að fá að spyrja hvernig Jó- hann Páll haldi að sér muni líða um þetta leyti næsta ár, þegar jólabóka- vertíðin er á fullu án hans þátttöku. „Þá verð ég bara að gæta þess að vera í nógu framandi umhverfi,ég held að það myndi hjálpa. Ég get tekið Indland sem dæmi, það er svo rosalega ólíkur heimur, allt öðruvísi en nokkurt land sem ég hef kynnst þótt ég hafi ferðast víða, það er eins og að stíga inn í aðra vídd. Þegar þú kemur til Indlands er bara um tvennt að velja, annað hvort slepp- irðu gjörsamlega tökunum eða gengur af göflunum. Ég er nú mað- ur sem vill hafa líf sitt í nokkuð föst- um skorðum en þarna varð ég bara að gefast upp og fljóta inn í þennan heim og það hreif mig svo mjög að ég er á leiðinni þangað aftur og ég hugsa að það væri bara mjög skyn- samlegt að vera þar um næstu jól. Þar er enginn möguleiki á að halda í neitt stress. Þar lifir maður bara einn dag í einu.“ BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT URBLACK FRI DAY AFSLÁT TUR BLACK FRIDAY AFS LÁTTURBLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT UR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTURBLA CK FRIDAY A FSLÁTTUR B LACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRIDA Y AFSLÁTTU R BLACK FR IDAY AFSLÁ TTUR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT URBLACK FRI DAY AFSLÁT TUR BLACK FRIDAY AFS LÁTTURBLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT UR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTURBLA CK FRIDAY A FSLÁTTUR B LACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRIDA Y AFSLÁTTU R BLACK FR IDAY AFSLÁ TTUR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT URBLACK FRI DAY AFSLÁT TUR BLACK FRIDAY AFS LÁTTURBLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT UR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTURBLA CK FRIDAY A FSLÁTTUR B LACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRIDA Y AFSLÁTTU R BLACK FR IDAY AFSLÁ TTUR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT URBLACK FRI DAY AFSLÁT TUR BLACK FRIDAY AFS LÁTTURBLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT UR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTURBLA CK FRIDAY A FSLÁTTUR B LACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRIDA Y AFSLÁTTU R BLACK FR IDAY AFSLÁ TTUR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT URBLACK FRI DAY AFSLÁT TUR BLACK FRIDAY AFS LÁTTURBLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT UR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTURBLA CK FRIDAY A FSLÁTTUR B LACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRIDA Y AFSLÁTTU R BLACK FR IDAY AFSLÁ TTUR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT URBLACK FRI DAY AFSLÁT TUR BLACK FRIDAY AFS LÁTTURBLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT UR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTURBLA CK FRIDAY A FSLÁTTUR B LACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRIDA Y AFSLÁTTU R BLACK FR IDAY AFSLÁ TTUR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT URBLACK FRI DAY AFSLÁT TUR BLACK FRIDAY AFS LÁTTURBLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT UR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTURBLA CK FRIDAY A FSLÁTTUR B LACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRIDA Y AFSLÁTTU R BLACK FR IDAY AFSLÁ TTUR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT URBLACK FRI DAY AFSLÁT TUR BLACK FRIDAY AFS LÁTTURBLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT UR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTURBLA CK FRIDAY A FSLÁTTUR B LACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRIDA Y AFSLÁTTU R BLACK FR IDAY AFSLÁ TTUR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT URBLACK FRI DAY AFSLÁT TUR BLACK FRIDAY AFS LÁTTURBLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT UR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTURBLA CK FRIDAY A FSLÁTTUR B LACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRIDA Y AFSLÁTTU R BLACK FR IDAY AFSLÁ TTUR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT URBLACK FRI DAY AFSLÁT TUR BLACK FRIDAY AFS LÁTTURBLAC K FRIDAY AF SLÁTTUR BL ACK FRIDAY AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR BLACK FRID AY AFSLÁTT UR BLACK F RIDAY AFSL ÁTTUR BLAC K FRIDAY AF SLÁTTURBLA CK FRIDAY A FSLÁTTUR B LACK FRIDAY AFSLÁTTUR BLACK FRIDA Y AFSLÁTTU R BLACK FR IDAY AFSLÁ TTUR Rosendahl 60% afsláttur Stórafsláttur í dag af öllum vörum frá þessum vörumerkjum BL K F I Y Á michelsen.is sérðu vörulínurnar í heild. Föstudagur til fjár! Laugavegi 15 og Kringlunni - sími 511 1900 - www.michelsen.is Tilboðin gilda í verslunum okkar á Laugaveginum, í Kringlunni og í vefversluninni á michelsen.is. 40% afsláttur Michael Kors 40% afsláttur Rodania 30% afsláttur asa 20% afsláttur Brosway 20% afsláttur Nomination auglysingar@frettatiminn.is | 531 3310 þann 3. desember Sérblað um jólagjafir

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.