Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 25.11.2016, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 25.11.2016, Blaðsíða 72
Bíó Kvikmyndin Nahid. Íranskt drama um konu í klóm feðraveldisins sem sýnt var á Cannes hátíðinni. Nahid fjallar konu sem hefur skilið við mann- inn sinn. Hún heldur forræði yfir drengnum þeirra gegn því að hún giftist aldrei aftur. Þegar Nahid langar að stofna heimili með nýja kærastanum flækjast málin. Tónleikar FM Belfast, Hermigervill og skemmti- staðurinn Húrra ætla að halda tónleika og leggja sitt af mörkum vegna hörm- ungarástandsins í Nígeríu og nágranna- ríkjum þar sem fjöldi vannærðra barna er í lífshættu. Allur aðgangs- eyrir fer í neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi. Dans Reykjavík Dance Festival heldur hátíð sem er tileinkuð unglingn- um. Þriggja daga hátíð sem fram fer um helgina. Bæði er boðið upp á sýningar sem áhugaverðar eru fyrir unglinga auk þess sem unglingar taka þátt í danssýn- ingunum. Fyrir hvern fullorðins- miða fá fimm unglingar frítt inn. GOTT UM HELGINA Með eða á móti … Jólaskraut í nóvember? Rakel Garðarsdóttir „Ég elska jólin – þá verða f lestir svo kátir og fólk gerir fínt í kringum hjá sér og skreytir – oft með ljósum. Ekki veitir af þar sem á þessum tíma er svo svakalega dimmt. Þannig ég er alveg á því að fólk byrji að skreyta snemma.“ Lárus Blöndal Guðjónsson „Sko, það að er alltaf svo dimmt hjá okkur á Ís- landi nema á sumrin. Þá finnst mér um að gera að henda jólaljósunum á trén, grindverkin, flaggstangirnar og þá staði sem fólki dettur í hug. Allt verður bjartara og skemmti- legra. Sunna Rut Ragnarsdóttir „Jólaskraut í nóv- ember hljómar álíka gáfulega og nagladekk í júlí. Já, já, það munu einhverjir segja að jólaljósin lýsi upp skammdegið og eitt- hvað í þeim dúr. En það eru til aðr- ar leiðir í lýsingamálum en jólaljós. Ekki misskilja mig, jólin eru alveg skemmtilegur tími en það er óþarfi að eyða mörgum mánuðum í þau.“ Þuríður Sigurðardóttir „Mér er svo sem sama hvað aðrir gera en held mig við hefðir að mestu leyti. Mér finnst stundum að jó- laundirbúning- ur, sem jafnvel hefst í október, sé svo útþynntur að jólin séu búin loks þegar þau koma. Ég bíð yfirleitt fram að aðventu með jólaskraut. Jólatréð skreytum við á Þorláksmessu.“ SMÁRAL IND 20% AFSLÁTTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.